Er að selja eftirfarandi hluti:
SKJÁRINN ER FARINN!
Fractal Design Node 202 (ITX)
Er með rúmlega eins og hálfs árs gamlan Node 202 tölvukassa keyptan af Amazon (byrjun árs 2017).
- Tekur aðeins ITX móðurborð
- Tekur "dual slot" skjákort allt að 310 mm að lengd
- Hægt að setja 2 x 120 mm kassaviftur við skjákorts loftinntak
- Kemur með ryksíum fyrir aflgjafann, örgjörvann og skjákorts loftinntakið
- Allt sem kom með tölvukassanum fylgir (PCI riser card, Manual)
- Fullkominn sem HTPC í sjónvarpsskápinn !!!
- http://www.fractal-design.com/home/product/cases/node-series/node-202
- Verðhugmynd: 18.000 kr 14.000 kr 10.000 kr
Cryorig C7 örgjörva kælingu (AM4)
Einnig með u.þ.b. 3 mánaða gamla örgjörva kælingu sem passar á AM4 og kælir allt að 100 TDP örgjörva.
- Aðeins 47 mm á hæð með viftu
- Er ekki fyrir neinum öðrum íhlutum á móðurborðinu (vinnsluminni né slíku)
- Frekar hljóðlát vifta (30 dBA max)
- Kemur í upprunalegum umbúðum með öllu tilheyrandi
- Passar akkúrat í tölvukassann
- http://www.cryorig.com/c7_us.php
- Verðhugmynd:10.000 kr 7.000 kr 5.000 kr
Samsung Syncmaster 226BW
Að lokum gamall 22" tölvuskjár sem fer ódýrt
- Með DVI og VGA tengjum (ekki HDMI)
- Hámarks upplausn 1650 x 1050
- 2 ms viðbragðstímí
- Búið að yfirfara skjáinn og skipta um þétta sem voru farnir
- https://www.cnet.com/products/samsung-syncmaster-226bw/specs/
- Verðhugmynd: 5.000 kr GEFINS!!!
Myndir
Fractal Design Node 202
Cryorig C7 kælingin
Samsung Syncmaster 226BW