Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf jonfr1900 » Fös 20. Apr 2018 19:05

Þessi hérna frétt var að koma inn á Rúv.

Dæmdur fyrir að deila Biggest Loser-þáttum

Þessi maður náðist vegna þess að nafn hans var sýnilegt í upptökunni.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf Frussi » Fös 20. Apr 2018 19:58

Oh þetta er svo mikið krapp, að meta tjón út frá því hversu margir höluðu þættinum niður...

Vil samt taka fram að ég downloada ekki íslensku efni


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf gissur1 » Fös 20. Apr 2018 20:11

Það er mjög líklegt að fólk hefði keypt áskrift af skjá einum bara til að horfa á íslenska útgáfu af biggest looser :^o


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf russi » Fös 20. Apr 2018 20:34

Kannski hefði þessi notandi átt að lesa Wikipedia greinina um hvernig á að taka upp hluti og deila án þess að hægt sé að rekja það auðveldlega :D

Kveðja, Laddi



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf appel » Fös 20. Apr 2018 20:39

Frekar veikburða dómur að mínu mati. Þessi einstaklingur stal afurðum sem ótal margir einstaklingum tók þátt í að búa til, lifibrauð þessa fólks, og hann fær "slap on the wrist", 30 daga skilorðsbundið. Þetta er brandari. 30 mánuðir inni á litla hrauni hefði átt að vera niðurstaðan. Í BNA fá svona menn 30 ár.


*-*

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf ZiRiuS » Fös 20. Apr 2018 20:58

Eitt sem ég skil samt ekki. Hvernig er hægt að dæma hann fyrir hypothetical fjárhagslegt tap (aldrei hægt að sanna það að einhverjir af þessum 8000 manns hefðu keypt áskrift af Skjá Einum ef hann hafi ekki deilt þessu) en svo er stundum ekki hægt að dæma nauðgara útaf það vantar sannanir...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf slapi » Fös 20. Apr 2018 21:08

appel skrifaði:Frekar veikburða dómur að mínu mati. Þessi einstaklingur stal afurðum sem ótal margir einstaklingum tók þátt í að búa til, lifibrauð þessa fólks, og hann fær "slap on the wrist", 30 daga skilorðsbundið. Þetta er brandari. 30 mánuðir inni á litla hrauni hefði átt að vera niðurstaðan. Í BNA fá svona menn 30 ár.


Rólegur, 30 mán dómur liggur í meðaltali fyrir nauðgun og ég held að það þurfi ekki að rökræða hvort þessi deiling af þáttunum liggi á sömu refsiþyngdarlínu og það.
Mér þykir dómurinn hæfilegur.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf appel » Fös 20. Apr 2018 21:12

ZiRiuS skrifaði:Eitt sem ég skil samt ekki. Hvernig er hægt að dæma hann fyrir hypothetical fjárhagslegt tap (aldrei hægt að sanna það að einhverjir af þessum 8000 manns hefðu keypt áskrift af Skjá Einum ef hann hafi ekki deilt þessu) en svo er stundum ekki hægt að dæma nauðgara útaf það vantar sannanir...


https://www.landsrettur.is/domar-og-urs ... 50984579bb

LANDSRÉTTUR
Dómsorð:

Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður um annað en upptöku tölvubúnaðar.

Ákærði, Gunnar Magnús Halldórsson Diego, sæti upptöku á fartölvu, Toshiba Satellite, raðnúmer 7D197278S. Ákærði er sýkn af kröfu ákæruvaldsins um upptöku turntölvu, Cooler Master, raðnúmer CO6030805280.

Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað málsins 945.358 krónur, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Bjarna Haukssonar lögmanns, 930.000 krónur.


HÉRAÐSDÓMUR
D ó m s o r ð:

Ákærði, Gunnar Magnús Halldórsson Diego, sæti fangelsi í 30 daga, en fresta skal fullnustu refsingarinnar og falli hún niður að liðnum tveimur árum frá uppsögu dóms þessa haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

Ákærði sæti upptöku á Toshiba Satellite fartölvu, raðnúmer 7D197278S og Cooler Master turntölvu, raðnúmer CO6030805280.

Ákærði greiði þóknun skipaðs verjanda síns, Bjarna Haukssonar hrl., 1.222.640 krónur.




Ég get ekki séð að hann hafi hlotið neina refsingu umfram það að borga lögmanni sínum, 1,2 milljónir og áfrýjunarkostnað, 945 þús, eða nærri 2,2 milljónum. Sennilega ekki borgunarmaður hvortsem er, þannig að tapið er lögmannsins og ríkisins.
Hann missti einn laptop að virði líklega 50 þús í dag, veit ekki hver borgaði fyrir hann.

Ég get ekki séð neinar skaðabætur til SkjásEins né SagaFilm þarna. Dómurinn leggur greinilega ekkert mat á það, þó það sé aðilinn sem varð fyrir mesta tjóni, og refsingin gengur út á. Með réttu ætti viðkomandi að greiða kannski 10-20 milljónir í skaðabætur.

Hvenær er það orðin aðalrefsing í íslensku refsikerfi að borga lögmanni sínum fyrir vinnu sína?


*-*

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf depill » Fös 20. Apr 2018 21:13

gissur1 skrifaði:Það er mjög líklegt að fólk hefði keypt áskrift af skjá einum bara til að horfa á íslenska útgáfu af biggest looser :^o

Hafandi verið að vinna hjá SkjáEinum á þessum tíma, you would be suprised með magnið.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf ZiRiuS » Fös 20. Apr 2018 21:21

appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Eitt sem ég skil samt ekki. Hvernig er hægt að dæma hann fyrir hypothetical fjárhagslegt tap (aldrei hægt að sanna það að einhverjir af þessum 8000 manns hefðu keypt áskrift af Skjá Einum ef hann hafi ekki deilt þessu) en svo er stundum ekki hægt að dæma nauðgara útaf það vantar sannanir...


https://www.landsrettur.is/domar-og-urs ... 50984579bb

LANDSRÉTTUR
Dómsorð:

Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður um annað en upptöku tölvubúnaðar.

Ákærði, Gunnar Magnús Halldórsson Diego, sæti upptöku á fartölvu, Toshiba Satellite, raðnúmer 7D197278S. Ákærði er sýkn af kröfu ákæruvaldsins um upptöku turntölvu, Cooler Master, raðnúmer CO6030805280.

Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað málsins 945.358 krónur, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Bjarna Haukssonar lögmanns, 930.000 krónur.


HÉRAÐSDÓMUR
D ó m s o r ð:

Ákærði, Gunnar Magnús Halldórsson Diego, sæti fangelsi í 30 daga, en fresta skal fullnustu refsingarinnar og falli hún niður að liðnum tveimur árum frá uppsögu dóms þessa haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

Ákærði sæti upptöku á Toshiba Satellite fartölvu, raðnúmer 7D197278S og Cooler Master turntölvu, raðnúmer CO6030805280.

Ákærði greiði þóknun skipaðs verjanda síns, Bjarna Haukssonar hrl., 1.222.640 krónur.




Ég get ekki séð að hann hafi hlotið neina refsingu umfram það að borga lögmanni sínum, 1,2 milljónir og áfrýjunarkostnað, 945 þús, eða nærri 2,2 milljónum. Sennilega ekki borgunarmaður hvortsem er, þannig að tapið er lögmannsins og ríkisins.
Hann missti einn laptop að virði líklega 50 þús í dag, veit ekki hver borgaði fyrir hann.

Ég get ekki séð neinar skaðabætur til SkjásEins né SagaFilm þarna. Dómurinn leggur greinilega ekkert mat á það, þó það sé aðilinn sem varð fyrir mesta tjóni, og refsingin gengur út á. Með réttu ætti viðkomandi að greiða kannski 10-20 milljónir í skaðabætur.

Hvenær er það orðin aðalrefsing í íslensku refsikerfi að borga lögmanni sínum fyrir vinnu sína?


Alveg sammála að þetta er skrítinn dómur og ég er alls ekkert að reyna að réttlæta þetta. Ég er einungis að spurja þessarar spurningu fyrir ofan (þar sem að þú quotaðir mig en svaraðir í raun engu).



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf appel » Fös 20. Apr 2018 21:25

ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Eitt sem ég skil samt ekki. Hvernig er hægt að dæma hann fyrir hypothetical fjárhagslegt tap (aldrei hægt að sanna það að einhverjir af þessum 8000 manns hefðu keypt áskrift af Skjá Einum ef hann hafi ekki deilt þessu) en svo er stundum ekki hægt að dæma nauðgara útaf það vantar sannanir...


https://www.landsrettur.is/domar-og-urs ... 50984579bb

LANDSRÉTTUR
Dómsorð:

Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður um annað en upptöku tölvubúnaðar.

Ákærði, Gunnar Magnús Halldórsson Diego, sæti upptöku á fartölvu, Toshiba Satellite, raðnúmer 7D197278S. Ákærði er sýkn af kröfu ákæruvaldsins um upptöku turntölvu, Cooler Master, raðnúmer CO6030805280.

Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað málsins 945.358 krónur, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Bjarna Haukssonar lögmanns, 930.000 krónur.


