Staðan:
- Er með iphone, er með 50GB icloud backup sem er orðið fullt og ég vill flytja myndirnar í tölvuna
- Tengi símann við tölvuna og þar eru engar myndir inni, allt vistað í icloud og bara sýnishorn sem ég sé á símanum sjálfum
- Reyni icloud for windows, þar á að vera hægt að downloada en það kemur bara brot af myndunum og engin process sést, eftir bið í marga daga
- logga mig á icloud web síðuna og sé allar myndirnar, einungis hægt að haka í hverja mynd fyrir sig og sækja, virkar ekkert ctrl, shift neitt
Mér finnst eins og Apple hafi stolið myndunum mínum og sé að þvinga mig að nýta hýsinguna sína !!!
![Bálreiður :mad](./images/smilies/icon_realmad.gif)
Kann einhver snillingur leið framhjá þessu ?