Besta þráðlausa músin?


Höfundur
steini_magg
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Besta þráðlausa músin?

Pósturaf steini_magg » Fim 31. Maí 2018 08:47

Ég er að spá í þráðlausa mús þar sem þær eru orðnar frekar góðar. Ég var að sjá að Razer og Corsair hafa komið líka með þráðlausamús og hlaðanlega músamottu. Hvert af þessum þremur músum eru bestar og eru kannski einhverjir aðrir en þessir 2 upptaldir og Logitech (sem kom með þetta fyrst)?




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Besta þráðlausa músin?

Pósturaf pepsico » Fim 31. Maí 2018 09:00

Þessar flottustu þráðlausu eru meira og minna jafn góðar núna í snerpu og skynjun svo það er lítið annað í stöðunni en að prófa hvernig þær falla í lófann þinn. Sumar þeirra eru nefnilega alls ekki fyrir alla. Held að þær sem séu svona mest universal í lófann, þ.e. líkastar því sem við erum flest öll vön, séu Logitech G903 og Steelseries Sensei Wireless.
Notaði lengi vel Steelseries Sensei Wireless í CS:GO og varð ekkert var við að vera að fórna snerpu eða skynjun.
Ef þetta er ekki fyrir leikjaspilun þá myndi ég víkka sjóndeildarhringinn og gefa hvaða ódýru noname mús sem er séns ef hún væri þægileg.




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Besta þráðlausa músin?

Pósturaf Andriante » Fim 31. Maí 2018 22:55

Er með G900 og er mjög ánægður með hana.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Besta þráðlausa músin?

Pósturaf brain » Fim 31. Maí 2018 23:25

Sama hér G900, mjög ánægður með hana.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Besta þráðlausa músin?

Pósturaf chaplin » Fim 31. Maí 2018 23:53

Logitech MX Anywhere 2s ef þú ert mikið á ferðinni og Logitech MX Master 2s ef ert meira bara við skrifborðið. :)

Það að hafa (á MacBook) alla touchpad fídusana á músinni er tær snilld.

edit: https://www.youtube.com/watch?v=UuRL10EsnYQ
Síðast breytt af chaplin á Mið 20. Jún 2018 11:46, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta þráðlausa músin?

Pósturaf svanur08 » Fös 01. Jún 2018 10:34

En ódýr mús með snúru, hvað mæliði með? Mig vantar nefnilega nýja. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
steini_magg
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Besta þráðlausa músin?

Pósturaf steini_magg » Fös 01. Jún 2018 21:17

svanur08 skrifaði:En ódýr mús með snúru, hvað mæliði með? Mig vantar nefnilega nýja. :happy

CM Xonat II hefur flest alla basic fídusera. Kannski helst gallinn er sá að stundum högtar hún en það er soldið síðan að það gerðist síðast og grunar mig að það gæti tengst því að ég hafi ekki verið búinn að slökkva á tölvunni í nokkra daga. Fyrir 5þ er þetta frábær mús (er ekki mikið í leikjum eða svoleiðis þannig þetta er aðallega skrifsborð mús þó ég hef verið að nota í leiki og er að fíla það mjög vel)