HÉRAÐSDÓMUR
D ó m s o r ð:

Ákærði, Gunnar Magnús Halldórsson Diego, sæti fangelsi í 30 daga, en fresta skal fullnustu refsingarinnar og falli hún niður að liðnum tveimur árum frá uppsögu dóms þessa haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

Ákærði sæti upptöku á Toshiba Satellite fartölvu, raðnúmer 7D197278S og Cooler Master turntölvu, raðnúmer CO6030805280.

Ákærði greiði þóknun skipaðs verjanda síns, Bjarna Haukssonar hrl., 1.222.640 krónur.




Ég get ekki séð að hann hafi hlotið neina refsingu umfram það að borga lögmanni sínum, 1,2 milljónir og áfrýjunarkostnað, 945 þús, eða nærri 2,2 milljónum. Sennilega ekki borgunarmaður hvortsem er, þannig að tapið er lögmannsins og ríkisins.
Hann missti einn laptop að virði líklega 50 þús í dag, veit ekki hver borgaði fyrir hann.

Ég get ekki séð neinar skaðabætur til SkjásEins né SagaFilm þarna. Dómurinn leggur greinilega ekkert mat á það, þó það sé aðilinn sem varð fyrir mesta tjóni, og refsingin gengur út á. Með réttu ætti viðkomandi að greiða kannski 10-20 milljónir í skaðabætur.

Hvenær er það orðin aðalrefsing í íslensku refsikerfi að borga lögmanni sínum fyrir vinnu sína?


Alveg sammála að þetta er skrítinn dómur og ég er alls ekkert að reyna að réttlæta þetta. Ég er einungis að spurja þessarar spurningu fyrir ofan (þar sem að þú quotaðir mig en svaraðir í raun engu).


Hann var aldrei dæmdur fyrir neitt "hypothetical" fjárhagslegt tap neins. Það eru þín orð og þín túlkun, sem er röng.

Hann var dæmdur fyrir stuld. Í raun á sama hátt og maður er dæmdur fyrir stuld úr verslun, en varan kemst samt aftur í hendur verslunarinnar. Eða innbrotsþjófur sem er nappaður og það sem hann stal kemst aftur í hendur eigendanna.

Svo var ekki í þessu tilfelli, ekkert tillit var tekið til skaðans. Það kann að vera einkamál síðar. Og þá er það dómsstóla að leggja mat á skaðann, en ekki leggja mat á hvort viðkomandi hafi framið neitt af sér, það er búið að afgreiða þann þátt. Það eina sem dómsstólar meta þá er tjón SkjásEins, og kannski SagaFilms, og dæma viðkomandi til að greiða það.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf jonfr1900 » Fös 20. Apr 2018 21:30

Hann fær refsilækkun í þessu máli vegna þess að lögreglan tafði málið svo lengi að dómstólinn gat ekki gert annað en lækkað refsinguna niður í lægsta mögulega samkvæmt lögum.

Síðan er þetta hérna góð ástæða afhverju maður á aldrei að tala við lögregluna undir neinum kringumstæðum.

Kjartan Páll Sæmundsson rannsóknarlögreglumaður greindi frá því fyrir dómi að hann hefði fengið málið til meðferðar, farið í húsleit og handtekið ákærða, tekið skýrslu af honum og séð um málið frá upphafi og fram á árið 2015, en þá farið í leyfi frá störfum.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf ZiRiuS » Fös 20. Apr 2018 21:31

appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Eitt sem ég skil samt ekki. Hvernig er hægt að dæma hann fyrir hypothetical fjárhagslegt tap (aldrei hægt að sanna það að einhverjir af þessum 8000 manns hefðu keypt áskrift af Skjá Einum ef hann hafi ekki deilt þessu) en svo er stundum ekki hægt að dæma nauðgara útaf það vantar sannanir...


https://www.landsrettur.is/domar-og-urs ... 50984579bb

LANDSRÉTTUR
*dómur*

HÉRAÐSDÓMUR
*dómur*

Ég get ekki séð að hann hafi hlotið neina refsingu umfram það að borga lögmanni sínum, 1,2 milljónir og áfrýjunarkostnað, 945 þús, eða nærri 2,2 milljónum. Sennilega ekki borgunarmaður hvortsem er, þannig að tapið er lögmannsins og ríkisins.
Hann missti einn laptop að virði líklega 50 þús í dag, veit ekki hver borgaði fyrir hann.

Ég get ekki séð neinar skaðabætur til SkjásEins né SagaFilm þarna. Dómurinn leggur greinilega ekkert mat á það, þó það sé aðilinn sem varð fyrir mesta tjóni, og refsingin gengur út á. Með réttu ætti viðkomandi að greiða kannski 10-20 milljónir í skaðabætur.

Hvenær er það orðin aðalrefsing í íslensku refsikerfi að borga lögmanni sínum fyrir vinnu sína?


Alveg sammála að þetta er skrítinn dómur og ég er alls ekkert að reyna að réttlæta þetta. Ég er einungis að spurja þessarar spurningu fyrir ofan (þar sem að þú quotaðir mig en svaraðir í raun engu).


Hann var aldrei dæmdur fyrir neitt "hypothetical" fjárhagslegt tap neins. Það eru þín orð og þín túlkun, sem er röng.

Hann var dæmdur fyrir stuld. Í raun á sama hátt og maður er dæmdur fyrir stuld úr verslun, en varan kemst samt aftur í hendur verslunarinnar. Eða innbrotsþjófur sem er nappaður og það sem hann stal kemst aftur í hendur eigendanna.

Svo var ekki í þessu tilfelli, ekkert tillit var tekið til skaðans. Það kann að vera einkamál síðar. Og þá er það dómsstóla að leggja mat á skaðann, en ekki leggja mat á hvort viðkomandi hafi framið neitt af sér, það er búið að afgreiða þann þátt.


"Fyrir dóminn kom Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Skjás eins, sem sagði að Biggest Loser væri hryggjarstykkið í tekjuöflun stöðvarinnar og fyrirtækið hefði orðið fyrir verulegu tjóni af broti mannsins, enda hefði þáttunum verið hlaðið niður rúmlega tíu þúsund sinnum hvorum um sig."

Þarna er verið að gera ráð fyrir því að einhverjir af þessum tíu þúsund niðurhölum hafi verið mögulegur kaupandi áskriftar af Skjá Einum. Sem er alveg líklegt, er ekki að segja það, en það er enganveginn hægt að sanna það?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf appel » Fös 20. Apr 2018 21:39

ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Eitt sem ég skil samt ekki. Hvernig er hægt að dæma hann fyrir hypothetical fjárhagslegt tap (aldrei hægt að sanna það að einhverjir af þessum 8000 manns hefðu keypt áskrift af Skjá Einum ef hann hafi ekki deilt þessu) en svo er stundum ekki hægt að dæma nauðgara útaf það vantar sannanir...


https://www.landsrettur.is/domar-og-urs ... 50984579bb

LANDSRÉTTUR
*dómur*

HÉRAÐSDÓMUR
*dómur*

Ég get ekki séð að hann hafi hlotið neina refsingu umfram það að borga lögmanni sínum, 1,2 milljónir og áfrýjunarkostnað, 945 þús, eða nærri 2,2 milljónum. Sennilega ekki borgunarmaður hvortsem er, þannig að tapið er lögmannsins og ríkisins.
Hann missti einn laptop að virði líklega 50 þús í dag, veit ekki hver borgaði fyrir hann.

Ég get ekki séð neinar skaðabætur til SkjásEins né SagaFilm þarna. Dómurinn leggur greinilega ekkert mat á það, þó það sé aðilinn sem varð fyrir mesta tjóni, og refsingin gengur út á. Með réttu ætti viðkomandi að greiða kannski 10-20 milljónir í skaðabætur.

Hvenær er það orðin aðalrefsing í íslensku refsikerfi að borga lögmanni sínum fyrir vinnu sína?


Alveg sammála að þetta er skrítinn dómur og ég er alls ekkert að reyna að réttlæta þetta. Ég er einungis að spurja þessarar spurningu fyrir ofan (þar sem að þú quotaðir mig en svaraðir í raun engu).


Hann var aldrei dæmdur fyrir neitt "hypothetical" fjárhagslegt tap neins. Það eru þín orð og þín túlkun, sem er röng.

Hann var dæmdur fyrir stuld. Í raun á sama hátt og maður er dæmdur fyrir stuld úr verslun, en varan kemst samt aftur í hendur verslunarinnar. Eða innbrotsþjófur sem er nappaður og það sem hann stal kemst aftur í hendur eigendanna.

Svo var ekki í þessu tilfelli, ekkert tillit var tekið til skaðans. Það kann að vera einkamál síðar. Og þá er það dómsstóla að leggja mat á skaðann, en ekki leggja mat á hvort viðkomandi hafi framið neitt af sér, það er búið að afgreiða þann þátt.


"Fyrir dóminn kom Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Skjás eins, sem sagði að Biggest Loser væri hryggjarstykkið í tekjuöflun stöðvarinnar og fyrirtækið hefði orðið fyrir verulegu tjóni af broti mannsins, enda hefði þáttunum verið hlaðið niður rúmlega tíu þúsund sinnum hvorum um sig."

