Við þurfum í sameigninni að þrífa svona svart plast (gúmmí?) sem er á handriði inni. Það er málning og svona sem fór á þetta. Við reyndum að þrífa með svona pottasvampi+sápu, en það fór illa og virðist hafa upplitast eða rispast, virðist sem allur gljái sé farinn af því. Sem betur fer var þetta bara á litlum hluta, veit ekki hvort þetta sé ónýtt.
spurningar
1. er hægt að bjarga þessu? hvað á að nota til að hreinsa þetta almennilega? restora?
2. hvar er hægt að kaupa nýtt?
Plast á handriði
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Plast á handriði
addon skrifaði:myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa
hvar fær maður þannig?
*-*
Re: Plast á handriði
ætti að vera til í flestum bílavöru búðum... og ef ekki þá er þetta til þar sem þú færð bíla málningu, poulsen t.d. en gæti verið dýrara þar. ætti að duga að setja smá í tusku og nudda fast í svolítinn tíma ( þarf ekki massavél á litla bletti... og myndi bara kaupa eina tegund til að byrja með... )
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Plast á handriði
Bara hugmynd, veit ekkert hvort þetta virkar.
Gætir prufað að nota hitabyssu, veit það virkar rosalega vel fyrir upplitaða plaststuðara og lista á bílum.
Gætir prufað að nota hitabyssu, veit það virkar rosalega vel fyrir upplitaða plaststuðara og lista á bílum.
Electronic and Computer Engineer
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plast á handriði
addon skrifaði:myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa
Held að þetta sé málið. Þessi gljái er örugglega bara afþví að það er búið að "pússa" plastið niður.
Pússa, massa og bóna
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Plast á handriði
tannkrem virkar sem fínn massi getur prufað það
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1578
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Plast á handriði
appel skrifaði:addon skrifaði:myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa
hvar fær maður þannig?
AB varahlutum t.d.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Plast á handriði
Ég myndi reyna að þvo öll aðskotaefni af og prófa svo trim restorer á allan flötinn. Ætti að endast lengi innanhúss.