Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Ég er með Sony MDR1000X BT heyrnartól í vinnunni og eftir að hafa verið með þau í nokkra mánuði þá er ég að verða geðveikur á þeim.
Nota þau á desktop borðinu mínu í vinnunni. Hélt að þau yrðu draumur, en er bara vesen.
- Maður er alltaf að hlaða þetta, þannig að ég get ekki gripið í þau og sett á þegar mér hentar, heldur þarf maður að hlaða. Ég slekk aldrei á þeim og pæli aldrei í að hlaða þetta fyrr en það þarf að hlaða, sem er alltof oft.
- Get ekki notað þau öðruvísi en þráðlaust. Það fylgir með eins metra jack snúra, sem er algjörlega gagnslaus, ekki nógu löng, þar að auki virkar ekki noise cancelling þegar ég nota jack, sem er ein helsta ástæðan fyrir að ég fékk þau, en nota þau í vinnunni og það er mikið noise sem þarfa að cancella.
- Bluetooth-usb dongle sem ég keypti fyrir pc tölvuna virkar hrikalega illa. Hljómgæði droppa niður í eitthvað alveg hræðilegt stundum, og höktir svakalega nær alltaf. Þetta er Asus dongle tengdur við usb 3 port á tölvunni.
Ég bara skil ekki afhverju það virðist ekki vera hægt að fá headphone sem eru með noise-cancelling en eru snúrutengd svo maður þurfi ekki að sífellt vera að hlaða þetta. T.d. tengd með usb snúru í stað jack.
Ég virðist nota þessi headphone mun minna en gömlu ódýru snúrutengdu heyrnartólin útaf þessu veseni.
Nota þau á desktop borðinu mínu í vinnunni. Hélt að þau yrðu draumur, en er bara vesen.
- Maður er alltaf að hlaða þetta, þannig að ég get ekki gripið í þau og sett á þegar mér hentar, heldur þarf maður að hlaða. Ég slekk aldrei á þeim og pæli aldrei í að hlaða þetta fyrr en það þarf að hlaða, sem er alltof oft.
- Get ekki notað þau öðruvísi en þráðlaust. Það fylgir með eins metra jack snúra, sem er algjörlega gagnslaus, ekki nógu löng, þar að auki virkar ekki noise cancelling þegar ég nota jack, sem er ein helsta ástæðan fyrir að ég fékk þau, en nota þau í vinnunni og það er mikið noise sem þarfa að cancella.
- Bluetooth-usb dongle sem ég keypti fyrir pc tölvuna virkar hrikalega illa. Hljómgæði droppa niður í eitthvað alveg hræðilegt stundum, og höktir svakalega nær alltaf. Þetta er Asus dongle tengdur við usb 3 port á tölvunni.
Ég bara skil ekki afhverju það virðist ekki vera hægt að fá headphone sem eru með noise-cancelling en eru snúrutengd svo maður þurfi ekki að sífellt vera að hlaða þetta. T.d. tengd með usb snúru í stað jack.
Ég virðist nota þessi headphone mun minna en gömlu ódýru snúrutengdu heyrnartólin útaf þessu veseni.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Tengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Tek mín Bose CQ35 alltaf með mér í vinnuna, jafnvel bara til þess að hafa þau á mér með enga tónlist.
Bluetooth'ið í vinnutölvunni er hinsvegar svo hrikalega böggað (gæti svosum verið issue með Windows) að ég nota snúruna sem fylgir með, noise cancelling er þó samt ennþá virkt þó þau séu snúrutengd. Rafhlaðan endist náttúrulega langtum lengur svona, þar sem bluetooth er ekki að éta hana. Hugsa að ég sé að hlaða þau einu sinni í viku.
