[ÓE] ITX kassa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

[ÓE] ITX kassa

Pósturaf FriðrikH » Fös 01. Jún 2018 12:20

Ég er að leita mér að snyrtilegum ITX kassa.

Skilyrði:
Að hann taki skjákort í fullri stærð
Að þetta sé bara ITX kassi, þ.e.a.s. ég er ekki að leita að m-ATX kassa sem tekur líka ITX móðurborð.

Kostir:
Að hann taki aflgjafa í fullri stærð (ekki skilyrði)
Því minni því betra



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ITX kassa

Pósturaf rapport » Fös 01. Jún 2018 13:29




Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ITX kassa

Pósturaf Ingisnickers86 » Fös 01. Jún 2018 13:37

Er með Fractal Design Node 202 sem ég þarf að losa við. ITX kassi, tekur GPU í fullri lengd en aðeins SFX PSU.

Hefuru áhuga?


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ITX kassa

Pósturaf FriðrikH » Fös 01. Jún 2018 14:01

Ingisnickers86 skrifaði:Er með Fractal Design Node 202 sem ég þarf að losa við. ITX kassi, tekur GPU í fullri lengd en aðeins SFX PSU.

Hefuru áhuga?


Ég er meira að leita að kubbalegri kassa, þakka þér samt fyrir.



Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ITX kassa

Pósturaf Ingisnickers86 » Fös 01. Jún 2018 14:04

Ok, en hann er mjög lítill og nettur. Hægt að hafa hann bæði láréttan og lóðréttan (kemur með standi).


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |