AMD eða Intel (ekki debate)
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
já en mezzup, munurinn á þessu hjá okkur er að þú fanst ódýrasta og lélegasta móðurborð sem þú gast fundið en ég tók topp borð sem eru á miðlungs verði. og ef þú myndir taka þennann díl
-----
P4 2.4GHz (478/533)O ódýrast 17.870 kr.
Shuttle AV49N - 8.555 kr.
-----
= 26.425 kr
þá er þessi munur á performance svo lítill miðað við verðmun, sérstaklega þar sem í mínum pökkum er hægt að setja alla stæðstu AMD örgjörva sem býður uppá stækkun í framtíðinni.
-----
P4 2.4GHz (478/533)O ódýrast 17.870 kr.
Shuttle AV49N - 8.555 kr.
-----
= 26.425 kr
þá er þessi munur á performance svo lítill miðað við verðmun, sérstaklega þar sem í mínum pökkum er hægt að setja alla stæðstu AMD örgjörva sem býður uppá stækkun í framtíðinni.
hah, Davíð í herinn og herinn burt
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:well, við vitum allir innst inní okkur, að Intel er betri
En Intel - Dýrir, Hraðari, Betri, Meiri Gæði, Minni hiti.
Amd - "ó"dýrir, ekki jafn hraðir, Minni gæði, og Meiri hiti,
svona lítur þetta út fyrir mér
AMD hlítur að bjóða uppá betri gæði ef þeir eru betri en Intel örgjörvar á sömu klukkutíðnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Ég lendi aldrei í því með Intel að tölvan re-starti sér upp úr þurru en það gerðist ítrekað með AMD.
Ég lenti líka oft í því að þegar ég var að spila counter þá hætti AMD tölvan oft í miðjum leik án nokkurrar ástæðu.
Intel er stöðugri en AMD það er óumdeilanlegt, en AMD er að performera betur per mhz en það kostar gríðalega kælingu.
Fyrir þá sem eru bara að leika sér og er alveg sama þótt þeir restarti tölvunni annað slagið þá er AMD ekkert afleitur kostur,
en fyrir þá sem eru með server eða vilja geta haft tölvuna stöðuga sem stein þá er Intel kosturinn þeirra.
Ég lenti líka oft í því að þegar ég var að spila counter þá hætti AMD tölvan oft í miðjum leik án nokkurrar ástæðu.
Intel er stöðugri en AMD það er óumdeilanlegt, en AMD er að performera betur per mhz en það kostar gríðalega kælingu.
Fyrir þá sem eru bara að leika sér og er alveg sama þótt þeir restarti tölvunni annað slagið þá er AMD ekkert afleitur kostur,
en fyrir þá sem eru með server eða vilja geta haft tölvuna stöðuga sem stein þá er Intel kosturinn þeirra.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það hafa verið gerðar prófanir á þessu.Man eftir PCPRO og TOMSHARDWARE og úr þeim kom ekkert sem styður það að Intel sé stöðugari. En af einhverjum ástæðum finnst fólki þetta, og þeir sem sjá um að kaupa servera og annað kaupa alltaf Intel.
Sem ég skil mjög vel, því ef eitthvað kæmi fyrir og einhver stjórnunar snillingur myndi vita að það væri AMD en ekki INTEL í dollunum, þá held ég að hann mydi kenna AMD um og þeim sem sá um innkaupinn.
Sem ég skil mjög vel, því ef eitthvað kæmi fyrir og einhver stjórnunar snillingur myndi vita að það væri AMD en ekki INTEL í dollunum, þá held ég að hann mydi kenna AMD um og þeim sem sá um innkaupinn.
halanegri skrifaði:AMD hlítur að bjóða uppá betri gæði ef þeir eru betri en Intel örgjörvar á sömu klukkutíðnum ;)
neinei, bara meira chache......
Annars nenni ég ekki lengur að taka þátt í þessari umræðu, hún endar aldrei. Gaman samt að sjá hvernig menn líta á þetta og sum rökin nokkuð fræðandi......
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Ég lendi aldrei í því með Intel að tölvan re-starti sér upp úr þurru en það gerðist ítrekað með AMD.
Ég lenti líka oft í því að þegar ég var að spila counter þá hætti AMD tölvan oft í miðjum leik án nokkurrar ástæðu.
Intel er stöðugri en AMD það er óumdeilanlegt, en AMD er að performera betur per mhz en það kostar gríðalega kælingu.
Fyrir þá sem eru bara að leika sér og er alveg sama þótt þeir restarti tölvunni annað slagið þá er AMD ekkert afleitur kostur,
en fyrir þá sem eru með server eða vilja geta haft tölvuna stöðuga sem stein þá er Intel kosturinn þeirra.
Lol, þú lenntir á einhverju biluðu hardware'i í AMD tölvu og ert þá búin að merkja allar AMD tölvur sem unstable ? er það nú ekki hálfbarnalegt ?
Tölvan mín keyrir þess vegna mánuðum saman, bara þangað til ég boot'a henni, vinnutölvan sem ég er með (AMD 1600XP), ég boot'a henni aldrei, var að checka, upptime á henni núna er 243 dagar, minnir að rafmagnið hafi farið af húsinu þá...
Svo þetta er algjört bull í þér
Fletch
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:halanegri skrifaði:AMD hlítur að bjóða uppá betri gæði ef þeir eru betri en Intel örgjörvar á sömu klukkutíðnum
neinei, bara meira chache......
Nei, þetta er heldur ekki rétt... omg vera með facts rétt
Barton core'in er með meira cache..
eldri core'arnir eru ekki með meira cache og framkvæma samt fleiri skipanir per cycla..
Architechturinn er bara öðruvísi (alls ekki betri myndi ég segja þar sem það er hægt að klukka P4'in miklu hraðar)
Þó svo að AMD 2500 sé best bang for the buck í dag þá ef ég væri að kaupa tölvu í dag myndi ég kaupa mér 875 eða 865 móðurborð og líklega 2,6P4/800 og reyna klukka hann í ca. 3.5 GHz sem virðist vera nokkuð auðvelt miðað við reynslu annarra.. en næsta uppfærsla hjá mér verður líklega ekki fyrr en í haust og hver veit hvað verður best þá ???
Fletch
Fletch skrifaði:Nei, þetta er heldur ekki rétt... omg vera með facts rétt
Barton core'in er með meira cache..
Nei, þetta er heldur ekki rétt... omg vera með facts rétt áður en að maður fer að segja að aðrir séu með vitlausar staðreyndir.
Tekið af http://www.tomshardware.com:
--------
Model Athlon (B) 1.4 GHz (Thunderbird, ekki nýji Barton)
Size of L1 cache 128 KB
--------
Model Pentium 4 mPGA478 1.3 GHz (Willamette)
Size of L1 cache 8 KB
--------
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Nei, þetta er heldur ekki rétt... omg vera með facts rétt áður en að maður fer að segja að aðrir séu með vitlausar staðreyndir.
Tekið af http://www.tomshardware.com:
--------
Model Athlon (B) 1.4 GHz (Thunderbird, ekki nýji Barton)
Size of L1 cache 128 KB
--------
Model Pentium 4 mPGA478 1.3 GHz (Willamette)
Size of L1 cache 8 KB
--------
ææ.. ok news flash for ya...
Menn eru nú yfirleitt að bera saman L2 cacheið...
Ef þú ferð t.d. á intel síðuna og á P4 datasheet síðuna þá nefna þeir ekki L1 cacheið, bara talað um 512kb L2 cache
En það sem ég var að reyna benda þér á að AMD'in er ekki hraðvirkari per mhz bara útaf cache'inu
Aftur, þá er architechture'inn í AMD K7 core línunni allt öðruvísi..
P4 2-3 GHz er með 512kb L2 cache
En það sem ég gjörsamlega fatta ekki er þessi blinda trúarofsóknarstefna... Það er BULL.
Ef að menn geta ekki séð að þetta hefur bæði sína kosti og galla þá er það bara þeirra mál... Ef þeir geta ekki hlustað á rök og rökin sem þeir koma með a móti eru "Sucks", "Bull" þá er náttla lítið hægt að tjónka við þeim... Ég spyr mig, hvar setja þeir mörkin ? Ef Intel væri 10x dýrara, myndu þeir samt kaupa Intel ?
Þetta er eins og þegar heilaþvegnir linux gaurar eru að dizza windows.. svo fer maður að spyrja þá, hlusta á rökin, þau eru nánast alltaf svona
"heheheh, djöfull sukkar windows maður"
ég meina HELLÓ ????
datt þér ekki í hug að það stæði ekki á almennu síðunni hjá Intel að P4 væri bara með 8Kb í L1 chache af því að P4 er bara með 8KB í L1 chache??
Hefðirðu hinsvegar haft fyrir því að kíkja á http://www.amd.com hefirðu séð að þar á bæ segja menn stoltir "128K L1 cache" af því að þeir eru með 128Kb í L1 chache......
"En það sem ég gjörsamlega fatta ekki er þessi blinda trúarofsóknarstefna... Það er BULL."
Ég er heldur ekki að fatta hana.....
"..... þá er náttla lítið hægt að tjónka við þeim"
Afhverju þarf að tjónka við þeim?
"Ef Intel væri 10x dýrara, myndu þeir samt kaupa Intel?"
Nei......( )
"þetta er eins og þegar heilaþvegnir linux gaurar eru að dizza......"
svo virðist sem að fólk sem að hefur ekki sömu skoðanir og þú sé annahvort með trúarofsóknarstefnu eða heilþvegið.....
"ég meina HELLÓ ????"
Helló.....
Hefðirðu hinsvegar haft fyrir því að kíkja á http://www.amd.com hefirðu séð að þar á bæ segja menn stoltir "128K L1 cache" af því að þeir eru með 128Kb í L1 chache......
"En það sem ég gjörsamlega fatta ekki er þessi blinda trúarofsóknarstefna... Það er BULL."
Ég er heldur ekki að fatta hana.....
"..... þá er náttla lítið hægt að tjónka við þeim"
Afhverju þarf að tjónka við þeim?
"Ef Intel væri 10x dýrara, myndu þeir samt kaupa Intel?"
Nei......( )
"þetta er eins og þegar heilaþvegnir linux gaurar eru að dizza......"
svo virðist sem að fólk sem að hefur ekki sömu skoðanir og þú sé annahvort með trúarofsóknarstefnu eða heilþvegið.....
"ég meina HELLÓ ????"
Helló.....
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:"En það sem ég gjörsamlega fatta ekki er þessi blinda trúarofsóknarstefna... Það er BULL."
Ég er heldur ekki að fatta hana.....
"..... þá er náttla lítið hægt að tjónka við þeim"
Afhverju þarf að tjónka við þeim?
"Ef Intel væri 10x dýrara, myndu þeir samt kaupa Intel?"
Nei......( )
"þetta er eins og þegar heilaþvegnir linux gaurar eru að dizza......"
svo virðist sem að fólk sem að hefur ekki sömu skoðanir og þú sé annahvort með trúarofsóknarstefnu eða heilþvegið.....
"ég meina HELLÓ ????"
Helló.....
lol
ok, ég er alls ekki að segja að þeir geti ekki haft sínar skoðanir á þessu... ég fatta bara ekki ef menn eru svona lokaðir, eða frelsaðir?
og nei, þarf svo sem ekkert að tjónka við þeim...
ahhh. þarna höfum við alvöru windows lúða. mann sem sér ekki sólina fyrir umbúðirnar utan um windowsinn sín.
gummi, hugsa út fyrir kassan, vilja læra eitthvað nýtt, verðuru aldrei leiður á windows ? I am sick and tired of it. Í linux hefur þú stjórnvöllinn, þú ræður hvað fer inn og hvað gerir hvað. í windows, hefur stýrikerfið stjórnvöllinn, þú sérð ekkert hvað fer fram backvið explorerinn og hefur ekki aðgang að honum, þú getur t.d. ekki notað console, getur ekki "complieað" stýrikerfið að þínum þörfum.
en gummi minn, ég nenni ekki að rífast við þig um eþtta oftar... hver velur sína leið. ég vel linux og þú leiðina til glötunar. i hate to break it to you...
gummi, hugsa út fyrir kassan, vilja læra eitthvað nýtt, verðuru aldrei leiður á windows ? I am sick and tired of it. Í linux hefur þú stjórnvöllinn, þú ræður hvað fer inn og hvað gerir hvað. í windows, hefur stýrikerfið stjórnvöllinn, þú sérð ekkert hvað fer fram backvið explorerinn og hefur ekki aðgang að honum, þú getur t.d. ekki notað console, getur ekki "complieað" stýrikerfið að þínum þörfum.
en gummi minn, ég nenni ekki að rífast við þig um eþtta oftar... hver velur sína leið. ég vel linux og þú leiðina til glötunar. i hate to break it to you...
Voffinn has left the building..