Snúran er vissulega stutt, örugglega meter. Væri til í lengri en þetta sleppur fínt eins og er. Aldrei neitt vesen að tengja þau við iPhone símann (nokkrir hérna sem nota bara Spotify í símanum í stað þess að nota vinnuvélina) eða einhverjar Mac vélar
Bluetooth'ið í vinnutölvunni er hinsvegar svo hrikalega böggað (gæti svosum verið issue með Windows) að ég nota snúruna sem fylgir með, noise cancelling er þó samt ennþá virkt þó þau séu snúrutengd. Rafhlaðan endist náttúrulega langtum lengur svona, þar sem bluetooth er ekki að éta hana. Hugsa að ég sé að hlaða þau einu sinni í viku.
Snúran er vissulega stutt, örugglega meter. Væri til í lengri en þetta sleppur fínt eins og er. Aldrei neitt vesen að tengja þau við iPhone símann (nokkrir hérna sem nota bara Spotify í símanum í stað þess að nota vinnuvélina) eða einhverjar Mac vélar
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Snúran drífur ekki í jack á tölvunni, hún er á gólfinu. Prófaði að tengja við jack á skjánum, en það kom bara svaka suð með.
Er ekki hægt að tengja þetta við usb með snúru og sleppa bluetooth og fá líka rafmagnið yfir usb'ið svo maður þurfi aldrei að hlaða?
Er ekki hægt að tengja þetta við usb með snúru og sleppa bluetooth og fá líka rafmagnið yfir usb'ið svo maður þurfi aldrei að hlaða?
*-*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Ég keypti mér USB bluetooth dongle class 1 fyrir desktop vélina í vinnunni.
Class1 gefur meira range, fékk mér það aðalega svo heyrnatólin myndu ekki disconnecta þegar ég sæki mér kaffi.
bluetoothið á fartölvunni hjá mér er síðan ennþá betra svo ég er ekki með dongle þar.
Ertu ekki bara með crappy USB dongle?
Ég er með Bose CQ35 og batterísendingin er draumur.
Class1 gefur meira range, fékk mér það aðalega svo heyrnatólin myndu ekki disconnecta þegar ég sæki mér kaffi.
bluetoothið á fartölvunni hjá mér er síðan ennþá betra svo ég er ekki með dongle þar.
Ertu ekki bara með crappy USB dongle?
Ég er með Bose CQ35 og batterísendingin er draumur.
Electronic and Computer Engineer
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Ég er með Bose qc35 og þau eru algjör snilld, mjög góð batterís ending.
Annars myndi ég tjékka hvort heyrnatólin séu stillt á headset í sound options. ef það er valið er glatað hljóð í þeim á PC
Annars myndi ég tjékka hvort heyrnatólin séu stillt á headset í sound options. ef það er valið er glatað hljóð í þeim á PC
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Þín eru gölluð ef noise cancelling virkar ekki með snúru, en þau þurfa að vera hlaðin og í gangi fyrir noise cancelling.
http://helpguide.sony.net/mdr/1000x/v1/ ... 76178.html
Mér finnst mín frábær.
Ekki síst með ldac suppporti í Android Oreo.
Varðandi Bluetooth dongle, prófaðu að færa það á USB2 port. Vonandi er það sæmilega nýleg gerð.
http://helpguide.sony.net/mdr/1000x/v1/ ... 76178.html
Mér finnst mín frábær.
Ekki síst með ldac suppporti í Android Oreo.
Varðandi Bluetooth dongle, prófaðu að færa það á USB2 port. Vonandi er það sæmilega nýleg gerð.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Mér finnst eina leiðin til að vera með þráðlaus headphones í vinnuni er að nota sér þráðlaus headphones á skrifborðinu sem eru með dokku / hleðslu station. Reyndi einmitt það sama með svona mobile BT headset, bæði Plantronics Backbeat Pro 2 BT og Bose SoundSport BT tengdt við BT sendinn í lappanum og vinnuvélinni, og það var bara ves. Frábær heyrnatól, en þetta er ekki málið við desktop turn (skárra með lappanum)
Núna er ég bara með þessi í vinnunni: http://www.trustedreviews.com/reviews/s ... iberia-840
Klikkar aldrei, nota þetta líka fyrir símtöl og það er hleðsludokka fyrir auka batteríið svo ég þarf ekki heldur að muna að setja þetta í samband. Skipti bara þegar það byrjar að pípa.