Þarna er verið að gera ráð fyrir því að einhverjir af þessum tíu þúsund niðurhölum hafi verið mögulegur kaupandi áskriftar af Skjá Einum. Sem er alveg líklegt, er ekki að segja það, en það er enganveginn hægt að sanna það?


Hvar er það í dómsorði? Einsog ég segi, þú ert að túlka hluti með eigin "bias". Það er ekkert í dómunum sem tekur tillit til fjölda hugsanlegra áskriftasala eða neitt slíkt.

Er farinn að horfa á sjónvarpið, löglega, nenni ekki alveg að standa í því að svara fyrir réttarkerfið í þessu landi. Finnst svolítið kjánalegt þegar einhverjir á spjallþráðum þykjast búa yfir meiri vitneskju heldur en héraðsdómur og landsréttur.


*-*

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf ZiRiuS » Fös 20. Apr 2018 22:06

appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Eitt sem ég skil samt ekki. Hvernig er hægt að dæma hann fyrir hypothetical fjárhagslegt tap (aldrei hægt að sanna það að einhverjir af þessum 8000 manns hefðu keypt áskrift af Skjá Einum ef hann hafi ekki deilt þessu) en svo er stundum ekki hægt að dæma nauðgara útaf það vantar sannanir...


https://www.landsrettur.is/domar-og-urs ... 50984579bb

LANDSRÉTTUR
*dómur*

HÉRAÐSDÓMUR
*dómur*

Ég get ekki séð að hann hafi hlotið neina refsingu umfram það að borga lögmanni sínum, 1,2 milljónir og áfrýjunarkostnað, 945 þús, eða nærri 2,2 milljónum. Sennilega ekki borgunarmaður hvortsem er, þannig að tapið er lögmannsins og ríkisins.
Hann missti einn laptop að virði líklega 50 þús í dag, veit ekki hver borgaði fyrir hann.

Ég get ekki séð neinar skaðabætur til SkjásEins né SagaFilm þarna. Dómurinn leggur greinilega ekkert mat á það, þó það sé aðilinn sem varð fyrir mesta tjóni, og refsingin gengur út á. Með réttu ætti viðkomandi að greiða kannski 10-20 milljónir í skaðabætur.

Hvenær er það orðin aðalrefsing í íslensku refsikerfi að borga lögmanni sínum fyrir vinnu sína?


Alveg sammála að þetta er skrítinn dómur og ég er alls ekkert að reyna að réttlæta þetta. Ég er einungis að spurja þessarar spurningu fyrir ofan (þar sem að þú quotaðir mig en svaraðir í raun engu).


Hann var aldrei dæmdur fyrir neitt "hypothetical" fjárhagslegt tap neins. Það eru þín orð og þín túlkun, sem er röng.

Hann var dæmdur fyrir stuld. Í raun á sama hátt og maður er dæmdur fyrir stuld úr verslun, en varan kemst samt aftur í hendur verslunarinnar. Eða innbrotsþjófur sem er nappaður og það sem hann stal kemst aftur í hendur eigendanna.

Svo var ekki í þessu tilfelli, ekkert tillit var tekið til skaðans. Það kann að vera einkamál síðar. Og þá er það dómsstóla að leggja mat á skaðann, en ekki leggja mat á hvort viðkomandi hafi framið neitt af sér, það er búið að afgreiða þann þátt.


"Fyrir dóminn kom Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Skjás eins, sem sagði að Biggest Loser væri hryggjarstykkið í tekjuöflun stöðvarinnar og fyrirtækið hefði orðið fyrir verulegu tjóni af broti mannsins, enda hefði þáttunum verið hlaðið niður rúmlega tíu þúsund sinnum hvorum um sig."

Þarna er verið að gera ráð fyrir því að einhverjir af þessum tíu þúsund niðurhölum hafi verið mögulegur kaupandi áskriftar af Skjá Einum. Sem er alveg líklegt, er ekki að segja það, en það er enganveginn hægt að sanna það?


Hvar er það í dómsorði? Einsog ég segi, þú ert að túlka hluti með eigin "bias". Það er ekkert í dómunum sem tekur tillit til fjölda hugsanlegra áskriftasala eða neitt slíkt.

Er farinn að horfa á sjónvarpið, löglega, nenni ekki alveg að standa í því að svara fyrir réttarkerfið í þessu landi. Finnst svolítið kjánalegt þegar einhverjir á spjallþráðum þykjast búa yfir meiri vitneskju heldur en héraðsdómur og landsréttur.


Nú bara skil ég þig ekki, hvar er ég að þykjast búa yfir meiri vitneskju heldur en héraðsdómur og landsréttur? Það sem ég byrjaði á að spurja var hvernig aðili gæti verið dæmdur fyrir hypothetical tap, sem þú svo leiðréttir. En svo spurði ég hvernig Skjár Einn (sjónvarpsstjórinn þeirra) gæti komið fyrir dómi (bar vitni þá væntanlega?) og sagt að stöðin væri fyrir miklu tjóni af þessu þegar þeir geta ekki sannað það að þessir aðilar sem niðurhöluðu þessu myndu kaupa áskrift af stöðinni? Hvað er tjónið?

Ég hef aldrei niðurhalað íslensku sjónvarpsefni og kæri mig ekkert um það, ég er ekki einu sinni með afruglara. Ég er heldur enginn réttarsérfræðingur og var aldrei að halda slíku fram. En það er algjör óþarfi að vera með einhver leiðindi og plebbalegar yfirlýsingar...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf worghal » Fös 20. Apr 2018 22:34

Appel, það sem zirius er að segja er, hvernig er hægt að sanna tap þegar ekki er hægt að sanna að þetta fólk hafi einhvern áhuga á því að kaupa áskrift?
og svo hversu margir af þessu fólki er þegar með áskrift og missa af sýningu þáttana og vill taka upp?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf appel » Fös 20. Apr 2018 22:56

worghal skrifaði:Appel, það sem zirius er að segja er, hvernig er hægt að sanna tap þegar ekki er hægt að sanna að þetta fólk hafi einhvern áhuga á því að kaupa áskrift?
og svo hversu margir af þessu fólki er þegar með áskrift og missa af sýningu þáttana og vill taka upp?


Það sem þið skiljið ekki er að þetta skiptir engu máli í huga dómsstóla.

Hvernig vita dómsstólar hvort allir sem downloaduðu hefðu haft áhuga á að kaupa áskrift eða ekki? Lögin eru skýr, og það eru sömu lög og gilda um stuld á lambalæri. Þú stelur ekki lambalæri nema þú hafi áhuga á að éta það. Ef þú stelur lambalæri og hendir því, það skiptir ekki máli, tjónið hið sama. Þú getur ekkert bara haldið því fram að enginn hefði áhuga á að kaupa lambalærið, það væri komið á síðasta söludag, o.s.frv.

Stundum ranghvolfa ég augum yfir barnaskap fólks varðandi skilning um lög.

Skv. lögum er ákveðinn eignarréttur tryggður yfir svona efni. Þeir sem brjóta á þessum rétti eru að brjóta lög, og eru að brjóta á þeim sem eiga efnið.

Einfaldlega allt tal um áskriftartölur og annað skiptir ekki neinu máli hvað varðandi sekt gagnvart lögunum, eingöngu varðandi bótaskyldu í einkamáli. Sektin er sönnuð og klár, aðeins bótin er eftir.

Það er ekki hlutverk dómsstóla að meta hve miklar líkur eru á að einhver hefði keypt áskrift, heldur bara að meta það að svona margir sóttu efnið ólöglega og þessvegna gæti tjónið hugsanlega verið svona mikið. Það er mat sérfræðinga fyrir dómsstólum að meta.
Eitt matsatriði er sú staðreynd að SkjárEinn er ekki lengur til, þannig að það er jú matsatriði upp á hve margar milljónir það atriði er. Það er ljóst að piracy hefur grafið undan miðlum víða, þannig að þetta er hluti af því. Það atriði kann að vera matskennt, en mun skipta máli.


*-*

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Besti routerinn í dag

Pósturaf hfwf » Fös 20. Apr 2018 23:52

Off-topic, Apple þú vinnur fyrir eitthvað að þessum fjölmiðlum er það ekki?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Besti routerinn í dag

Pósturaf appel » Lau 21. Apr 2018 00:09

hfwf skrifaði:Off-topic, Apple þú vinnur fyrir eitthvað að þessum fjölmiðlum er það ekki?

Ertu að tala um mig? :)


*-*

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf ZiRiuS » Lau 21. Apr 2018 00:13

appel skrifaði:
worghal skrifaði:Appel, það sem zirius er að segja er, hvernig er hægt að sanna tap þegar ekki er hægt að sanna að þetta fólk hafi einhvern áhuga á því að kaupa áskrift?
og svo hversu margir af þessu fólki er þegar með áskrift og missa af sýningu þáttana og vill taka upp?


Það sem þið skiljið ekki er að þetta skiptir engu máli í huga dómsstóla.

