Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?


Höfundur
steini_magg
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?

Pósturaf steini_magg » Fim 10. Maí 2018 17:35

Ég er að spá að fá mér Kindle eða lesbretti. Aðal krafan mín er PDF skjól. S.s að það sé auðlesið og auðvelt að ná í. Er þá Kindle málið eða annað? Og þá hvaða gerð af Kindle?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?

Pósturaf arons4 » Fim 10. Maí 2018 19:57

var með kindle paperwhite og gat lesið pdf ágætlega, en þau voru ekki í lit og ekkert hægt að zooma minnir mig.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?

Pósturaf Viktor » Fim 10. Maí 2018 20:09

Ég er með Kindle Paperwhite, PDF er lítið mál.

Ef þú ert með WIFI færðu frítt netfang@kindle.com og öll PDF sem sendast á það hlaðast beint niður á hann.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?

Pósturaf Lexxinn » Fim 10. Maí 2018 22:36

Nota forrit sem heitir Calibre til að færa allar mínar bækur eða pdf skjöl á milli. Keypti mér reyndar Samsung Galaxy tabA with S-pen nýlega svo hef minna notað kindilinn.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?

Pósturaf kizi86 » Fös 11. Maí 2018 04:14

Lexxinn skrifaði:Nota forrit sem heitir Calibre til að færa allar mínar bækur eða pdf skjöl á milli. Keypti mér reyndar Samsung Galaxy tabA with S-pen nýlega svo hef minna notað kindilinn.

Calibre er GOD í meðhöndlun á e-books, sama hvaða format, mjög svo auðvelt að converta yfir í hvaða format sem er, og hægt að stilla fyrir hvaða tæki bókin er að fara á, til að optimize-a layout á blaðsíðum og svoleiðis


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?

Pósturaf Lexxinn » Fös 11. Maí 2018 16:28

kizi86 skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Nota forrit sem heitir Calibre til að færa allar mínar bækur eða pdf skjöl á milli. Keypti mér reyndar Samsung Galaxy tabA with S-pen nýlega svo hef minna notað kindilinn.

Calibre er GOD í meðhöndlun á e-books, sama hvaða format, mjög svo auðvelt að converta yfir í hvaða format sem er, og hægt að stilla fyrir hvaða tæki bókin er að fara á, til að optimize-a layout á blaðsíðum og svoleiðis


Þú gleymdir uppáhalds fídusnum mínum! Eftir að sækja bók á netinu getur þú stillt höfund, nafn á bókinni, mynd af coveri og allt í appinu, finnst það game-changer þar sem margir titlarnir koma oft fullir af auka orðum, tölum eða táknum. Calibre tekur bókstaflega á móti hvaða formati sem er hingað til og færir það yfir MOBI hvað hentur best hverju sinni. Hægt að flokka í möppur og calibre geymir öll format sem þú hefur búið til af sama skjalinu en hvert skjal kemur samt bara upp einu sinni í forritinu en ekki einu sinni fyrir hvert format. Æji you get the point - it's the best fyrir þetta.