Hvernig straumbreytir?

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig straumbreytir?

Pósturaf Leviathan » Lau 30. Jún 2018 19:57

Hæ, ég var að fá gefins "Probox smart family" hýsingu fyrir 4 SATA harða diska en fékk engan straumbreyti með þar sem hann hefur víst týnst. Get ég keypt einhversstaðar samskonar straumbreyti og notað með græjunni? Það stendur á hliðinni á hýsingunni "AC Input 100-240V DC Input 12V/5A"

Öll hjálp vel þegin. :)


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 779
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig straumbreytir?

Pósturaf olihar » Lau 30. Jún 2018 21:47

Hvernig power tengi er á boxinu?

Íhlutir gætu átt þetta.

Eða bara Amazon/Ebay



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig straumbreytir?

Pósturaf Viktor » Sun 01. Júl 2018 09:52

Þetta er til hjá Íhlutum en alvöru svona spennubreytir er ekki gefins, flest 12V tæki eru 0.1-2A svo 5A er dálítið mikið.

www.ilhutir.is

319474 SPENNUGJAFI 12 VDC 5,0A 2,5 te 7.415 kr

https://www.distrelec.biz/en/power-supp ... ggest=true


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig straumbreytir?

Pósturaf russi » Mán 02. Júl 2018 00:15

Þetta er spennugjafi, ekki straumbreytir, ætlaði að benda þér á þann sem Sallarólegur benti á, hannhefur reynst mér vel, hef örugglega verslað yfir 100 svona stykki, ef þú ferð í íhluti og kallar þetta straumbreytti þá mun maðurinn með slaufuna gera grín af þér, það er ákveðin skellur.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 779
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig straumbreytir?

Pósturaf olihar » Mán 02. Júl 2018 00:46

russi skrifaði:ef þú ferð í íhluti og kallar þetta straumbreytti þá mun maðurinn með slaufuna gera grín af þér, það er ákveðin skellur.


True story.