Heyrnatól sem ég hef prófað og mæli ekki með í þetta:
Astro A50 (Óþolandi dokka og alltof "gaming" í útliti)
Logitech G933 (góð en þarf að stinga í samband og of "gaming" í útliti)
+ einhver hrúga sem bara gaming headsets heima.
Hleðsludokkan, hljómgæðin, drægnin, closed back, útlitið og þægindin (þröng á stóra hausa) við Steelseries Siberia 840 rokka allt annað sem ég hef prófað sem bæði wireless gaming headset og replacement þráðlaust vinnu headset.
Núna er ég bara með þessi í vinnunni: http://www.trustedreviews.com/reviews/s ... iberia-840
Klikkar aldrei, nota þetta líka fyrir símtöl og það er hleðsludokka fyrir auka batteríið svo ég þarf ekki heldur að muna að setja þetta í samband. Skipti bara þegar það byrjar að pípa.
Heyrnatól sem ég hef prófað og mæli ekki með í þetta:
Astro A50 (Óþolandi dokka og alltof "gaming" í útliti)
Logitech G933 (góð en þarf að stinga í samband og of "gaming" í útliti)
+ einhver hrúga sem bara gaming headsets heima.
Hleðsludokkan, hljómgæðin, drægnin, closed back, útlitið og þægindin (þröng á stóra hausa) við Steelseries Siberia 840 rokka allt annað sem ég hef prófað sem bæði wireless gaming headset og replacement þráðlaust vinnu headset.
Hardware perri
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Ég á sjálfur Bose QC 35 sem hafa reynst nokkuð vel, þarf að hlaða á 3-4 daga fresti ( notaði þau bara í vinnuni ) og ef þau urðu rafmagnslaus þá tók sirka 20-30 min að fá hlesðlu sem dugði út daginn. Þau virkuðu hinsvegar ekki vel með Skype for business sem ég er að nota í vinnuni og þau voru að gera mig brjálaðan.
Fékk svo þessi ( https://pfaff.is/mb-660-uc-ms) frá vinnunni, þau eru búin að svínvirka, sér kubbur sem tengir heyrnatólin við tölvu. Löng usb hleðslusnúra sem virkar líka sem "jack" þ.e.a.s. getur notað snúruna ef þú gleymir kubbnum ( þau eru einnig bluetooth svo þú getur tengt þannig eða við síma ) og þau virka mjög vel í Skype. Þau eru hinsvegar frekar dýr
Fékk svo þessi ( https://pfaff.is/mb-660-uc-ms) frá vinnunni, þau eru búin að svínvirka, sér kubbur sem tengir heyrnatólin við tölvu. Löng usb hleðslusnúra sem virkar líka sem "jack" þ.e.a.s. getur notað snúruna ef þú gleymir kubbnum ( þau eru einnig bluetooth svo þú getur tengt þannig eða við síma ) og þau virka mjög vel í Skype. Þau eru hinsvegar frekar dýr
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Blackbone skrifaði:Fékk svo þessi ( https://pfaff.is/mb-660-uc-ms) frá vinnunni, þau eru búin að svínvirka, sér kubbur sem tengir heyrnatólin við tölvu. Löng usb hleðslusnúra sem virkar líka sem "jack" þ.e.a.s. getur notað snúruna ef þú gleymir kubbnum ( þau eru einnig bluetooth svo þú getur tengt þannig eða við síma ) og þau virka mjög vel í Skype. Þau eru hinsvegar frekar dýr
Þessi virðast vera smíðuð í þetta. +1 frá mér
*öfund
(hefði smá áhyggjur af mic noise suppression þar sem það er ekki shaft sem setur micinn við munninn. Þ.e.a.s. ef þú ert í hávaða og þarft að tala mikið í símann)
Hardware perri
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Nota mín QC35 nánast bara með iPhone og það er algjör draumur. Aldrei neitt vesen. Hleð svona einu sinni í viku, en nota þau ekki daglega.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Sallarólegur skrifaði:Nota mín QC35 nánast bara með iPhone og það er algjör draumur. Aldrei neitt vesen. Hleð svona einu sinni í viku, en nota þau ekki daglega.
