Hvað mælir fólk með hér á landi ?
Mig vantar íslenskt fyrirtæki sem ég get verslað lén og hýsingu hjá með lágmarks eiginleikum í raun póstþjónusta er nóg eða það að geta áfram sent tölvupóst.
Væri snild að fá ráð hvað er bang for buck og sniðugt, verður að vera íslenskt þar sem þetta er fyrir rekstur.
Lén & Hýsing
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Lén & Hýsing
1984.is hafa reynst mér vel (fyrir utan hrunið, en eru samt ódýrir og verið starfandi mjög lengi)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Lén & Hýsing
1984.is alveg hiklaust!
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lén & Hýsing
Ég myndi persónulega aldrei hýsa póstinn minn hérlendis, myndi líklega fara í Google, Microsoft eða Zoho e-mail þjónustu. Zoho býður upp á frítt plan fyrir lítið hólf.
Ef þú ert að fara að búa til Wordpress vef myndi ég kaupa mér dedicated Wordpress hýsingu þar sem þú getur sett upp vefi með einum smelli, látinn vita þegar þú þarft að uppfæra o.þ.h., til dæmis http://www.cloudways.com.
Öll íslensk lén eru keypt af www.isnic.is og hægt er að leita að útlenskum lénum á www.iwantmyname.com.
Ef þú ert að fara að búa til Wordpress vef myndi ég kaupa mér dedicated Wordpress hýsingu þar sem þú getur sett upp vefi með einum smelli, látinn vita þegar þú þarft að uppfæra o.þ.h., til dæmis http://www.cloudways.com.
Öll íslensk lén eru keypt af www.isnic.is og hægt er að leita að útlenskum lénum á www.iwantmyname.com.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Lén & Hýsing
Netheimur ( https://www.xnet.is ) hafa reynst mér vel. Foreldrar mínir eru með fyrirtæki ( með nokkra starfsmenn ) og ég hef haft minni og minni tíma til að hjálpa þeim og þeir hjá Netheim hafa verið alveg frábærir.
Eru greinilega líka að afrita og prófa afritin þar sem ég hef fengið restore frá þeim án nokkurs vandamál. Mæli með þeim. Með tölvupóstinn ef þú hefur bara basic kröfur og ert vanur að nota svona "venjulegan" ISPa pósta myndi ég bara byrja á því að nota það.
Fylgir alltaf hýsingunni, færð support með því og þegar þú þarft geturðu fært þig í O365 eða Gapps.
Eru greinilega líka að afrita og prófa afritin þar sem ég hef fengið restore frá þeim án nokkurs vandamál. Mæli með þeim. Með tölvupóstinn ef þú hefur bara basic kröfur og ert vanur að nota svona "venjulegan" ISPa pósta myndi ég bara byrja á því að nota það.
Fylgir alltaf hýsingunni, færð support með því og þegar þú þarft geturðu fært þig í O365 eða Gapps.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Lén & Hýsing
Ágæt svör hér fyrir ofan, kannski bæta einu við það sem hefur ekki komið fram hérna.
Myndi einnig skoða hvaða fyrirtæki bjóða uppá "mail relay" þjónustu - þ.e ef þú ert með prentara/skanna og villt nota lénið þitt sem sender/identifier frá búnaði t.d ef þú ert að senda skjal sem þú hefur skannað. Nota þetta sjálfur óspart í Google gsuite fyrir ýmsar þjónustur.
Myndi einnig skoða hvaða fyrirtæki bjóða uppá "mail relay" þjónustu - þ.e ef þú ert með prentara/skanna og villt nota lénið þitt sem sender/identifier frá búnaði t.d ef þú ert að senda skjal sem þú hefur skannað. Nota þetta sjálfur óspart í Google gsuite fyrir ýmsar þjónustur.
Just do IT
√
√
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Lén & Hýsing
Númer eitt tvo og milljón forðastu vefhysing.is ! Hef reynt í 2 daga að ná sambandi við þá og fæ bara seen á facebook og aldrei svarað.
Seinast þegar það skeði var það einn dagur en þá ''þakkaði hann mér fyrir'' vegna þess að símkerfið væri niðri og hafa sent sér á facebook. Núna fæ ég bara seen og síminn hringir út (fimtudag og föstudag). Held að allt sem þeir segja á síðunni sé lygi.
http://oi68.tinypic.com/2602v03.jpg
Seinast þegar það skeði var það einn dagur en þá ''þakkaði hann mér fyrir'' vegna þess að símkerfið væri niðri og hafa sent sér á facebook. Núna fæ ég bara seen og síminn hringir út (fimtudag og föstudag). Held að allt sem þeir segja á síðunni sé lygi.
http://oi68.tinypic.com/2602v03.jpg
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Lén & Hýsing
Hef held ég orðað þetta vitlaust, er í raun að nota Gmail fyrir allt net en myndi í raun vanta það að hafa netfangið sem sagt fyrirtæki@fyrirtæki.is
Gott að vita af þessu, var akkurat að spá að kaupa af wordpress ef í þetta verður farið.
Vefurinn yrðir ekkert flókinn bara plain info síða ekkert meira en það.
Verð að hafa þetta innalands út af sköttum og gjöldum og því allt erlendis er out of the question.
Sallarólegur skrifaði:Ég myndi persónulega aldrei hýsa póstinn minn hérlendis, myndi líklega fara í Google, Microsoft eða Zoho e-mail þjónustu. Zoho býður upp á frítt plan fyrir lítið hólf.
