Mig vantar ódýra tölvu til að importa efni frá SD kortum yfir á flakkara og þarf að geta klippt smáverk í premiere pro.
vantar þá amk 2x usb3.
Er að hugsa um svona undir 100k
Ég veit ekki mikið um tölvur en ég googlaði smá og sýndist að best væri að finna tölvur með i5 örgjörva.
ég notaði laptop.is og fann þessar 3 en erfitt að finna reviews fyrir þessi módel á netinu frá sama aðila og bera saman :/
Hp Pavilion x360
Acer swift 3
Lenovo Idea Pad 320s
Þær eru allar með nánast sömu eiginleika.
Eða er eitthvað annað sem væri betra/ódýrara í þetta? Er þessi örgjörvi "of öflugur" miðað við verð vs preformance?
Takk kærlega!
Vantar ódýra fartölvu fyrir gögn og smá klipp
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Mið 10. Ágú 2016 13:53
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ódýra fartölvu fyrir gögn og smá klipp
Af þessum 3, myndi ég persónulega velja Swift 3.
En Pavilion er með snertiskjá, smá +pro þarna
En Pavilion er með snertiskjá, smá +pro þarna
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Mið 10. Ágú 2016 13:53
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur