[Nútímatækni / Review] Sonos One

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

[Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf chaplin » Mið 30. Maí 2018 00:26

Einn eitt myndbandið orðið live og annar gjafaleikur! Yay! :happy

Þetta er óbeint framhald af Google Home Mini myndbandinu og fékk ég lánaða hátalara hjá Rafland.is (sem endaði með að kosta mig litlar 30.000 kr) til að prufa Amazon Alexa. Þeir sem þekkja Sonos vita nákvæmlega hversu mikil snilld þetta tæki er, en þeir sem þekkja þetta ekki jafn vel en elska tækni hafa sjálfsagt mjög gaman af þessu "snjalla" tæki.



Feedback (gott og slæmt) er alltaf vel þegið.!

One love! <3



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf mind » Mið 30. Maí 2018 00:50

Þetta væri í háa endanum hvað varðar review og tikkar í flest boxin sem eiga við þau. Viðkunnalegur, skýr í máli, prufaðir og notaðir dótið í alvöru, þægilegt og afslappað umhverfi. Það fór eflaust þónokkur vinna í videoið sjálft og það sést, virðist hafa sleppt að nota rauða overlay sem notaðir í Google home sem gerir þetta fagmannlegra og hreinna. Að vera með micinn á þér virðist líka gera mjög mikið.

Ef maður alveg á fullkomnunaráráttunni þá verður maður var við birtubreytingar á klippingu þegar þú ert í stofunni, gerist víst þegar maður notar sólina í staðinn fyrir HUE :D



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf Kristján » Mið 30. Maí 2018 01:29

Það sem mind sagði

þegar það komi að telja upp kostina á mín 6:05 þá er textin svartu með svart í bakgrunn (smá) og svo verður textinn hvítur og þá er eitthvað hvít i bakgrunn, lausnin færi að vera með svartann bakgrunnskassa aftan hvítann texta, eða öfugt, eða gráann.
Handrit var kannski soldið þurt þangað til þú varst komnn inní stofu :D

Edit, áskrifandi :D



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf russi » Mið 30. Maí 2018 09:58

Sáttur, minniháttar atriði að sem búið er að nefna hér, sem slípast pottþétt af í næstu myndböndum. Very good sir




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 30. Maí 2018 11:10

Frábært myndband hjá þér !

:happy


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf chaplin » Mið 30. Maí 2018 11:33

mind skrifaði:Þetta væri í háa endanum hvað varðar review og tikkar í flest boxin sem eiga við þau. Viðkunnalegur, skýr í máli, prufaðir og notaðir dótið í alvöru, þægilegt og afslappað umhverfi. Það fór eflaust þónokkur vinna í videoið sjálft og það sést, virðist hafa sleppt að nota rauða overlay sem notaðir í Google home sem gerir þetta fagmannlegra og hreinna. Að vera með micinn á þér virðist líka gera mjög mikið.

Ef maður alveg á fullkomnunaráráttunni þá verður maður var við birtubreytingar á klippingu þegar þú ert í stofunni, gerist víst þegar maður notar sólina í staðinn fyrir HUE :D


Takk æðislega! Það fór uþb. 4 daga í heildina að í þetta myndband, 2 klukkustundir af upptökum, af mér að segja sama hlutinn aftur og aftur, mikið af klippunum voru síðan ónothæfar þar sem það byrjaði að rigna og mic-inn breytti því í suð.

Ég einmitt færði mig inn í stofuna útaf rigningarhljóði á "skrifstofunni", það var síðan miklu skemmtilegri staður til að taka upp, frábær birta þótt hún væri algjör rússíbani. Ég er með nokkrar leiðir til að laga þetta í framtíðinni. ;)

Kristján skrifaði:þegar það komi að telja upp kostina á mín 6:05 þá er textin svartu með svart í bakgrunn (smá) og svo verður textinn hvítur og þá er eitthvað hvít i bakgrunn, lausnin færi að vera með svartann bakgrunnskassa aftan hvítann texta, eða öfugt, eða gráann.
Handrit var kannski soldið þurt þangað til þú varst komnn inní stofu :D


