Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Ekki of flókna eða fyrirferðamikla – HEITT og GOTT kaffi
Ekki of flókna eða fyrirferðamikla – HEITT og GOTT kaffi
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Myndi segja að Philips Gourmet sé málið, hitar mjög vel og hefur auto off function sem er snilld
https://ht.is/product/kaffivel-gourmet- ... s-hd540820
Eða
https://ht.is/product/1450w-kaffivel-cafe-caprice
Svolítið hit and miss milli eintaka hversu vel hún hitar
https://ht.is/product/kaffivel-gourmet- ... s-hd540820
Eða
https://ht.is/product/1450w-kaffivel-cafe-caprice
Svolítið hit and miss milli eintaka hversu vel hún hitar
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Ef þú vilt skoða baunavélar þá á ég nokkrar (heima og í vinnunni) og þessi hér er í algjöru uppihaldi hjá mér, minnsta viðhaldsvinna og hreingerningavinna sem ég hef þurft að sinna hjá baunavél, búinn að nota þessa í 3 ár án þess að þurfa að þrífa hana af korgi að innan, alltaf tandurhrein og algjörlega hikstalaus. Ég opna hana stundum því ég bara trúi ekki að hún geti enn verið hrein, því ég á sambærilega vél frá Philips/Saeco á skrifstofunni sem þarf að þrífa að innan á 2 vikna fresti liggur við:
https://ht.is/product/magnificas-1-8l-e ... kaffivel-3
https://ht.is/product/magnificas-1-8l-e ... kaffivel-3
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Siemens EQ5 hefur reynst mér mjög vel.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Ég mæli eindregið með Moccamaster https://elko.is/moccamaster-kaffivel-hb741aob. Drullufljót að hella uppá, og slekkur sjálfvirkt á sér.
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Ég fékk mér https://elko.is/c30black, ég drekk einn kaffi á heimilinu og venjulega bara einn bolla á morgnanna, því vildi ég frekar minni vatnstank til að hafa ferskara vatn.
Hún er ~20-30 sek að hitna og slekkur á sér sjálf. Getur valið um espresso og lungo (stærri bolli). Svo er kostur að geta valið milli mismunandi kaffibragða. Ókostur er umhverfissóð af þessum hylkjum.
Hún er ~20-30 sek að hitna og slekkur á sér sjálf. Getur valið um espresso og lungo (stærri bolli). Svo er kostur að geta valið milli mismunandi kaffibragða. Ókostur er umhverfissóð af þessum hylkjum.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Mér finnst ótrúlegt að fólki finnist í lagi að nota svona plasthylki fyrir hvern einasta kaffibolla.
Reyndar finnst mér óþolandi að allar matvörur séu í plasti líka.
Þoli ekki óþarfa umbúðir.
Reyndar finnst mér óþolandi að allar matvörur séu í plasti líka.
Þoli ekki óþarfa umbúðir.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Ég drekk einn kaffi á mínu heimili en þar sem ég er mikill kaffi unnandi þá fékk ég mér E6 Jura vél frá Eirvík. Betra kaffi en á kaffihúsum úr þessari vél.. svo er ekki að ástæðulausu að fyrirtæki notast við Jura kaffivélar, þetta endist eins og andskotinn reikna ekki með að þurfa kaupa aðra vél á næstu 20+ árum..
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Er með forverann af þessari - https://www.sminor.is/heimilistaeki/vor ... kaffivel-3
Mín er reyndar með stút til að flóa mjólk og það er notað í stað þess að vera með hraðsuðuketil fyrir núðlusúpur o.þ.h.
Mín er reyndar með stút til að flóa mjólk og það er notað í stað þess að vera með hraðsuðuketil fyrir núðlusúpur o.þ.h.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
https://elko.is/dolce-gusto-eclipse-kaffivel-svort
Besta kaffivélin sem ég hef átt, og hylkin í þetta eru til út um allt.
Besta kaffivélin sem ég hef átt, og hylkin í þetta eru til út um allt.
Hardware perri
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Mæli líka með moccamaster eða bara alvöru espresso vél.
ekki taka þátt í þessu Kaffi-hylkja rugli. Kaffi á ekki heima í plasthylkjum.
ekki taka þátt í þessu Kaffi-hylkja rugli. Kaffi á ekki heima í plasthylkjum.
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
FriðrikH skrifaði:Mæli líka með moccamaster eða bara alvöru espresso vél.
ekki taka þátt í þessu Kaffi-hylkja rugli. Kaffi á ekki heima í plasthylkjum.
Nespresso er reyndar í álhylkjum sem eru svo endurunninn.
Þetta Dolce Gusto er í plastdollum.
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Miðað við verð færðu besta kaffið úr Nesspresso, án nokkurs vafa. Bara vera duglegur að endurvinna hylkin.
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
olihar skrifaði:FriðrikH skrifaði:Mæli líka með moccamaster eða bara alvöru espresso vél.
ekki taka þátt í þessu Kaffi-hylkja rugli. Kaffi á ekki heima í plasthylkjum.
Nespresso er reyndar í álhylkjum sem eru svo endurunninn.
Þetta Dolce Gusto er í plastdollum.
Það er ál og plast í nespresso vélunum sem er víst nánast ómögulegt að endurvinna. Nespresso hafa verið beðin um skýringar á því hvernig hylkin eru endurunnin, og það hefur víst verið frekar fátt um svör frá þeim.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Fyrir mína parta þá vill ég ekki sjá nespresso eða púða eða eitthvað svoleis. Mitt motto er "lífið er of stutt fyrir vont kaffi og vondan bjór"
Kaffi fyrir mér á að vera ferkst, það má ekki líða of langur tími frá brennslu þar til það er drukkið. Passa að geyma á góðum stað passa að súrefni og raki komist ekki að því. Kaffibaunir þola ekki að um þær leiki súrefni lengur en í þrjár vikur og malað kaffi aðeins um nokkra klukkutíma, þá fer súrefnið að hafa áhrif á bragðgæði bollans. Baunir geymast eitthvað aðeins lengur því þær eru lokaðar.
Þess vegna skoða ég alltaf dagsetninguna á baunum sem ég kaupi og kaupi alltaf þær "nýustu" og helst aldrei baunir eldri en mánaðar gamlar ef ég kemst hjá því.
Mér finnst kaffi best ný malað og helst renna í gegnum góða espresso vél en gott uppáhellt, pressukönnu eða mokkakönnu kaffi getur líka verið æði. Það skiptir höfuðmáli að vera með góðar baunir.
Fyrir uppáhelt held ég geti tekið undir með þeim sem mæla með Moccamaster
Kaffi fyrir mér á að vera ferkst, það má ekki líða of langur tími frá brennslu þar til það er drukkið. Passa að geyma á góðum stað passa að súrefni og raki komist ekki að því. Kaffibaunir þola ekki að um þær leiki súrefni lengur en í þrjár vikur og malað kaffi aðeins um nokkra klukkutíma, þá fer súrefnið að hafa áhrif á bragðgæði bollans. Baunir geymast eitthvað aðeins lengur því þær eru lokaðar.
Þess vegna skoða ég alltaf dagsetninguna á baunum sem ég kaupi og kaupi alltaf þær "nýustu" og helst aldrei baunir eldri en mánaðar gamlar ef ég kemst hjá því.
Mér finnst kaffi best ný malað og helst renna í gegnum góða espresso vél en gott uppáhellt, pressukönnu eða mokkakönnu kaffi getur líka verið æði. Það skiptir höfuðmáli að vera með góðar baunir.
Fyrir uppáhelt held ég geti tekið undir með þeim sem mæla með Moccamaster
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Flutti inn Moccamaster frá þýskalandi fyrir 3 árum síðan, keypti líka góðann grinder í HT sem er eitthvað svaka fínn segir mér fróðara fólk um kaffi en ég. Í heildina kostaði þetta mikinn aur eða 45 þús fyrir Moccamasterinn og 12 fyrir grinderinn, en þetta eiga að vera mjög endingargóðar græjur.
Baunirnar fæ ég hjá local roaster og eins og sá fyrir ofan mig benti á þarf að athuga vandlega hvenær þær voru ristaðar. Ef ég kaupi þær beint af roaster eru þær alltaf splunku nýjar en það eru verslanir nær mér sem eiga þetta til en þá er það oft orðið 1-2 vikna gamalt, en ég finn ekki mikinn mun á því persónulega.
Fann meira að segja helvíti flotta mynd af akkúrat græjunni sem ég fékk mér
Baunirnar fæ ég hjá local roaster og eins og sá fyrir ofan mig benti á þarf að athuga vandlega hvenær þær voru ristaðar. Ef ég kaupi þær beint af roaster eru þær alltaf splunku nýjar en það eru verslanir nær mér sem eiga þetta til en þá er það oft orðið 1-2 vikna gamalt, en ég finn ekki mikinn mun á því persónulega.
Fann meira að segja helvíti flotta mynd af akkúrat græjunni sem ég fékk mér
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Fékk þessa í gjöf frá tengdó. Elska hvað þetta er hrá og gamaldags framleiðsla.
Handsmíðað í Hollandi segja þeir
Hún er svona 3 mínútur að sjóða 10 bolla. Minnsta mál í heimi að hella upp á 2 bolla, tekur ekki mikið lengri tíma en svona vélar sem hella uppá í stykkjatali.
Handsmíðað í Hollandi segja þeir
Hún er svona 3 mínútur að sjóða 10 bolla. Minnsta mál í heimi að hella upp á 2 bolla, tekur ekki mikið lengri tíma en svona vélar sem hella uppá í stykkjatali.
- Viðhengi
-
- moccamaster.jpg (668.69 KiB) Skoðað 5260 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Ég mæli með Dolce Gusto, getur líka keypt fjölnota hylki og keypt malað kaffi (getur fengið fjölnota hylki à AliExpress ef þú villt spara og notað einnota kaffið sem spari)
Sent from my G8341 using Tapatalk
Sent from my G8341 using Tapatalk
Just do IT
√
√