Sælir/Sælar
Var að pæla hvort þið væruð með góð ráð fyrir mig varðandi Fartölvu dokkur, er ekki að fíla nýjustu línuna af dokkunum hjá Lenovo og vildi athuga hvort þið hefðuð betri reynslu af dokkunum hjá HP eða Dell.
Finnst Lenovo vélanar mjög fínar en hef ekki tekið nýju dokkunar í sátt og vill skoða aðra möguleika.
Gamla góða Lenovo dokkan
https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skjair/Aukahlutir/Tengikviar---dokkur/Lenovo---TP-Ultra-Dock-90W-T470-T570-X270-ofl./2_7200.action
Nýja týpan
https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skjair/Aukahlutir/Tengikviar---dokkur/Lenovo---TP-Dock-Ultra-135W-L480-T480-X280/2_14474.action
Fartölvu Dokku pælingar
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3224
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 584
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3224
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 584
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvu Dokku pælingar
Zorba skrifaði:Hvað er að nýju dokkunum?
Smá hundakúnst að koma fartölvunni í dokkuna ,gamla dokkan gengur inní bakið á fartölvunni en í nýju dokkunni þá gengur dokkan inní hliðina á fartölvunni. á reyndar eftir að prófa usb dokkunar áður en ég gefst uppá Lenovo.
Vill samt skoða aðra möguleika.
Just do IT
√
√