iPhone X ?


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

iPhone X ?

Pósturaf dedd10 » Fös 11. Maí 2018 01:15

Nú er batteryid í Iphone 7 hjá mér farið að þreytast aðeins og var að spá í að fara í X.

Eins og örugglega margir er ég smá hræddur við að missa Touch ID og home takkann. En hef heyrt mikið jákvætt um símann samt sem áður, en langar að fá álit ykkar, þið sem eigið X, er hann þess virði og hvað eru þið ánægðastir með og hvað fer í taugarnar á ykkur?



Skjámynd

PikNik
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ?

Pósturaf PikNik » Fös 11. Maí 2018 01:25

Búinn að vera með X síðan í desember, virkilega góður sími, fékk reyndar gallaðann síma fyrst, Face ID hætti að virka en ég fékk bara annan hjá Epli þar sem um framleiðslugalla var að ræða. þetta er mjög fljótt að venjast, með home takkann og það ;)



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ?

Pósturaf jojoharalds » Fös 11. Maí 2018 07:08

Fekk mér Samsung galaxy Note 8 í november ,
selldi hann og fekk mér iphone x í staðinn (bara til að prófa þetta)
verð að segja ég er MJÖÖÖGánægður með hann,
hríkalega góð rafhlöðuending.
og mýndavélinn er einnig mjög góð!

mæli með þessum síma serstaklega þegar þú ert apple meginn í lífinu.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: iPhone X ?

Pósturaf ColdIce » Fös 11. Maí 2018 07:46

Hef verið að skoða að færa mig úr 7 í X. Ég pantaði sjöuna frá Apple þegar ég var í Skotlandi í fyrra og borgaði auðvitað engin gjöld fyrir hann þar.
Er þess virði að eltast við þetta hér, að panta hann frá Apple? Held hann sé á 125k þegar allt hefur verið greitt en missi ár af ábyrgð í staðinn...en svo er ég vanalega ekki lengur en ár með hvern síma...

Decisions decisions..


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ?

Pósturaf Tiger » Fös 11. Maí 2018 10:42

Var líka hræddur fyrst að missa home takkann, sú hræðsla var horfin á 2 dögum og hugsunin "mikið er nú gott að vera laus við home takkann" komin í staðinn. Swip up er bara miklu þægilegra.

+ að face id virkar mun betur, touch id var leiðinlegt ef þú varst rakur á fingrum, í hönskum ofl, allt vandamál sem eru horfin með faceID



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ?

Pósturaf GullMoli » Fös 11. Maí 2018 12:00

Færð nýja OEM rafhlöðu hjá Epli á 6.990 kr með vinnu i 7'una.

https://www.epli.is/thjonusta.html

Svona ef þú vilt spara þér peninginn.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ?

Pósturaf dedd10 » Fös 11. Maí 2018 21:29

Takk fyrir flott svör, ég er að nálgast þá ákvörðun að skella mér á iPhone X! Þetta verður líklega mjög fljótt að venjast þó ég sé ekki mikið fyrir miklar breytingar haha!




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: iPhone X ?

Pósturaf ColdIce » Mán 14. Maí 2018 19:07

Heads up - Elko var að lækka hann


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: iPhone X ?

Pósturaf Viktor » Mán 14. Maí 2018 19:14

Reglur: rules

Almennar reglur
a. Bréf skulu hafa lýsandi titla, vandaða uppsetningu og ekki má pósta sama bréfi í marga flokka eða í mörgum eintökum. #


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB