Kvöldið.
Er að leita að skjá fyrir systir fyrir almenna tölvunotkun og svo casual leikjaspil. Sá að þessi hérna er á tilboði núna um helgina https://www.tl.is/product/24-240v5qdsb- ... -1920x1080
Einhver prófað hann?
Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
Ekki prófað hann, en reynsla mín af Philips skjáum er ekki góð.
Myndi frekar íhuga þennan.
https://odyrid.is/vara/benq-gw2470h-24- ... ar-svartur
Myndi frekar íhuga þennan.
https://odyrid.is/vara/benq-gw2470h-24- ... ar-svartur
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
Ég keypti þennan handa kærustuna og hann er að virka mjög vel, fínn í leiki og mjög svo fínir litir.
Mæli með honum alveg klárlega.
Mæli með honum alveg klárlega.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
DJOli skrifaði:Ekki prófað hann, en reynsla mín af Philips skjáum er ekki góð.
Myndi frekar íhuga þennan.
https://odyrid.is/vara/benq-gw2470h-24- ... ar-svartur
Er með IPS útgáfuna af þessum hjá mömmu og svo hef ég mælt með honum til margra.
Hef aldrei haft Philips skjá, bara TV sem var gallað.........en 17 kall.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
Ég get selt þér einn svona http://www.trustedreviews.com/reviews/benq-gl2450 á 10.000 kr. Nýttist mér vel í leiki og allt annað þangað til ég færði mig yfir í 144 Hz.