Besti DNS fyrir notendur hringdu?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Er lítið inn í DNS málum en hef séð einhverja tala um Google DNS-a og að þeir séu mögulega hraðari. Er það eitthvað sem maður ætti að skoða eða er best bara að nota DNS-inn hjá ISP-inum hjá manni?
Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Sælir
Hjá Hringdu erum við með okkar DNS'a 46.22.96.35 og 46.22.96.36 sem eru á 1.1 - 1.3 ms svaríma
Ég hef verið að nota 1.1.1.1 í prófunum og hann virðist vera á mjög svipuðum hraða og okkar DNS eða um 2 ms
8.8.8.8 og 8.8.4.4 eru báðir með um ~50 ms svartíma og eru því talsvert slappari heldur en 1.1.1.1
Hjá Hringdu erum við með okkar DNS'a 46.22.96.35 og 46.22.96.36 sem eru á 1.1 - 1.3 ms svaríma
Ég hef verið að nota 1.1.1.1 í prófunum og hann virðist vera á mjög svipuðum hraða og okkar DNS eða um 2 ms
8.8.8.8 og 8.8.4.4 eru báðir með um ~50 ms svartíma og eru því talsvert slappari heldur en 1.1.1.1
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Cloudflare DNS-inn 1.1.1.1 er einna bestur myndi ég halda því a) þeir eru með POP á Íslandi og b) þeir eru með mjög stórt cache.
Ég prófaði að gera DNS próf á móti á spjall.vaktin.is og 1.1.1.1 kom einna best út (fyrir utan routerinn minn sem var með það cache-að):
Aðrir DNS-ar sem vert er að skoða er Quad9 (9.9.9.9) ef þú ert að leita að DNS þjónustu sem blokkar malware fyrirspurnir.
Ég prófaði að gera DNS próf á móti á spjall.vaktin.is og 1.1.1.1 kom einna best út (fyrir utan routerinn minn sem var með það cache-að):
Kóði: Velja allt
test1 Average
cloudflare 2 ms 2.00
cloudflare2nd 2 ms 2.00
google 98 ms 98.00
google2nd 46 ms 46.00
quad9 95 ms 95.00
opendns 124 ms 124.00
norton 129 ms 129.00
cleanbrowsing 50 ms 50.00
yandex 139 ms 139.00
adguard 341 ms 341.00
neustar 46 ms 46.00
comodo 193 ms 193.00
router 0 ms 0
Aðrir DNS-ar sem vert er að skoða er Quad9 (9.9.9.9) ef þú ert að leita að DNS þjónustu sem blokkar malware fyrirspurnir.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Takk fyrir þetta. Ég prófaði að pinga ýmsar síður með báðum DNS-unum. Þeir voru eiginlega nákvæmlega eins nema að cloudflare dns var 10ms hraðari þegar ég pingaði youtube.
Eða 38ms vs 48ms. Er einhver ástæða fyrir því að ég ætti ekki að nota cloudflare dnsinn?
Eða 38ms vs 48ms. Er einhver ástæða fyrir því að ég ætti ekki að nota cloudflare dnsinn?
Etienne skrifaði:Sælir
Hjá Hringdu erum við með okkar DNS'a 46.22.96.35 og 46.22.96.36 sem eru á 1.1 - 1.3 ms svaríma
Ég hef verið að nota 1.1.1.1 í prófunum og hann virðist vera á mjög svipuðum hraða og okkar DNS eða um 2 ms
8.8.8.8 og 8.8.4.4 eru báðir með um ~50 ms svartíma og eru því talsvert slappari heldur en 1.1.1.1
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Því fleirri sem nota ákveðinn DNS því hraðari er hann (því það eru meiri líkur á að hann hafi viðkomandi vefsíðu í cache-inu sínu).
Einfalt ping segir lítið til um hversu hraður DNS þjónninn er.
1.1.1.1 / 1.0.0.1 er solid valkostur í dag ef þú vilt ekki nota DNS þjóna frá netþjónustufyrirtækinu þínu.
Ef þú vilt fá aðeins meira öryggi (malware protection) þá er quad9 valkostur (9.9.9.9 / 149.112.112.112)
Google DNS (8.8.8.8 / 8.8.4.4) líka valkostur en DNS þjónarnir þeirra eru hýstir erlendis (þegar þetta er skrifað).
Síðan ef þú vilt frekar að rússneska leyniþjónustan loggi allar fyrirspurnirnar þínar (í staðin fyrir NSA) þá geturu notað yandex DNS
Fyrir linux nörda þá fann ég eftirfarandi scriptu sem ber saman mismunandi DNS þjóna:
Einfalt ping segir lítið til um hversu hraður DNS þjónninn er.
1.1.1.1 / 1.0.0.1 er solid valkostur í dag ef þú vilt ekki nota DNS þjóna frá netþjónustufyrirtækinu þínu.
Ef þú vilt fá aðeins meira öryggi (malware protection) þá er quad9 valkostur (9.9.9.9 / 149.112.112.112)
Google DNS (8.8.8.8 / 8.8.4.4) líka valkostur en DNS þjónarnir þeirra eru hýstir erlendis (þegar þetta er skrifað).
Síðan ef þú vilt frekar að rússneska leyniþjónustan loggi allar fyrirspurnirnar þínar (í staðin fyrir NSA) þá geturu notað yandex DNS
Fyrir linux nörda þá fann ég eftirfarandi scriptu sem ber saman mismunandi DNS þjóna:
Kóði: Velja allt
#!/bin/bash
#Check for required utilities
if ! which bc > /dev/null
then
echo "bc was not found. Please install bc."
exit 1
fi
if ! which dig > /dev/null
then
if which drill > /dev/null
then
alias dig="drill"
else
echo "neither dig nor drill was not found. Please install dnsutils or ldns."
exit 1
fi
fi
PROVIDERS="
1.1.1.1#cloudflare
1.0.0.1#cloudflare2nd
8.8.8.8#google
8.8.4.4#google2nd
9.9.9.9#quad9
208.67.222.123#opendns
199.85.126.20#norton
185.228.168.168#cleanbrowsing
77.88.8.7#yandex
176.103.130.132#adguard
156.154.70.3#neustar
8.26.56.26#comodo
192.168.1.1#router
"
# Domains to test. Duplicated domains are ok
DOMAINS2TEST="spjall.vaktin.is " # www.google.com amazon.com facebook.com www.youtube.com www.reddit.com wikipedia.org twitter.com gmail.com www.google.com whatsapp.com "
totaldomains=0
printf "%-15s" ""
for d in $DOMAINS2TEST; do
totaldomains=$((totaldomains + 1))
printf "%-8s" "test$totaldomains"
done
printf "%-8s" "Average"
echo ""
for p in $PROVIDERS; do
pip=`echo $p| cut -d '#' -f 1`;
pname=`echo $p| cut -d '#' -f 2`;
ftime=0
printf "%-15s" "$pname"
for d in $DOMAINS2TEST; do
ttime=`dig +stats @$pip $d |grep "Query time:" | cut -d : -f 2- | cut -d " " -f 2`
if [ -z "$ttime" ]; then
#let's have time out be 1s = 1000ms
ttime=1000
fi
printf "%-8s" "$ttime ms"
ftime=$((ftime + ttime))
done
avg=`bc -lq <<< "scale=2; $ftime/$totaldomains"`
echo " $avg"
done
exit 0;
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Tengdur
Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Næs skripta, hér eru mínar niðurstöður
Kóði: Velja allt
test1 Average
cloudflare 2 ms 2.00
cloudflare2nd 2 ms 2.00
google 46 ms 46.00
google2nd 54 ms 54.00
quad9 86 ms 86.00
opendns 80 ms 80.00
norton 59 ms 59.00
cleanbrowsing 43 ms 43.00
yandex 159 ms 159.00
adguard 43 ms 43.00
neustar 51 ms 51.00
comodo 55 ms 55.00
router 0 ms 0
-
- Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2014 20:00
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Besti er sá sem svarar fyrst og þú treystir. Sá sem svarar fyrst þarf ekki endilega að vera næstur þér, heldur bara fljótari að sækja gögnin (t.d. með þau í seli eða nær authorative þjóni).
Flestir recursive DNS þjónar senda út fyrirspurnir samtímis á alla skilgreinda þjóna og skila þér fyrsta svari.
Sjálfur er ég með 8 nafnaþjóna sem ég treysti á routernum mínum.
Flestir recursive DNS þjónar senda út fyrirspurnir samtímis á alla skilgreinda þjóna og skila þér fyrsta svari.
Sjálfur er ég með 8 nafnaþjóna sem ég treysti á routernum mínum.
Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Cloudflare og google eins og hefur komið hér áður.
Gaman að segja frá því að það er íslendingur sem er Directory of Engineering hjá Cloudflare og því yfir DNS verkefninu, útskýrir kannski afhverju við fáum svona góðan hraða hér á klakanum.
Gaman að segja frá því að það er íslendingur sem er Directory of Engineering hjá Cloudflare og því yfir DNS verkefninu, útskýrir kannski afhverju við fáum svona góðan hraða hér á klakanum.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
hkr skrifaði:Cloudflare og google eins og hefur komið hér áður.
Gaman að segja frá því að það er íslendingur sem er Directory of Engineering hjá Cloudflare og því yfir DNS verkefninu, útskýrir kannski afhverju við fáum svona góðan hraða hér á klakanum.
Það er mun jákvæðara en Lead Developer hjá EA, I'll give you that.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það