Ah, sé þetta núna! #-o

Fyrri hlutinn var eins og sandpappír! Þar ætlaði ég að sýna nákvæmlega hvernig maður setur upp hátalaran, tengir 2 saman (ps. "pair"-a 2 = stereo) og meira, en það var svo rooosalega þurrt að ég cutt-aði niður í eins stutt efni og ég gat. Passa mig á þessu í framtíðinni.

russi skrifaði:Sáttur, minniháttar atriði að sem búið er að nefna hér, sem slípast pottþétt af í næstu myndböndum. Very good sir

ÓmarSmith skrifaði:Frábært myndband hjá þér !

:happy


:happy



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 30. Maí 2018 12:41

Virkilega flott myndband.

Gaman að sjá tækniumfjöllun á íslensku og vel framsett :)



BTW ég ELSKA Sonos One-inn minn. Hann er staðsettur í eldhúsinu og kærastan er mjög dugleg að nota Alexu til að setja timera, spyrja um allskonar tengt eldun ofl.

Svo er multiroom snilld þar sem ég er með Playbase líka í stofunni



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf blitz » Mið 30. Maí 2018 13:50

Jón Ragnar skrifaði:Virkilega flott myndband.

Gaman að sjá tækniumfjöllun á íslensku og vel framsett :)



BTW ég ELSKA Sonos One-inn minn. Hann er staðsettur í eldhúsinu og kærastan er mjög dugleg að nota Alexu til að setja timera, spyrja um allskonar tengt eldun ofl.

Svo er multiroom snilld þar sem ég er með Playbase líka í stofunni


Ég er að velta fyrir mér að taka Playbase fyrir stofuna (staðsett fyrir neðan TV) og bæta við einum One til þess að leysa af bluetooth hátalara.

Er gjörsamlega að gefast upp á bluetooth, þetta er óþolandi kerfi.

Er þetta ~100k virði?


PS4

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 30. Maí 2018 14:32

blitz skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Virkilega flott myndband.

Gaman að sjá tækniumfjöllun á íslensku og vel framsett :)



BTW ég ELSKA Sonos One-inn minn. Hann er staðsettur í eldhúsinu og kærastan er mjög dugleg að nota Alexu til að setja timera, spyrja um allskonar tengt eldun ofl.

Svo er multiroom snilld þar sem ég er með Playbase líka í stofunni


Ég er að velta fyrir mér að taka Playbase fyrir stofuna (staðsett fyrir neðan TV) og bæta við einum One til þess að leysa af bluetooth hátalara.

Er gjörsamlega að gefast upp á bluetooth, þetta er óþolandi kerfi.

Er þetta ~100k virði?


85k

Ég fór úr Harman Kardon Magnara með huge hátölurum sem ég sé eftir útaf miklu meiri bassa.

Sándið úr þessu mætti hafa meiri bassa en það er leysanlegt með bassaboxinu en það er um 90k.
En þetta er þrusugræja og ég er mjög sáttur samt

Wife approval factor er mun hærri á svona gadget heldur en hlunka magnara og hátölurum :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf russi » Mið 30. Maí 2018 15:58

skildist meira að segja á einum, ef bassaboxinu sé bætt við t.d. Sonos One/Play:1/3/5 setup þá breyta þeir hegðun sinni varðandi tweeter til hins betra.
Hef reyndar ekkert leitað að infoi um þetta, en ef það er satt þá eru það góðar fréttir.

Stutta svarið hvort þetta sé þess virði, þá er svarið jáhá



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf chaplin » Mið 30. Maí 2018 19:57

Jón Ragnar skrifaði:Virkilega flott myndband.

Gaman að sjá tækniumfjöllun á íslensku og vel framsett :)

Wife approval factor er mun hærri á svona gadget heldur en hlunka magnara og hátölurum :)


Takk fyrir það og já, wife approval var smá þröskuldur en í dag nota hún þetta jafn mikið eða meira en ég þannig hún er núna bara að pæla hvor það þurfi ekki einn í viðbót innn í stofuna. :happy

russi skrifaði:skildist meira að segja á einum, ef bassaboxinu sé bætt við t.d. Sonos One/Play:1/3/5 setup þá breyta þeir hegðun sinni varðandi tweeter til hins betra.
Hef reyndar ekkert leitað að infoi um þetta, en ef það er satt þá eru það góðar fréttir.