Ef þú ert að fara að búa til Wordpress vef myndi ég kaupa mér dedicated Wordpress hýsingu þar sem þú getur sett upp vefi með einum smelli, látinn vita þegar þú þarft að uppfæra o.þ.h., til dæmis http://www.cloudways.com.
Öll íslensk lén eru keypt af http://www.isnic.is og hægt er að leita að útlenskum lénum á http://www.iwantmyname.com.
Gott að vita af þessu, var akkurat að spá að kaupa af wordpress ef í þetta verður farið.
Vefurinn yrðir ekkert flókinn bara plain info síða ekkert meira en það.
Verð að hafa þetta innalands út af sköttum og gjöldum og því allt erlendis er out of the question.
Re: Lén & Hýsing
Dúlli skrifaði:Hef held ég orðað þetta vitlaust, er í raun að nota Gmail fyrir allt net en myndi í raun vanta það að hafa netfangið sem sagt fyrirtæki@fyrirtæki.is
Google er með það líka og lang besta lausnin í boði hugsa ég.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lén & Hýsing
Gmail for business: https://gsuite.google.com/products/gmail/
Wait, whaaaat?
Geturðu útskýrt nánar?
Starfar þetta fyrirtæki í einhverri sérstakri fasistakommúnu sem ég veit ekki um?
Fyrir utan að við erum að tala um gjöld upp á nokkra þúsundkalla á mánuði, svo skattamál eru ekki að fara að breyta neinu sem skiptir máli.
Ég hef aldrei heyrt að íslensk fyrirtæki verði megi bara versla við íslensk fyrirtæki, enda myndi enginn rekstur ganga upp ef það væri svoleiðis.
Dúlli skrifaði:Verð að hafa þetta innalands út af sköttum og gjöldum og því allt erlendis er out of the question.
Wait, whaaaat?
Geturðu útskýrt nánar?
Starfar þetta fyrirtæki í einhverri sérstakri fasistakommúnu sem ég veit ekki um?
Fyrir utan að við erum að tala um gjöld upp á nokkra þúsundkalla á mánuði, svo skattamál eru ekki að fara að breyta neinu sem skiptir máli.
Ég hef aldrei heyrt að íslensk fyrirtæki verði megi bara versla við íslensk fyrirtæki, enda myndi enginn rekstur ganga upp ef það væri svoleiðis.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Lén & Hýsing
Dúlli skrifaði:Vefurinn yrðir ekkert flókinn bara plain info síða ekkert meira en það.
Getur farið í að nota tilbúinn framework eins og https://gohugo.io/ til að búa til síðuna (þarft ekki að kunna neitt í HTML)
Wordpress hýsing kostar meira og ég reikna með að CMS kerfi með dynamic efni og gagnagrunn sé overkill í þínar pælingar.
BTW er einnig hraðvirkara og minna vesen með að afrita stöffið á síðunni (t.d ef þú ætlar að breyta um hýsingaraðila).
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Lén & Hýsing
chaplin skrifaði:Dúlli skrifaði:Hef held ég orðað þetta vitlaust, er í raun að nota Gmail fyrir allt net en myndi í raun vanta það að hafa netfangið sem sagt fyrirtæki@fyrirtæki.is
Google er með það líka og lang besta lausnin í boði hugsa ég.
Hvernig virkar það ? er þá Gsuit að húsa lénið og sjálfa vefsíðuna ?
Sallarólegur skrifaði:Gmail for business: https://gsuite.google.com/products/gmail/Dúlli skrifaði:Verð að hafa þetta innalands út af sköttum og gjöldum og því allt erlendis er out of the question.
Wait, whaaaat?
Geturðu útskýrt nánar?
Starfar þetta fyrirtæki í einhverri sérstakri fasistakommúnu sem ég veit ekki um?
Fyrir utan að við erum að tala um gjöld upp á nokkra þúsundkalla á mánuði, svo skattamál eru ekki að fara að breyta neinu sem skiptir máli.
Ég hef aldrei heyrt að íslensk fyrirtæki verði megi bara versla við íslensk fyrirtæki, enda myndi enginn rekstur ganga upp ef það væri svoleiðis.
Er í raun að hugsa að maður þarf að sýna fram hvert peningurinn fer og mín reynsla með erlend fyrirtæki er að það er mjög erfitt að fá invoice en vissi ekki af Gsuit ætla að skoða það
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Lén & Hýsing
Getur prentað út invoice beint af gsuite panelnum. Til að nota póstinn í gegnum það þarftu bara að skrá þig þar(þarft að eiga lén til þess, getur keypt sum lén af google en ekki .is) og það eiginlega hjálpar þér í gegnum restina, ss að setja upp DNS færslur fyrir póstinn. Veit ekki hvort google bjóði upp á vefhýsingar.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lén & Hýsing
arons4 skrifaði:Getur prentað út invoice beint af gsuite panelnum. Til að nota póstinn í gegnum það þarftu bara að skrá þig þar(þarft að eiga lén til þess, getur keypt sum lén af google en ekki .is) og það eiginlega hjálpar þér í gegnum restina, ss að setja upp DNS færslur fyrir póstinn. Veit ekki hvort google bjóði upp á vefhýsingar.
Virðast gera það: https://cloud.google.com/wordpress/
12 Months FREE TRIAL
Try Kubernetes Engine, BigQuery, and other Cloud Platform products with $300 in free credit and 12 months.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB