server undir vefsíðu og spjallrás


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

server undir vefsíðu og spjallrás

Pósturaf kaktus » Þri 23. Nóv 2004 16:23

ok smá vangaveltur í gangi hvaða tækjakost ætli ég þyrfti í server undir irc-rás eina vefsíðu og maske smá ftp?


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 23. Nóv 2004 16:43

Fer algjörlega eftir ásókn í þetta, og fer líka eftir því hvort að þú ætlar að nota Windows eða kannt á Linux. En þetta þrennt á ekki að þurfa mikið.

En hvað meinarðu með ,,server undir irc-rás"? Ertu viss um að þú sést með þetta á hreinu?




Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Þri 23. Nóv 2004 17:19

meina alvöru irc server svipað og tildæmis sumar vefsíður hafa sett upp
tildæmis einkamál.is og fleiri þar sem linkur á vefsíðunni sendir mann inn á spjallið bæði hægt að logga sig inn í gegnum java og mirc
myndi celeron 2000 með 512mb minni og 120gb disk ganga?
er með 3mb tengingu með 700og eitthvað í upload er það nóg?
myndi ég nota dreamweafer og frontpage og studio pro í síðuna?
hvað myndi ég nota í spjallið?
hvaða windows? 2000pro eða server 2003pro (kann ekkert á linux)
enn sem komið er er ég bara að spá en langar að prufa :?


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 23. Nóv 2004 17:40

Mátt endilega vanda uppsetning á póstum aðeins betur, nota stóra stafi og svona. :)

Það er heill hellingur af IRC serverum til, sumir vinsælli en aðrir. Ætli að þú þurfir ekki að leita aðeins og finna einhvern sem að hentar þér. Annars veit ég ekkert um tengimál á milli IRC servera, einhver sem að kann eitthvað á það og gæti frætt okkur?

700-800kbps er frekar lítið í upload, en hvað heldurðu að það verði margir á þessu. Ef að það eru 4 sækja frá þér á FTP verður hraðinn á hvern einungis 200kbps(m.v. 800kb/s tengingu) eða 25kbps :(

Ég er persónulega mjög andvígur Frontpage, en ætla ekki að fara útí það hérna. :P
Getur notað hvort Windows'ið sem er, passaðu bara að patch'a það vel.

Síðan þarftu líka http server og ftp server.
Apache er mjög vinsæll http server, en hann gæti verið aðeins of flókinn fyrir þig.
FTP server er líklegast það auðveldasta. Til hellingur af FTP serverum, og duga flestir þannig að þú getur fundið þann sem að þér finnst best að nota. En tenging verður líklega flöskuháls.

Og já, þessi vél ætti örugglega að ganga nema að þú sést að fara í PHP og SQL




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 23. Nóv 2004 20:28

Dugar líka í það býst ég við.

Og já með IRC Serverinn. Getur ekki linkað hann við IRCNet (eða 99% líkur) á að því að þú getir ekki.

Skil ekki tilhvers þú þarft sér irc server. Runespoor hefur verið að keyra sér server að vísu


« andrifannar»


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Þri 23. Nóv 2004 22:50

ertu ekki bara að tala um irc bouncer ?


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 23. Nóv 2004 23:21

Þetta er alveg nógu góð tölva til að keyra hvað sem er á þessari tengingu, það er aðalega tengingin þín sem er að stoppa þetta. Tala nú ekki um ef þú ætlar að vera með spjallborð á þessu og ftp server, ef td tveir downloada frá ftp og svo ætlar fólk að skoða vefinn en lagga yfir sekúndu.




Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Mið 24. Nóv 2004 19:39

"ertu ekki bara að tala um irc bouncer ? "
hmmm fyrirgefðu en hver er munurinn á server og bouncer?


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Mið 24. Nóv 2004 19:42

get fengið mér stærri tengingu ef þetta færi á flug enn bara til í hausnum á mér
SvamLi skrifaði:Dugar líka í það býst ég við.

Og já með IRC Serverinn. Getur ekki linkað hann við IRCNet (eða 99% líkur) á að því að þú getir ekki.

Skil ekki tilhvers þú þarft sér irc server. Runespoor hefur verið að keyra sér server að vísu


ætla að hafa hann alveg sér
og þarf hann svosem ekki en langar að læra á svona servera og það myndi enginn banna mig á mínum eigin server ef ég geri mistök :)


*MezzUp: breytti gæsalöppum í [quote]*


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 30. Nóv 2004 13:13

Ég er með 200MHz, 160 (164) MB minni og 50gb pláss.. Er að runna bouncer, ftp, http, dchub, ventrilo. Alla þessa servera er ég að keyra á Win2k með 1Mbps /256 Kbps hjá Simnet. Auk þess er ég með VNC og oDC clienta. CPUinn er í 60% usage og 160mb af minninu í use. Mætti vera með 192mb eða 256mb minni.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 30. Nóv 2004 16:48

hugbúnaðarspjallið - Web Server Með öllu(eða álíka póstur) er með snilldar server.. ftp, web, og fleira :) ég er að nota hann.. helvíti þægilegur, hann er að vísu svoldið bloated.. en það skiptir ekki öllu


*EDIT*
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6316