Facebook og Instagram slow

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Facebook og Instagram slow

Pósturaf rapport » Lau 02. Jún 2018 15:44

Er einhver annar að lenda í þvíað Facebook og Instagram séu orðin ógeðslega slow á borðtölu?

Fyrst er síðan hæg að loadast og svo ef ég smelli á messenger þá byrjar ballið upp á nýtt, er ógeðslega hægt.

Við erum að tala um tugi sek. sem það tekur að loada.

Messenger er búinn að vera loada allan tímann sem ég skrifa þetta...



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram slow

Pósturaf rapport » Lau 02. Jún 2018 15:45

Endaði svona:


This site can’t be reached
www.facebook.com took too long to respond.
Try:

Checking the connection
Checking the proxy and the firewall
Running Windows Network Diagnostics
ERR_CONNECTION_TIMED_OUT



Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram slow

Pósturaf 121310 » Lau 02. Jún 2018 16:50

sama hér



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram slow

Pósturaf worghal » Lau 02. Jún 2018 17:45

er þetta ekki bara góður hlutur?
kanski maður láti símann niður og kíkir út :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram slow

Pósturaf Viggi » Lau 02. Jún 2018 17:49

virkar fínt hér bæði í síma og tölvu. Er hjá hringdu btw


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram slow

Pósturaf rbe » Lau 02. Jún 2018 18:01

:guy :guy :guy :guy :guy :guy



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram slow

Pósturaf Squinchy » Lau 02. Jún 2018 18:21

Sama her


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram slow

Pósturaf rapport » Lau 02. Jún 2018 18:50

Ég var að nota 1.1.1.1 og 1.0.0.1 sem DNS, skipti yfir á "auto" og retsartaði öllum netbúnaði = virðist hafa hrokkið í lag.

Eða var lagað hjá Hringiðunni eða einhverstaðar þar sem vandamálið var, á meðan ég var að standa í þessu og öllu öðru.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram slow

Pósturaf rapport » Lau 02. Jún 2018 20:14

spes... spilaði Fortnite eitt map og allt farið í fokk aftur...

Bara þessar síður sem eru slow, ekkert annað.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram slow

Pósturaf ZiRiuS » Lau 02. Jún 2018 21:10

Facebook er búið að vera í ruglinu hjá mér í rúma viku núna, hæg, vinalistarnir í fokki og rugl. Grunar að þetta sé eitthvað þeirra megin því ég er búinn að prófa allt.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe