Síminn og Twitch
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Síminn og Twitch
Eru einhverjir aðrir hjá símanum að lenda í laggi á twitch? Stream sem ég hef vanalegt horft á í 1080p60 eru nánast eins og slideshow og 720p60 er varla mikið skárra.. búið að vera svona núna í góðar 2 vikur
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Síminn og Twitch
hef lent í því sama með Chrome, að nota firefox virkar allaveganna hjá mér.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
Re: Síminn og Twitch
Chrome á það til að skippa frames á Twitch en stundum lagast það ef maður slekkur á hardware acceleration. Þekki enga aðra lausn á því en að skipta um vafra ef sú lausn virkar ekki. Mér finnst líklegra að það sé eitthvað svoleiðis vandamál í gangi frekar en bandvíddarvandamál ef að það eru bara 60 fps streymin sem eru að klikka því þau eru að jafnaði með sama bitrate, 6000, og 30 fps streymin.
Ég hef á hinn bóginn verið að lenda í því hjá Vodafone að streymi í beinni eru í fínu lagi en VOD og þar með Clips eru buffering ótrúlega lengi á öllu yfir 480p.
Ég hef á hinn bóginn verið að lenda í því hjá Vodafone að streymi í beinni eru í fínu lagi en VOD og þar með Clips eru buffering ótrúlega lengi á öllu yfir 480p.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn og Twitch
Virkar ekki að skipta um browser. Virkar ekki heldur að nota livestreamer/streamlink og spila gegnum VLC. Þetta spilast bara í nokkrar sekúndur og bufferar svo, rinse and repeat. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég (og fleiri í gegnum tíðina) hef lent í því að Twitch hagi sér svona hjá Símanum. Held að þetta hafi verið eitthvað routing vandamál síðast.
Þetta er líka ekki spurning um bandvídd, ég er með 100% yfirsýn á þeim málum.
Þetta er þekkt vandamál hjá Twitch. Kemst hjá þessu með því að nota popout playerinn þegar þú horfir á VOD. Clips eru líka endalaust lengi að loada hjá mér.
Þetta er líka ekki spurning um bandvídd, ég er með 100% yfirsýn á þeim málum.
pepsico skrifaði:Ég hef á hinn bóginn verið að lenda í því hjá Vodafone að streymi í beinni eru í fínu lagi en VOD og þar með Clips eru buffering ótrúlega lengi á öllu yfir 480p.
Þetta er þekkt vandamál hjá Twitch. Kemst hjá þessu með því að nota popout playerinn þegar þú horfir á VOD. Clips eru líka endalaust lengi að loada hjá mér.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Síminn og Twitch
Ég prufaði að fíra upp í twitch í 1060p60hz, flaug í gang og engin vandamál mín megin (needless to say þá er ég hjá Símanum..)
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn og Twitch
Mér finnst Twitch playerinn, þá frekar en serverarnir sjálfir því þetta er sú stærsta þjónustan þegar talað er um stream, alveg hræðilegur....
Ég er kominn með dúndur net... Næ 36MB/s download speed í Steam en get ekki spilað 30 sekúndna vídjó á Twitch án þess að það laggi eða skiptist um upplausn reglulega? HVAÐ ER AÐ FOKKINGS FRÉTTA??????
Ég er kominn með dúndur net... Næ 36MB/s download speed í Steam en get ekki spilað 30 sekúndna vídjó á Twitch án þess að það laggi eða skiptist um upplausn reglulega? HVAÐ ER AÐ FOKKINGS FRÉTTA??????
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Síminn og Twitch
HalistaX skrifaði:Mér finnst Twitch playerinn, þá frekar en serverarnir sjálfir því þetta er sú stærsta þjónustan þegar talað er um stream, alveg hræðilegur....
Ég er kominn með dúndur net... Næ 36MB/s download speed í Steam en get ekki spilað 30 sekúndna vídjó á Twitch án þess að það laggi eða skiptist um upplausn reglulega? HVAÐ ER AÐ FOKKINGS FRÉTTA??????
36 MB/s er frekar slappt, gæti verið að netið hjá þér er eitthvað slow.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn og Twitch
braudrist skrifaði:HalistaX skrifaði:Mér finnst Twitch playerinn, þá frekar en serverarnir sjálfir því þetta er sú stærsta þjónustan þegar talað er um stream, alveg hræðilegur....
Ég er kominn með dúndur net... Næ 36MB/s download speed í Steam en get ekki spilað 30 sekúndna vídjó á Twitch án þess að það laggi eða skiptist um upplausn reglulega? HVAÐ ER AÐ FOKKINGS FRÉTTA??????
36 MB/s er frekar slappt, gæti verið að netið hjá þér er eitthvað slow.
Alls ekki?
Sorrý ef það er eitthvað technical term sem ég hefði átt að nota, ef skástrikið er ekki á réttum stað eða eitthvað þannig.... En þú veist alveg hvað ég meina.
Ég var að koma úr því að fá 1,6mb í top niðurhalshraða.. Allt fyrir ofan 5mb er gull hjá mér. OG ætti að vera meira en nóg til þess að ráða við Twitch!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...