Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?
Pc tölvan mín er farin að frjósa annað slagið upp úr þurru, gæti ýmindað mér að ég þurfi að uppfæra drivera.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?
Driverbooster frá iobit uppfærir fyrir þig
http://download.cnet.com/Driver-Booster ... 92725.html
http://download.cnet.com/Driver-Booster ... 92725.html
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?
Ná ekki öll svona forrit í eldgamla og jafnvel einhverja sjeikí drivera?
Ég allavega uppfæri bara allt manually, ekkert flókið að ná í skjákortsdriverana, finn svo móðurborðsframleiðandann og næ í nýjustu driverana þar.
Ég allavega uppfæri bara allt manually, ekkert flókið að ná í skjákortsdriverana, finn svo móðurborðsframleiðandann og næ í nýjustu driverana þar.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?
Ég fór úr iorbit yfir í driver fusion premium þar sem iorbit hefur brickað oftar en einu sinni tölvur sem ég hef sett það upp á.
Re: Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?
ZiRiuS skrifaði:Ná ekki öll svona forrit í eldgamla og jafnvel einhverja sjeikí drivera?
Ég allavega uppfæri bara allt manually, ekkert flókið að ná í skjákortsdriverana, finn svo móðurborðsframleiðandann og næ í nýjustu driverana þar.
Ég hef a.m.k slæma reynslu af þessum driver forritum, viljug til að auto launch-a, keyra í bakrunni oþh auk þess sem þau sækja ekki alltaf nýjasta revisionið.
Gerði tilraun fyrir nokkrum árum með nokkur forrit og þau voru yfirleitt lengur að ná í driverana heldur en maður sjálfur að fara á síðu framleiðanda nema í eitthverjum undartekningartilvikum með gömul sjónvarpskort.
Fyrir utan að tölvan sé að frjósa getur líka verið bilun í vélbúnaði, minni/Hdd/skjákort
Myndi runna test á þessum hlutum.