Hvernig vita dómsstólar hvort allir sem downloaduðu hefðu haft áhuga á að kaupa áskrift eða ekki? Lögin eru skýr, og það eru sömu lög og gilda um stuld á lambalæri. Þú stelur ekki lambalæri nema þú hafi áhuga á að éta það. Ef þú stelur lambalæri og hendir því, það skiptir ekki máli, tjónið hið sama. Þú getur ekkert bara haldið því fram að enginn hefði áhuga á að kaupa lambalærið, það væri komið á síðasta söludag, o.s.frv.

Stundum ranghvolfa ég augum yfir barnaskap fólks varðandi skilning um lög.

Skv. lögum er ákveðinn eignarréttur tryggður yfir svona efni. Þeir sem brjóta á þessum rétti eru að brjóta lög, og eru að brjóta á þeim sem eiga efnið.

Einfaldlega allt tal um áskriftartölur og annað skiptir ekki neinu máli hvað varðandi sekt gagnvart lögunum, eingöngu varðandi bótaskyldu í einkamáli. Sektin er sönnuð og klár, aðeins bótin er eftir.

Það er ekki hlutverk dómsstóla að meta hve miklar líkur eru á að einhver hefði keypt áskrift, heldur bara að meta það að svona margir sóttu efnið ólöglega og þessvegna gæti tjónið hugsanlega verið svona mikið. Það er mat sérfræðinga fyrir dómsstólum að meta.
Eitt matsatriði er sú staðreynd að SkjárEinn er ekki lengur til, þannig að það er jú matsatriði upp á hve margar milljónir það atriði er. Það er ljóst að piracy hefur grafið undan miðlum víða, þannig að þetta er hluti af því. Það atriði kann að vera matskennt, en mun skipta máli.


Ennþá heldur þú áfram að vera á einhverjum háum hesti. Ef þú myndir taka róandi og lesa allt það sem ég (já ég, ég er ekki í einhverju gengi þar sem við raidum spjallborð og gagnrýnum íslensk lög) er að reyna að skrifa að þá er ég að hugsa meira um orðalag heldur en lög. Þegar það er talað um fjárhagslegt tjón í hverju felst það? Fínt dæmi um lambalæri, ef þú seldir lambalæri á 2000kr en kom svo í ljós að þú gætir hafa selt það á 3500kr að þá ertu ekki búinn að lenda í fjárhagslegu tjóni upp á 1500kr. Er þá ekki asnalegt að tala um að sjónvarpsstöð sem græddi X milljónir á sjónvarpsþætti en gæti hafa grætt Y milljónir en gerði það ekki útaf torrent að þær geti komið og sagst hafa lent í fjárhagslegu tjóni?

Það má vel vera að þetta sé barnalega hugsað hjá mér en ég er þó ekki hérna að tala niður til fólks.

Vil líka aftur taka það fram að ég er ekki að gagnrýna lögin, ég er ekki að gagnrýna þennan dóm og ég er ekki að tala með stuld á höfundarréttu efni heldur er ég eingöngu að pæla í orðalagi.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn í dag

Pósturaf hfwf » Lau 21. Apr 2018 00:13

appel skrifaði:
hfwf skrifaði:Off-topic, Apple þú vinnur fyrir eitthvað að þessum fjölmiðlum er það ekki?

Ertu að tala um mig? :)


haha svo sannarlega, en vá hvernig fór þetta á rangan þráð :) ](*,) ](*,)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Besti routerinn í dag

Pósturaf appel » Lau 21. Apr 2018 00:15

hfwf skrifaði:
appel skrifaði:
hfwf skrifaði:Off-topic, Apple þú vinnur fyrir eitthvað að þessum fjölmiðlum er það ekki?

Ertu að tala um mig? :)


haha svo sannarlega, en vá hvernig fór þetta á rangan þráð :) ](*,) ](*,)

Við skulum segja að ég tengist þessum fjölmiðlum ekki á neinn hátt skv. kennitölum, skv. þessu dómsmáli. En vissulega er í starfandi á þessu sviði þannig að ég er biased að því leyti. Í raun er þetta í fyrsta skiptið í kvöld sem ég heyri um þetta mál.


*-*

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf kizi86 » Lau 21. Apr 2018 01:56

appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Eitt sem ég skil samt ekki. Hvernig er hægt að dæma hann fyrir hypothetical fjárhagslegt tap (aldrei hægt að sanna það að einhverjir af þessum 8000 manns hefðu keypt áskrift af Skjá Einum ef hann hafi ekki deilt þessu) en svo er stundum ekki hægt að dæma nauðgara útaf það vantar sannanir...


*blablabla*



Ég get ekki séð að hann hafi hlotið neina refsingu umfram það að borga lögmanni sínum, 1,2 milljónir og áfrýjunarkostnað, 945 þús, eða nærri 2,2 milljónum. Sennilega ekki borgunarmaður hvortsem er, þannig að tapið er lögmannsins og ríkisins.
Hann missti einn laptop að virði líklega 50 þús í dag, veit ekki hver borgaði fyrir hann.