Stutta svarið hvort þetta sé þess virði, þá er svarið jáhá


Það er mjög áhugavert og eftir smá spjall við Rafland að þá er spurning hvort ég fái meira dót lánað til að prufa heimabíóskerfislausnina ofl, er núna bara að reyna að finna út hvernig ég get gert það án þess að hljóma biased því ég veit að það myndband yrði sjálfsagt frekar jákvætt. ;)



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf mind » Mið 30. Maí 2018 23:11

chaplin skrifaði:Það er mjög áhugavert og eftir smá spjall við Rafland að þá er spurning hvort ég fái meira dót lánað til að prufa heimabíóskerfislausnina ofl, er núna bara að reyna að finna út hvernig ég get gert það án þess að hljóma biased því ég veit að það myndband yrði sjálfsagt frekar jákvætt. ;)

Sjaldan hægt an vera alveg unbiased, bara það eitt að hafa áhuga á hlutunum getur auðveldlega gert mann biased. Ef reviewið er sanngjarnt og heiðarlegt þá sér fólk það og hvaða bias sem gæti hafa verið til staðar fellur í skuggann. Og review hafa fullan rétt á því að vera jákvæð, það er gaman þegar einhver annar finnur eitthvað sem er í alvöru gott og deilir því.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf codec » Fim 31. Maí 2018 15:25

blitz skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Virkilega flott myndband.

Gaman að sjá tækniumfjöllun á íslensku og vel framsett :)



BTW ég ELSKA Sonos One-inn minn. Hann er staðsettur í eldhúsinu og kærastan er mjög dugleg að nota Alexu til að setja timera, spyrja um allskonar tengt eldun ofl.

Svo er multiroom snilld þar sem ég er með Playbase líka í stofunni


Ég er að velta fyrir mér að taka Playbase fyrir stofuna (staðsett fyrir neðan TV) og bæta við einum One til þess að leysa af bluetooth hátalara.

Er gjörsamlega að gefast upp á bluetooth, þetta er óþolandi kerfi.

Er þetta ~100k virði?


Myndi bíða í smá stund og sjá hvað kemur 6. júní þá er einhver kynning hjá þeim mögulega nýr playbar eða allavega virðist vera eitthvað með HDMI. Skortur á HDMI er einmitt helsta ástæðan fyrir að ég hef ekki farið í playbar eða playbase ennþá.
https://www.theverge.com/circuitbreaker ... r-playbase

Ég er með Sonos One sterio pair í stofuni og Play one í eldhúsinu og er nokkuð sáttur. Væri til í Play 5 sterio pair í stofuna og fá meiri bass og dynamic range en það verður kannski síðar.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf russi » Fim 31. Maí 2018 16:26

Þetta er spennandi fréttir sem þú ert að póst hér codec.
Vonandi eru þeir að henda inn HDMMI, en þeir eru nú líklegir til að gera það ekki þar sem Playbase er varla ársgamall og voru með sínar útskýringar á því hversvegna þeir vilja ekki hdmi.
Til líklegra sé málið að færa núverandi Playbar í þetta nýja look sem þeir hafa verið að keyra með Sonos One og Play:5 v2. Svo er auðvitað málið að núverandi playbar ræður ekki við Alexu eða önnur assistants sem koma í framtíðinni og styður ekki AirPlay2 sem er að detta inn. Sonos One, Play:5 v2 og Playbar styðja það aftur á móti.

En djöfull vona ég að HDMI sé að koma, því þá er loksins komin tími til að fá sér Sonos í hemabíóið




orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf orn » Fim 31. Maí 2018 21:25

Að mínu mati er helsti gallinn við þetta skortur á stuðningi við DTS og Atmos. Skil ekki hvað þeir eru að hugsa. Þarf að transcodea plex efni sem notast við þá staðla svo það heyrist eitthvað hljóð.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf russi » Mið 06. Jún 2018 23:24

Jæja þá er þetta loksins tilkynnt. - Sonos Beam

Ekkert DTS eða Atmos enda bjóst ég ekki við því, en það fína við þetta er að þetta er nett að stærð og er með HDMI-Arc og á fínu verði.
Gæti alveg gengið fínt með pari af One og jafnvel bassa líka.

https://www.sonos.com/en/shop/beam.html




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf blitz » Mán 11. Jún 2018 09:10

Prófaði að kaupa einn One hátalara. Var ekki alveg seldur á hljómgæðunum eftir að hafa hlustað á þetta í búðinni en þetta er allt annað þegar ég setti þetta upp heima.

Þvílíkur munur að vera með WIFI tengdan hátalara (vs Bluetooth) og svo er Alexa algjör snilld.

Þvílík lífsgæði að geta rölt fram í stofu á morgnanna og sagt henni að kveikja á "morning playlist" =D>

Ætla að bæta við öðrum One og svo Beam þegar hann kemur í sumar.


PS4


JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf JVJV » Mán 11. Jún 2018 17:28

Spurning hvort einhver nenni að aðstoða mig með Alexu, ég bara er ekki að fá þetta til að virka. Hvað er trixið?



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf chaplin » Mán 11. Jún 2018 17:52

blitz skrifaði:Prófaði að kaupa einn One hátalara. Var ekki alveg seldur á hljómgæðunum eftir að hafa hlustað á þetta í búðinni en þetta er allt annað þegar ég setti þetta upp heima.

Þvílíkur munur að vera með WIFI tengdan hátalara (vs Bluetooth) og svo er Alexa algjör snilld.

Þvílík lífsgæði að geta rölt fram í stofu á morgnanna og sagt henni að kveikja á "morning playlist" =D>

Ætla að bæta við öðrum One og svo Beam þegar hann kemur í sumar.


Ég er svo mikið sammála! Var ekki alveg seldur þegar strákarnir hjá Raflandi sýndu mér hátalarann en fékk samt einn í láni f. myndbandið. Setti upp hátalara heim og keyrði til baka til að borga hátalarann. :lol:

Einnig mæli ég með TrueTuning! Fannst það ekki gera mikinn mun í stofunni, en svolítil breyting þegar ég gerði það í herberginu! :happy

Að geta sagt líka Alexu að bara, spila bara, study playlist, sunrise, sleepy eða hvað sem er, er fáranleg snilld! Ekki alveg orðið "natural" að gera það, en þetta kemur hægt og rólega.

Pínu svekktur að það sé ekki Dolby Atmos í Beam, en til að segja þér satt að þá hugsa ég að ég endi samt með að kaupa Beam bara til að Sonos væði heimilið.

JVJV skrifaði:Spurning hvort einhver nenni að aðstoða mig með Alexu, ég bara er ekki að fá þetta til að virka. Hvað er trixið?


Sæll! Þú þarft að sækja Sonos appið og Alexa appið og tengja það sama, gert í Sonos appinu ef ég man rétt. Síðan skráir þú location sem USA í held ég báðum öppunum frekar en bara Alexa appinu. Þá ætti það að koma strax. :)



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf russi » Mán 11. Jún 2018 21:06

chaplin skrifaði:
Pínu svekktur að það sé ekki Dolby Atmos í Beam, en til að segja þér satt að þá hugsa ég að ég endi samt með að kaupa Beam bara til að Sonos væði heimilið.


