Kennslubækur fyrir Python


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Kennslubækur fyrir Python

Pósturaf himminn » Þri 12. Jún 2018 19:29

Sæl veriði.
Er að óska eftir gefins dóti og vona að það fái að hanga hér inni.
Ég starfa í búsetuúrræði fyrir unglinga og hjá okkur er einn sem er með alveg brennandi áhuga á forritun.
Hann hefur mest áhuga á leikjagerð og er að fikta sig áfram í Python.
Mér datt í hug hvort einhver hér gæti leynt á einhverjum svona byrjenda bókum og væri til í að láta þær af hendi.
Ef svo væri þá má endilega senda mér skilaboð!

Með bjartsýnni kveðju,
Hilmar




davidsb
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Kennslubækur fyrir Python

Pósturaf davidsb » Þri 12. Jún 2018 21:18

Hefur hann aðgang að netinu?
Ef svo er þá myndi ég byrja á eftirfarandi
http://introtopython.org og https://automatetheboringstuff.com




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Kennslubækur fyrir Python

Pósturaf JohnnyX » Þri 12. Jún 2018 21:40

Ég gæti mögulega átt einhverjar bækur á PDF. Skal senda ef ég finn þær



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Kennslubækur fyrir Python

Pósturaf dori » Þri 12. Jún 2018 21:45

Ég á mögulega einhverja doðranta (það væri samt python tveir-komma-eitthvað). Er áhugi fyrir því þó það sé farið að nálgast áratugs gamalt?




Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kennslubækur fyrir Python

Pósturaf himminn » Þri 12. Jún 2018 23:53

dori skrifaði:Ég á mögulega einhverja doðranta (það væri samt python tveir-komma-eitthvað). Er áhugi fyrir því þó það sé farið að nálgast áratugs gamalt?


Það væri bara alveg geggjað!




Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Kennslubækur fyrir Python

Pósturaf Fridrikn » Mið 13. Jún 2018 06:01

https://www.amazon.com/Learning-Python- ... rds=python

ég á eina svona, get selt hana á 5k

mjög þurr bók, en inniheldur allt um python


HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Kennslubækur fyrir Python

Pósturaf linenoise » Mið 13. Jún 2018 22:32

https://inventwithpython.com/

Þessar bækur má lesa ókeypis á netinu og eru alveg top-notch kennslubækur, hugsaðar fyrir ungt fólk. Ég hef skoðað bæði "Cracking Codes" og "Invent your own computer games" með unglingsstrákunum mínum og get mælt með þeim.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Kennslubækur fyrir Python

Pósturaf Baldurmar » Fim 14. Jún 2018 12:44

Mæli líka með automate the boring things, hægt að nota vefsíðuna og sækja bókina á pdf.
Mjög góð nálgun fyrir byrjendur.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX