myndvinnslu tölva

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf Tiger » Sun 15. Apr 2018 12:13

IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.




Höfundur
IM666
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 12:53

Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf Tiger » Sun 15. Apr 2018 14:56

IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other




Höfundur
IM666
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 15:43

Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


Æði takk :)




Höfundur
IM666
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 18:45

Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


hvar gæti ég fundið amaríska adressu til að nota ?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf Tiger » Sun 15. Apr 2018 19:31

IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


hvar gæti ég fundið amaríska adressu til að nota ?


Margir nota bara addressu Shopusa.is

Nafn
1424 Baker Road,
Virginia Beach 23455 VA,
USA




Höfundur
IM666
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 19:47

Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


hvar gæti ég fundið amaríska adressu til að nota ?


Margir nota bara addressu Shopusa.is

Nafn
1424 Baker Road,
Virginia Beach 23455 VA,
USA


já ok snilld, en þegar ég ætla að kaupa þá fæ eg bara upp þetta "Purchase Unavailable
This product isn't available for purchase in your country or region (Iceland)." (semsagt áður en eg set inn heimilisfang :/




Höfundur
IM666
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 20:00

IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


hvar gæti ég fundið amaríska adressu til að nota ?


Margir nota bara addressu Shopusa.is

Nafn
1424 Baker Road,
Virginia Beach 23455 VA,
USA


já ok snilld, en þegar ég ætla að kaupa þá fæ eg bara upp þetta "Purchase Unavailable
This product isn't available for purchase in your country or region (Iceland)." (semsagt áður en eg set inn heimilisfang :/



úps fann hvernig ég breyti því :P




Höfundur
IM666
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 21:10

Takk kærlega fyrir allir sem nenntu að svara mér :) fór í dag og keypti IMAC 27 " og er búin að gerast áskrifandi af Photoshop og Lightroom og það gekk bara eins og átti að gera að koma því í imacinn, bara allgjör snilld og ég held ég eigi ekki eftir að sjá eftir að hafa kaypt þessa tölvu :)




Höfundur
IM666
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Lau 21. Apr 2018 17:00

þið sem eruð að vinna á bæði mac og pc, eruð þið að lenda í vandræðum með að nota flakkara og eða lykla á milli, ég er að bilast á þessari mac tölvu :( á flakkaranum mínum þegar ég tengi hann við mac, þá get ég t.d ekki gert nýja möppu. nota síðan bara lykil sem var minna vesen, en ég er samt að lenda í að tölvan er sjúklega lengi að mörgu, t.d bara það að fara milli mynda í photoshop tekur óþolandi langann tíma, en já allavega er að lenda í mjög miklum vandræðum með þetta, sé pínu eftir að hfa ekki bara haldið mig við pc :P



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf kiddi » Sun 22. Apr 2018 23:49

OS X getur bara lesið NTFS diska en ekki skrifað á þá, diskarnir þurfa að vera formattaðir sem FAT32 eða exFat til að halda samhæfni við bæði kerfi. FAT32 er mjög gamalt og hefur allsskonar hamlanir, t.d. 4GB skráarstærðir og lítil drif.

Windows getur hvorki lesið né skrifað á Mac formattaða diska, sama sagan þar - FAT32 eða exFat er málið (Exfat þarf að vera með 1024 eða minna stillt í cluster size).

Þú getur farið framhjá þessu með 3rd party forritum, ég hef góða reynslu af Paragon HFS og Paragon NTFS.

Til hamingju með tölvuna :) Ekki láta þetta flakkaravesen eyðileggja fyrir þér upplifunina, þetta reddast allt.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf kubbur » Mán 07. Maí 2018 14:20

Afsakaðu seint svör, ég er með og c7v 55" oled "sjónvarp" en nota það sem skjá, ég var efins í fyrstu en eftir að hafa unnið á því nokkur myndbönd þá skil ég ekki afhverju ég var ekki löngu búinn að gera þetta, eftir calibration er það komið í 96% rétta liti, og það situr bara á skrifborðinu hjá mer, það tók smá tíma að venjast því að vera með svona stóran skjá en ég fer aldrei í minni skjá


kiddi skrifaði:
kubbur skrifaði:ég er með oled skjá, kostaði reyndar sitt, en ég elska hann meira en eistun á mér


Hvaða skjá ertu með? Ég veit ekki til þess að það séu komnir neinir consumer OLED tölvuskjáir, bara stór rándýr sjónvörp og svo hinsvegar alvöru litgreiningaskjáir fyrir pro geirann í kvikmyndagerð, og þeir einmitt kosta á aðra milljón. Er búinn að lesa að það séu margir OLED skjáir væntanlegir en ég veit ekki hvaða skjár er fáanlegur í dag, endilega deildu með okkur hvaða skjá nákvæmlega þú ert með :)


Kubbur.Digital