Um síðustu helgi heimsótti ég systur mína sem býr í nýju húsi í Bretlandi og sá að þar voru Nest thermóstat á veggjunum. Ég byggði hús fyrir uþb 10 árum þar sem gert var ráð fyrir (Danfoss) hitastýringum fyrir gólfhitann. Ég hef hins vegar enn ekki sett þetta upp og stýri hitanum manualt, bæði inn á kerfið og hverri lúppu fyrir sig ef eitthvað herbergi sker sig úr. Nú langar mig að fara að klára þetta og það virðist ekki mjög skynsamlegt að setja kerfið upp á sama hátt og það var planað fyrir 10 árum.
Hefur einhver sett upp Nest eða Ecobee hitastýringar á gólfhita? Myndi maður nota sömu mótorlokana og á Danfoss stýringunni? Svo virðist mér að bæði Nest og Ecobee tengist beint með vír þegar maður myndi halda að gólfhitastýring með mörgum lúppum myndi vera remote og vírun við lagnagrindina.
Kv. Hrannar
Google Nest eða Ecobee fyrir gólfhita
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Google Nest eða Ecobee fyrir gólfhita
Ég þarf sennilega að skoða Nest Heat Link og hvernig það er notað.
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Google Nest eða Ecobee fyrir gólfhita
Fibaro hefur verið að virka líka vel í þessu, en þá þarftu auðvitað stöð, þekki það ekki með Nest
Re: Google Nest eða Ecobee fyrir gólfhita
Ég hef svosem enga sérstaka reynslu eða þekkingu á þessu.
En er þetta ekki bara nákvæmlega sama senario ?
http://www.aimlesswandering.uk/web/2016 ... t-3rd-gen/
En er þetta ekki bara nákvæmlega sama senario ?
http://www.aimlesswandering.uk/web/2016 ... t-3rd-gen/
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 399
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Google Nest eða Ecobee fyrir gólfhita
Hauxon skrifaði:Ég þarf sennilega að skoða Nest Heat Link og hvernig það er notað.
Hauxon, ertu kominn eitthvað lengra með þetta ?
Er í sömu pælingum ..
Er með Danfoss grind og fjarstýringar, langar að skipta þeim úr fyrir Zwave stýringar.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Google Nest eða Ecobee fyrir gólfhita
Blues- skrifaði:Hauxon skrifaði:Ég þarf sennilega að skoða Nest Heat Link og hvernig það er notað.
Hauxon, ertu kominn eitthvað lengra með þetta ?
Er í sömu pælingum ..
Er með Danfoss grind og fjarstýringar, langar að skipta þeim úr fyrir Zwave stýringar.
Neibb. Var eiginlega búinn að gleyma þessu.
Maður skoðar þetta kannski eitthvað þegar líða fer á haustið.