Televisionary skrifaði:Hvernig eru öryggismál í þessu? Er eitthvað stórmál að skipta um firmware á þessu? Ég pantaði tvo til prufu.kjartanbj skrifaði:https://community.smartthings.com/t/release-sonoff-sonoff-th-s20-dual-4ch-pow-touch-device-handler-smartapp-5-10-smart-switches/45957/45
notaði þennan, þetta er eitthvað fork af EspEasy, bara nota alternative flashing method semsagt nodemcu sem er þarna efst og svo þarf eftir að þú setur í samband eftir flash að halda inni takkanum í svona 10+ sek þá byrjar hann að broadcasta SSID tengir þig við það með configme sem key og stillir þitt wifi inn og hann endurræsist og tengist wifi hjá þér, tengir þig svo við IP sem hann fær
Mesta vesenið er að maður þarf að lóða headera á þetta til að geta tengt vírana yfir í FTDI adapterinn. Svo er þetta bara að sækja flash forritið og rétt firmware image, ekkert mál.