Þeir fara ekki að dæla Atmos í þetta strax, það þarf helling til. T.D. bera Optical tengin sem eru fyrir á Playbar og Playbase ekki það gagnamagn sem til þarf, HDMI-Arc gerir það.
Þar sem þetta snýst að miklu leiti um gagnamagn og á meðan Sonos er að nota 2.4GHz(voru lengi í 802.11b/g en bættu við n þegar SonosNet 2 varð til) tel ég það ólíklegt að SonosNet ráði bara við þetta. Spurning ef maður vírar alla hátalara þá sé þetta séns, en þá er auðvitað hluti af Sonos galdrinum farið.
Sonos hefur auðvitað voða lítið sagt um þetta og halda því fram að það sem þeir bjóða uppá sé alveg nóg fyrir flesta notendur, sem er í sjálfu sér alveg satt.
Ein afsökunin sem þeir voru með var að flestar streymis veitur voru ekki að senda frá sér efni einu sinni í DTS. Núna er aftur á móti kominn smá þrystngur frá Apple þar sem nýja software uppfærslan á ATV4K mun styðja Dolby Atmos og allt content í iTunes verður uppfært.
Þá er afturá móti komið smá dilema, Playbar og Playbase eru ekki með nógu öflugan CPU fyrir þetta, sem sést til dæmis á því það er engin Alexa á Playbase sem er bara örfáum mánuðum eldri en Sonos:One.
Tel það líklegt að ef þeir fara í Atmos(þó það væri bara að fara DTS) þá mun það ekki gerast fyrr en við uppfærða útgáfu á núverandi Playbar.

ps. Mest af þessu sem ég er að segja hér eru mínar kenningar um þetta vistkerfi og hefur í raun hvergi komið fram.

pss. Ef þið eruð með fleiri en Sonos hátalara getið þið farið inná http://IPTalaHátalara:1400/support/review og skoðað hversu vel þeir tala saman o.sfrv. Það er líka gaman að skoða þetta þó þið eru bara með einn, sjáið t.d. styrk á WiFi ef hann er þannig tengdur.
Notaði þetta mikið til að fylgjast með tempature á einum hátalara hjá mér sem var útí glugga, svo til að sjá hvort að sólin væri að grilla hann, er reyndar ekki að sjá það option núna.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf blitz » Þri 12. Jún 2018 07:53

JVJV skrifaði:Spurning hvort einhver nenni að aðstoða mig með Alexu, ég bara er ekki að fá þetta til að virka. Hvað er trixið?


Breytir location á Sonos account í "USA", gerir það undir "profile"

Sækir svo Alexu appið (ég gerði það í gegnum Amazon App Store á Android) og setur upp.

Ferð svo í settings á Sonos (minnir mig) og tengir þetta saman


PS4


Morgankane
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf Morgankane » Mið 04. Júl 2018 11:08

Sælt veri fólkið

Nú er ég búinn að fjárfesta í Sonos one. Þarf ég Amazon Alexa appið? Hvernig eru þið að leysa það að ná í appið á Íslandi? iTunes store segir að ég geti ekki náð í það hér á Íslandi.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf blitz » Mið 04. Júl 2018 13:57

Morgankane skrifaði:Sælt veri fólkið

Nú er ég búinn að fjárfesta í Sonos one. Þarf ég Amazon Alexa appið? Hvernig eru þið að leysa það að ná í appið á Íslandi? iTunes store segir að ég geti ekki náð í það hér á Íslandi.


Ég sótti appið í gegnum Amazon AppStore á Android, veit ekki hvernig þetta er á Apple. Er ekki hægt að breyta location á iTunes í USA og sækja appið þaðan?


PS4

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf Halli25 » Mið 04. Júl 2018 15:47

Pro tip, þegar þú ert kominn yfir 100 áskrifendur þá áttu að geta fengið betri slóð á channelið þitt ef mig misminnir ekki
https://www.youtube.com/channel/UCi7yJQ ... yL6408dARQ
vs.
https://www.youtube.com/channel/Nutimataekni


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pósturaf chaplin » Mán 06. Ágú 2018 23:35

Halli25 skrifaði:Pro tip, þegar þú ert kominn yfir 100 áskrifendur þá áttu að geta fengið betri slóð á channelið þitt ef mig misminnir ekki
https://www.youtube.com/channel/UCi7yJQ ... yL6408dARQ
vs.
https://www.youtube.com/channel/Nutimataekni


Já beið einmitt spenntur eftir þessu! Kominn með youtube.com/c/nútímatækni! :happy