Já algjörlega, frábær heyrnatól og ég er farinn að nota þau heima í staðinn eftir að ég fékk hin. Þau virka hinsvegar ekki fyrir mig í vinnuni þar sem þau koma upp sem tvö mismunandi devices á PC ( Headphones fyrir tónlist og Hands-free fyrir símtöl ).
Þegar ég er í símtali / fjarfundi og fæ tölvupóst, þá grípur Headphones channelið alveg framyfir og ég dett út í sirka 5-10 sek.
Það var alveg nóg til að gera mig brjálaðan á þessu ( og ég er of latur til að opna playback devices og setja hands-free sem automatic device í hvert skipti sem ég svara skype, og slökkva á bluetooth á símanum :p )
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Blackbone skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Nota mín QC35 nánast bara með iPhone og það er algjör draumur. Aldrei neitt vesen. Hleð svona einu sinni í viku, en nota þau ekki daglega.
Já algjörlega, frábær heyrnatól og ég er farinn að nota þau heima í staðinn eftir að ég fékk hin. Þau virka hinsvegar ekki fyrir mig í vinnuni þar sem þau koma upp sem tvö mismunandi devices á PC ( Headphones fyrir tónlist og Hands-free fyrir símtöl ).
Þegar ég er í símtali / fjarfundi og fæ tölvupóst, þá grípur Headphones channelið alveg framyfir og ég dett út í sirka 5-10 sek.
Það var alveg nóg til að gera mig brjálaðan á þessu ( og ég er of latur til að opna playback devices og setja hands-free sem automatic device í hvert skipti sem ég svara skype, og slökkva á bluetooth á símanum :p )
Microsoft og hljóð bara fer ekki saman. Það er magnað hvernig þeim tekst að klúðra öllu í sambandi við hljóð, devices, volume mixer oþh.
Hef verið að nota iPhone og Macbook í þetta og hef aldrei fundið fyrir neinu veseni. Hljóðkort og MacOS er draumur.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2014 20:00
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Ég nota Sennheiser PXC550. Þau eru með innbyggt DAC svo þegar þau eru tengd tölvunni á USB koma þau upp eins og hljóðkort. Hlaða sig á sama tima, NC virkar og bluetooth virkar áfram við t.d. símann (rýfur þá hljóðið úr tölvunni og skiptir á símann fyrir símtöl). Þegar þarf að fara frá tölvunni með heyrnartolin þá bara tek ég USB úr sambandi og skiptist yfir á bluetooth.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
axyne skrifaði:Ég keypti mér USB bluetooth dongle class 1 fyrir desktop vélina í vinnunni.
Class1 gefur meira range, fékk mér það aðalega svo heyrnatólin myndu ekki disconnecta þegar ég sæki mér kaffi.
bluetoothið á fartölvunni hjá mér er síðan ennþá betra svo ég er ekki með dongle þar.
Ertu ekki bara með crappy USB dongle?
Ég er með Bose CQ35 og batterísendingin er draumur.
Er með þennan usb dongle.
https://www.asus.com/Networking/USBBT400/
ég sit svona 1 metra frá þessum usb dongle og alltaf höktir.
*-*
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Vinnan lét alla starfsmenn fá Sennheiser MB 660 núna fyrir um 1-2 mánuðum síðan.
Sýnist að það sé gott sem það sama og PXC 550, nema hvað að það fylgir með USB dongle sem pairast sjálfkrafa við heyrnatólin, ekkert bluetooth vesen (en svo styðja þau líka bluetooth). Með donglinu þá drífur þetta mjög vel, alveg í gegnum veggi milli herbergja.
