Sælir ,ég var að velta fyrir mér þessum ýmsu manngerðum sem sjást á samfélagsmiðlun og að neðan sjáið þið þetta sundurgreint hjá mér og bið ég um álit hvað mætti betur fara. Þetta er algjörlega einungis til að drepa tímann og bara til að hafa gaman af.
Hugsanlega eru færri týpur, það mætti kannski sameina eitthvað af þessu.
Ég tek sem dæmi: Manneskja X spyr á t.d. betra breiðholt "Hvar get ég keypt pylsur eiginlega í breiðholtinu?"
Hér kem ég með hugsanleg svör þessa ýmissa manngerða.
Týpa A: "Hva? Af hverju færðu þér ekki burger, burger er miklu betri!"
(off topic týpan)
Týpa B: "HEFUR ÞÚ HUGLEITT HVAÐ SVÍNIN ÞURFA AÐ GANGA Í GEGNUM TIL AÐ VERÐA BREYTT ÓVILJANDI Í PYLSUR! AF HVERJU ERTU SVONA,svona"
(siðferðistýpan)
Týpa C: "Ert þú að segja að engin búð selji pylsur í BRH?!, prufaðu að labba um hverfið !"
(Týpan sem hefur ekki náð að hneykslast í 24klst og er komin með fráhvarfseinkenni og vísvitandi vill misskilja eitthvað til að búa til eitthvað ves)
Týpa D: "Þú getur keypt allt það sem þig vantar í Iceland vesturbergi 68, þetta er æðisleg búð og elska fólkið sem vinnur þarna"
(Týpan sem er kind eða fáviti og lifir á likes)
Týpa E:"Hættu þessu væli! Og lagaðu tölvuna þína!"
("Hnittna"/Skætings týpan.)
Týpa F:"Ef þú værir ekki svona tregur þá gætiru googlað, svo hefur ekkert gott af pylsum feiti"
(Trollið)
Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
Týpa G: "Allir eiga að fá tækifæri til að fá sér pylsu"
(Femínistinn)
(Femínistinn)
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
rapport skrifaði:Týpa G: "Allir eiga að fá tækifæri til að fá sér pylsu"
(Femínistinn)
Er það ekki siðferðstýpan ?
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
jonsig skrifaði:rapport skrifaði:Týpa G: "Allir eiga að fá tækifæri til að fá sér pylsu"
(Femínistinn)
Er það ekki siðferðstýpan ?
Kannski, en siðferðistýpan þín hljómar eins og "vegan" týpan...
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
Vegan týpan myndi öllu heldur frekar skrifa "ÞÚ GETUR SKO KEYPT KJÖTLAUSAR PYLSUR Í (insert heilsubúð hér)"
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
já ef við tökum samfélagsmiðla eins og instagram. (líka hægt að sjá þetta hvað fólk póstar á facebook)
ef þú ýtir á nafn vina þinna á instagram koma allar myndir þeirra upp á einu bretti , mjög flótlegt að lesa í persónuleika (manngerð) hvað fólk er að gera í lífinu, hvernig því líður og hvað það hugsar.
t.d ný orðin pabbi mamma afi, amma og hverju fólk hefur áhuga á. ferðalögum og útivist t.d
sumir gera glens á annari hverri mynd það segir til um persónuleikann ?
sumir pósta endalausum myndum af sjálfum sér ekki bara fólk um tvítugt eru ekki búin að uppgötva að það er veröld í kringum þau (egoistar)
svo auðvitað allar hunda og kattamyndirnar það segir líka nokkuð.
hjá tveimur vinum mínum á instagram er myndasafnið afar skrítið, mörg hundruð myndir á báðum.
annað er bara blóm og hitt bara myndir af persónunni sjálfri c.a 95%+
ps svo hafa sumir endalaust gaman að moka drullunni áfram af vefmiðlum inn á fés. segir meira um þá en fréttina ?
ef þú ýtir á nafn vina þinna á instagram koma allar myndir þeirra upp á einu bretti , mjög flótlegt að lesa í persónuleika (manngerð) hvað fólk er að gera í lífinu, hvernig því líður og hvað það hugsar.
t.d ný orðin pabbi mamma afi, amma og hverju fólk hefur áhuga á. ferðalögum og útivist t.d
sumir gera glens á annari hverri mynd það segir til um persónuleikann ?
sumir pósta endalausum myndum af sjálfum sér ekki bara fólk um tvítugt eru ekki búin að uppgötva að það er veröld í kringum þau (egoistar)
svo auðvitað allar hunda og kattamyndirnar það segir líka nokkuð.
hjá tveimur vinum mínum á instagram er myndasafnið afar skrítið, mörg hundruð myndir á báðum.
annað er bara blóm og hitt bara myndir af persónunni sjálfri c.a 95%+
ps svo hafa sumir endalaust gaman að moka drullunni áfram af vefmiðlum inn á fés. segir meira um þá en fréttina ?
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
Er búið að loka barnaland?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
littli-Jake skrifaði:Er búið að loka barnaland?
Týpa E eða F ?
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
ertu ekki að gleyma eldra fólkinu sem hætti í skóla 10 ára til að fara á vinnu markaðinn og kunna því ekki að setja saman heilar setningar eða stafa rétt?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
hmm þetta eru allt frekar neikvæðar týpur
hvað með týpu? G : "Þú getur fengið fínar pylsur í select, svo er líka stutt að fara í bæjarinns bestu hjá byko" (genuinely hjálpsama týpan)
hvað með týpu? G : "Þú getur fengið fínar pylsur í select, svo er líka stutt að fara í bæjarinns bestu hjá byko" (genuinely hjálpsama týpan)
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
Nitruz skrifaði:hmm þetta eru allt frekar neikvæðar týpur
hvað með týpu? G : "Þú getur fengið fínar pylsur í select, svo er líka stutt að fara í bæjarinns bestu hjá byko" (genuinely hjálpsama týpan)
True.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
worghal skrifaði:ertu ekki að gleyma eldra fólkinu sem hætti í skóla 10 ára til að fara á vinnu markaðinn og kunna því ekki að setja saman heilar setningar eða stafa rétt?
shi, þetta er complex !
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
Týpa Æ: "Ég er nú bara svo geðveikur að ég veit ekki hvaða pylsur þið eruð að tala um, skuggapylsurnar hinsvegar....... " (Þessi sem er alltaf í geðrofi(HalistaX týpan))
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Manngerðir á commentaþráðum (ekki diss á neinn)
HalistaX skrifaði:Týpa Æ: "Ég er nú bara svo geðveikur að ég veit ekki hvaða pylsur þið eruð að tala um, skuggapylsurnar hinsvegar....... " (Þessi sem er alltaf í geðrofi(HalistaX týpan))
lulz