*blablabla*

finnst þetta vera andskoti hrokalegt svar hjá þér, gefur þér bara að þessi aðili geti ekki borgað skuldir sínar.. hvað ertu að reyna að gefa í skyn hér með þessu innleggi? get sagt þér það að þessi maður er alveg borgunarmaður fyrir sínum skuldum, og mun eflaust borga þetta...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf appel » Lau 21. Apr 2018 03:11

kizi86 skrifaði:
appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Eitt sem ég skil samt ekki. Hvernig er hægt að dæma hann fyrir hypothetical fjárhagslegt tap (aldrei hægt að sanna það að einhverjir af þessum 8000 manns hefðu keypt áskrift af Skjá Einum ef hann hafi ekki deilt þessu) en svo er stundum ekki hægt að dæma nauðgara útaf það vantar sannanir...


*blablabla*



Ég get ekki séð að hann hafi hlotið neina refsingu umfram það að borga lögmanni sínum, 1,2 milljónir og áfrýjunarkostnað, 945 þús, eða nærri 2,2 milljónum. Sennilega ekki borgunarmaður hvortsem er, þannig að tapið er lögmannsins og ríkisins.
Hann missti einn laptop að virði líklega 50 þús í dag, veit ekki hver borgaði fyrir hann.

*blablabla*

finnst þetta vera andskoti hrokalegt svar hjá þér, gefur þér bara að þessi aðili geti ekki borgað skuldir sínar.. hvað ertu að reyna að gefa í skyn hér með þessu innleggi? get sagt þér það að þessi maður er alveg borgunarmaður fyrir sínum skuldum, og mun eflaust borga þetta...


Miðað við það sem ég hef lesið í fjölmiðlum um þennan einstakling þá lofar það ekkert góðu varðandi lánstraustið. Við höfum lent í mönnum hérna á vaktinni sem voru dæmdir til að greiða, en greiddu ekki. Menn sem eru ekki greiðsluhæfir.

Þegar þessi aðili er búinn að bæta þann skaða sem hann olli þá skal ég hætta að vera "hrokafullur". Þá er ég ekki að meina að borga eigin lögfræðikostnað, heldur aðrar kröfur um skaðabætur sem mun koma í kjölfarið.

Þegar einhverjir kalla mig "hrokafullan" fyrir að kalla þjófa þjófa, þá eru þeir einstaklingar á villigötum. Viltu að ég hvetji áfram einstaklinga sem brjótast inn á þitt eigið heimili, og ég kalli þig "hrokafullan" fyrir að gagnrýna það?

Algjör hugarþvæla. Þetta er dæmdur maður, bæði af héraðsdómi, og landsrétti. Sekur. Pottþétt poppkorn. Hann framdi hér glæp, og eina sem ég segi eru efasemdir um hvort hann geti bætt skaðann sinn. Menn sem þurfa á mömmu sinni á halda í vörn eru ekki borgunarmenn fyrir dominos pizzu í mínum huga.

Þú ákveður að stíga fram og kalla mig hvað? Hrokagjarnan? Ef þú ert svona sjálfsöruggur um greiðsluhæfi þessa einstaklings, þá væri ánægjulegt ef þú myndir gangast í ábyrgð fyrir hann, og ábyrgjast að greiða allar kröfur á hendur honum.


*-*

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti

Pósturaf DJOli » Lau 21. Apr 2018 03:24

Var það orðið ólöglegt hérlendis að taka afrit til einkanota? Ef ekki, eru vídjóspólan og vhs tæki þá ekki orðin ólögleg? Ættu 'capture cards' þá ekki að vera ólögleg líka?

Ef þið skiljið ekki hvað ég er að fara, þá er dómurinn klárlega upp á stuld, right? Þá skil ég ekki hvernig maður sem er í áskrift sjónvarpsstöðvar, sem tók upp efni af sjónvarsstöðinni, og deildi áfram á skáarskiptasíðu, er einfaldlega kærður fyrir stuld, en ekki fyrir ólöglega dreifingu, þ.a.s. ef löglegt er að taka afrit til einkanota.

Ég man ekki til þess að hafa lesið til um lögmæti þess að taka afrit til einkanota, en ef það hefði verið ólöglegt, þá hugsa ég að vhs tækin hefðu verið ólögleg, ekki rétt? Enda fyrsta tækið sem gerði okkur kleyft að bókstaflega henda spólu í, og 'screencappa' það sem var í sjónvarpinu.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|