Mæli eindregið með þessum headphonum, frekar létt, liggja þægilega á eyrunum, batterýsendingin frábær, dugir nánast í heila vinnuviku. Gott sound, gott noise canceling sem einnig er hægt að stilla. Mjög intuative snertistilling fyrir volume, skipta um lag og að taka noise cancelling af, bara með því að snerta/tappa á headphonin hægra megin
Sýnist að það sé gott sem það sama og PXC 550, nema hvað að það fylgir með USB dongle sem pairast sjálfkrafa við heyrnatólin, ekkert bluetooth vesen (en svo styðja þau líka bluetooth). Með donglinu þá drífur þetta mjög vel, alveg í gegnum veggi milli herbergja.
Mæli eindregið með þessum headphonum, frekar létt, liggja þægilega á eyrunum, batterýsendingin frábær, dugir nánast í heila vinnuviku. Gott sound, gott noise canceling sem einnig er hægt að stilla. Mjög intuative snertistilling fyrir volume, skipta um lag og að taka noise cancelling af, bara með því að snerta/tappa á headphonin hægra megin
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Klárlega gölluð sony hjá þér. Mín MDR 1000 nota ég 8klst á dag, og hleð þau bara 2-3 daga fresti. Nýrri týpan hefur tvöfalda batterí endingu.
Skrítið að gera þráð utanum klárlega gölluð headphones.
Skrítið að gera þráð utanum klárlega gölluð headphones.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
jonsig skrifaði:Klárlega gölluð sony hjá þér. Mín MDR 1000 nota ég 8klst á dag, og hleð þau bara 2-3 daga fresti. Nýrri týpan hefur tvöfalda batterí endingu.
Skrítið að gera þráð utanum klárlega gölluð headphones.
Þau eru ekki gölluð.
Að hlaða á 2-3 daga fresti er bara too much fyrir mig.
Maður er vanur að nota heyrnartól með þræði, aldrei neitt vesen á þeim, þau eru bara víruð við tölvuna og allt tilbúin til notkunar.
En þráðlaus bluetooth með batterí er bara eitthvað sem þarf að hafa fyrir, sem ég nenni ekki að standa í.
Kannski það sem pirrar mig mest er að það er ekki möguleiki á að fá noise-cancelling headphone með þræði sem þarf aldrei að hlaða. En það virðist einfaldlega ekki vera til nein headphones sem eru þannig. Furðulegt.
*-*
-
- Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2014 20:00
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
appel skrifaði:Kannski það sem pirrar mig mest er að það er ekki möguleiki á að fá noise-cancelling headphone með þræði sem þarf aldrei að hlaða. En það virðist einfaldlega ekki vera til nein headphones sem eru þannig. Furðulegt.
NC þarf rafmagn. Eini kosturinn fyrir þig eru heyrnartól með NC og USB DAC - eins og PXC550.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Mér líður pínu eins og þetta sé troll postur, þú málar þig svo ósjálfbjarga.
Gaur. Þannig virka batterí.
Lausn: Stingdu þeim í hleðslu í lok vinnudags. Ekki beint stórt mál.
Dude. Þetta er jack snúra.
Lausn: Kauptu snúru í lengd sem hentar þér.
1 meter er lengd sem hentar t.d. mjög vel í síma. Full gróft að kalla hana gagnslausa.
NC notar rafmagn, svo þau verða að vera hlaðin til að nota það, en það á að virka með jack inputinu.
Seriously?! Ertu að kenna headphoneunum um að þú hafir keypt shit bluetooth dongle eða að tölvan þín sé með vesesn?
Mig grunar einhvernveginn að þetta sé ekki vandamál þegar headphonearnir eru tengdir við símann þinn.
Lausn:
Þú kaupir þér headphonea og kvartar svo yfir því að þau virki eins og það stendur á kassanum, en ekki eins og þú vilt að þau virki með einhverjar kröfur úr galdralandi. Hvað er í gangi?
Edit: Innsláttarvilla
appel skrifaði:- Maður er alltaf að hlaða þetta, þannig að ég get ekki gripið í þau og sett á þegar mér hentar, heldur þarf maður að hlaða. Ég slekk aldrei á þeim og pæli aldrei í að hlaða þetta fyrr en það þarf að hlaða, sem er alltof oft.
