Edgerouter X og Sjónvarp símans
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 707
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 151
- Staða: Ótengdur
Edgerouter X og Sjónvarp símans
Er einhver hér með Edgerouter X og sjónvarp símans og hefur fengið það til að virka saman? þarf að geta stillt Vlan stillingarnar en er ekki að finna útúr því
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Edgerouter X og Sjónvarp símans
Hér þráður þar sem er talað um þetta að einhverju leyti. viewtopic.php?t=71866
Upplýsingar um VLANs hjá Mílu/Símanum
Type: PPPoE
Internet: VLAN 4 – forgang 0
IPTV: VLAN 3 – forgang 3
VoIP: VLAN 5 – forgang 5
Þarft líklega að brúa VLAN fyrir IPTV
Upplýsingar um VLANs hjá Mílu/Símanum
Type: PPPoE
Internet: VLAN 4 – forgang 0
IPTV: VLAN 3 – forgang 3
VoIP: VLAN 5 – forgang 5
Þarft líklega að brúa VLAN fyrir IPTV
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 707
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 151
- Staða: Ótengdur
Re: Edgerouter X og Sjónvarp símans
ég var eitthvað að reyna fylgja þessum leiðbeiningum en fékk villu við síðustu skipunina
set interfaces ethernet eth2 egress-qos '0:3'
The specified configuration node is not valid
Set failed
set interfaces ethernet eth2 egress-qos '0:3'
The specified configuration node is not valid
Set failed
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Edgerouter X og Sjónvarp símans
Held að það sé ágæt að byrja því að fá internethlutan til virka rétt áður en farið er í IPTV hlutan, er hann farinn að virka rétt hjá þér?
Ég er ekki svona router á Mílu, heldur GR og það var lítið mál eftir að maður náði tökum á þessum, það tók samt eina eða tvær fail-tilraunir
Ég er ekki svona router á Mílu, heldur GR og það var lítið mál eftir að maður náði tökum á þessum, það tók samt eina eða tvær fail-tilraunir
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 707
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 151
- Staða: Ótengdur
Re: Edgerouter X og Sjónvarp símans
ég er semsagt með Wan á Eth0 og svo Eth1 tengt við Access point og sviss og síðan vill ég hafa eth2 fyrir sjónvarp símans afruglarann , en stillingarnar eru að þvælast fyrir mér
og já, netið virkar fínt , ekkert vandamál með það, þarf bara geta taggað Vlan á eth2
og já, netið virkar fínt , ekkert vandamál með það, þarf bara geta taggað Vlan á eth2
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Edgerouter X og Sjónvarp símans
Þú gætir hugsanlega nýtt þér upplýsingar úr þessu video.
https://www.youtube.com/watch?v=bqPLD3bpxqc
Þetta er ekki í fljótubragði alveg það sama og þú ert að gera, en þarna er farið í bridge og það í þessu tilfelli ekki að hafa neinar stillingar aðrar en VLAN
https://www.youtube.com/watch?v=bqPLD3bpxqc
Þetta er ekki í fljótubragði alveg það sama og þú ert að gera, en þarna er farið í bridge og það í þessu tilfelli ekki að hafa neinar stillingar aðrar en VLAN
Re: Edgerouter X og Sjónvarp símans
kjartanbj skrifaði:búin að finna út úr þessu, má eyða
eyða?
deildu þessum upplýsingum með okkur, hugsaðu um framtíðina og börnin
Re: Edgerouter X og Sjónvarp símans
Fyrir það fyrsta má ekki eyða. Sjá rules#regla2
Í öðru lagi þá væri hjálplegt ef þú myndir deila configinu þínu og hvað þú reyndir og hvernig þú dast niður á lausn. Ég veit fátt jafngremjuvaldandi og að finna þráð á internetinu þar sem OP á við sama vandamál að stríða og ég og seinasta innleg frá þeim er "I fixed it in the end, was a simple mistake". Takk, OP. Takk, innilega.
Í öðru lagi þá væri hjálplegt ef þú myndir deila configinu þínu og hvað þú reyndir og hvernig þú dast niður á lausn. Ég veit fátt jafngremjuvaldandi og að finna þráð á internetinu þar sem OP á við sama vandamál að stríða og ég og seinasta innleg frá þeim er "I fixed it in the end, was a simple mistake". Takk, OP. Takk, innilega.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Edgerouter X og Sjónvarp símans
kjartanbj skrifaði:búin að finna út úr þessu, má eyða
Það er lágmarks kurteisi við þá sem reyna að aðstoða og aðra að þú deilir lausninni með notendum spjallsins.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 707
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 151
- Staða: Ótengdur
Re: Edgerouter X og Sjónvarp símans
Ég fann ekki lausn, heldur var þetta bara aðeins einfaldara en ég hélt og eiginlega hálf asnalegt, enda fylgdu engar leiðbeiningar myndlyklinum , stóð bara á skjánum að ég ætti að tengja hann við port 3 eða 4 á netbeini , og þar sem ég er ekki með internetþjónustu frá símanum þá var ég náttúrulega ekki með beini frá þeim og hélt ég þyrfti að græja Vlan og eitthvað hjá mér og það virkaði með gamla routernum en ekki edgerouternum , en svo prófaði ég upp á djókið að tengja myndlykilinn við port 4 á ljósleiðaraboxinu eða hvað sem það heitir og þá er það víst nóg.. þarf ekki að fara gegnum routerin , ég er hinsvegar að lenda í öðru veseni og það er það sama og þegar ég notaði vlan, það er endalaust hökt og myndin pixelast reglulega þannig ég þarf eitthvað að láta athuga hjá mér