Gaur. Þannig virka batterí.
Lausn: Stingdu þeim í hleðslu í lok vinnudags. Ekki beint stórt mál.
appel skrifaði:- Get ekki notað þau öðruvísi en þráðlaust. Það fylgir með eins metra jack snúra, sem er algjörlega gagnslaus, ekki nógu löng, þar að auki virkar ekki noise cancelling þegar ég nota jack, sem er ein helsta ástæðan fyrir að ég fékk þau, en nota þau í vinnunni og það er mikið noise sem þarfa að cancella.
Dude. Þetta er jack snúra.
Lausn: Kauptu snúru í lengd sem hentar þér.
1 meter er lengd sem hentar t.d. mjög vel í síma. Full gróft að kalla hana gagnslausa.
NC notar rafmagn, svo þau verða að vera hlaðin til að nota það, en það á að virka með jack inputinu.
appel skrifaði:- Bluetooth-usb dongle sem ég keypti fyrir pc tölvuna virkar hrikalega illa. Hljómgæði droppa niður í eitthvað alveg hræðilegt stundum, og höktir svakalega nær alltaf. Þetta er Asus dongle tengdur við usb 3 port á tölvunni.
Seriously?! Ertu að kenna headphoneunum um að þú hafir keypt shit bluetooth dongle eða að tölvan þín sé með vesesn?
Mig grunar einhvernveginn að þetta sé ekki vandamál þegar headphonearnir eru tengdir við símann þinn.
Lausn:
Þú kaupir þér headphonea og kvartar svo yfir því að þau virki eins og það stendur á kassanum, en ekki eins og þú vilt að þau virki með einhverjar kröfur úr galdralandi. Hvað er í gangi?
Edit: Innsláttarvilla
Síðast breytt af Nariur á Sun 29. Apr 2018 00:56, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Bose QC35 tikka eiginlega í öll boxin hjá þér Appel, ég er búinn að nota mín með frábærum árangri í tæp 2 ár, nota þau nánast eingöngu með snúru reyndar og hef yfirleitt slökkt á noise cancelling því það er óþægilegt til lengdar, en konan stelur þeim svo á morgnana þegar hún fer í ræktina og notar í ca 1 klst þráðlaust með NC næstum því daglega, og ég er að hlaða ca 2x í mánuði miðað við það. Ég var lengi vel með heyrnatólin á skrifstofunni og ég þurfti ekki að hlaða þau í marga mánuði meðan ég notaði snúruna án NC. Svo er stórkostlegt að geta tekið snúruna úr og notað NC við viss tækifæri. Ég kannast reyndar líka við PC bluetooth vandamálið, keypti mér líka einhvern drasl bluetooth transmitter og það var ekkert nema fokk og vesen - algjör draumur á Mac og með símum hinsvegar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Tengdur
Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
kiddi skrifaði:Bose QC35 tikka eiginlega í öll boxin hjá þér Appel, ég er búinn að nota mín með frábærum árangri í tæp 2 ár, nota þau nánast eingöngu með snúru reyndar og hef yfirleitt slökkt á noise cancelling því það er óþægilegt til lengdar, en konan stelur þeim svo á morgnana þegar hún fer í ræktina og notar í ca 1 klst þráðlaust með NC næstum því daglega, og ég er að hlaða ca 2x í mánuði miðað við það. Ég var lengi vel með heyrnatólin á skrifstofunni og ég þurfti ekki að hlaða þau í marga mánuði meðan ég notaði snúruna án NC. Svo er stórkostlegt að geta tekið snúruna úr og notað NC við viss tækifæri. Ég kannast reyndar líka við PC bluetooth vandamálið, keypti mér líka einhvern drasl bluetooth transmitter og það var ekkert nema fokk og vesen - algjör draumur á Mac og með símum hinsvegar.
Nú er ég forvitinn, mér finnst hljómurinn í þeim svo hræðilegur þegar ég er með þau snúrutengd og slökkt á NC. Heyrir þú engann mun?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"