Ætla að skipta út símatengli á vegg fyrir ethernet. Tengið er utan á veggnum ekki inni í honum.
Fór í Bauhaus og fékk sjokk. Rafmagnstengill kostar 1000 kr en ethernet tengill 5000 kr. eitt stykki
Þetta er svipað verð og ódýr heimilisrouter sem er nota bene með 5 svona tengjum. Hér er glænýr switch með fimm tengjum á 2750kr https://att.is/product/planet-5-port-10-100-switch
Hvar eru bestu verðin á svona? Þarf ég að Aliexpressa þetta?
Ég var að búast við svona 1000-2000 kr. max en guð minn almáttugur.
Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
- Viðhengi
-
- 260EC6CA-EE10-4CA4-9C48-B0CE837E14DB.jpeg (1.72 MiB) Skoðað 2612 sinnum
-
- D3CC1F2D-2E34-4F79-BBB8-BC463543AA7B.jpeg (1.91 MiB) Skoðað 2612 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
gettóa þetta..
settu venjulegt rj45 tengi á endan úr veggnum, notaðu rj45-rj45 mola, festu hann einhvernveginn á vegginn
settu venjulegt rj45 tengi á endan úr veggnum, notaðu rj45-rj45 mola, festu hann einhvernveginn á vegginn
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
Svo þarftu að skipta þessu út eftir 3 ár þar sem þetta er orðið gult og ógeðslegt. Aldrei kaupa ELKO raflagnaefni, þeir nota handónýtt plast sem gulnar um leið og það er tekið úr pakkningunni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
Ég versla helst ekki í Bauhaus, keypti hæglokandi klósettsetu í Húsasmiðjunni í vetur á 6.900 kr. sá sömu setu í Bauhaus á 14.000.
Núna eru þeir að selja trampólín á 29.990 (sama verð og hjá Húsa og Byko) nema hvað þeir segja "verð áður" 76.000.- sem er auðvitað alveg út úr korti. ... svo til að bíta höfuðið af skömminni þá eiga þeir það ekki til, það er væntanlegt og þegar það kemur þá verður það sjálfsagt ekki lengur á þessu svokallaða tilboði.
Og muniði hvað allir voru spenntir þegar þeir komu, svona álíka spenntir og þegar Kostur, Atlantsolía og Costco komu?
Íslendingar halda alltaf að erlendar keðjur hafi áhuga á góðgerðarstarfsemi hér á landi.
Núna eru þeir að selja trampólín á 29.990 (sama verð og hjá Húsa og Byko) nema hvað þeir segja "verð áður" 76.000.- sem er auðvitað alveg út úr korti. ... svo til að bíta höfuðið af skömminni þá eiga þeir það ekki til, það er væntanlegt og þegar það kemur þá verður það sjálfsagt ekki lengur á þessu svokallaða tilboði.
Og muniði hvað allir voru spenntir þegar þeir komu, svona álíka spenntir og þegar Kostur, Atlantsolía og Costco komu?
Íslendingar halda alltaf að erlendar keðjur hafi áhuga á góðgerðarstarfsemi hér á landi.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
GuðjónR skrifaði:Ég versla helst ekki í Bauhaus, keypti hæglokandi klósettsetu í Húsasmiðjunni í vetur á 6.900 kr. sá sömu setu í Bauhaus á 14.000.
Núna eru þeir að selja trampólín á 29.990 (sama verð og hjá Húsa og Byko) nema hvað þeir segja "verð áður" 76.000.- sem er auðvitað alveg út úr korti. ... svo til að bíta höfuðið af skömminni þá eiga þeir það ekki til, það er væntanlegt og þegar það kemur þá verður það sjálfsagt ekki lengur á þessu svokallaða tilboði.
Og muniði hvað allir voru spenntir þegar þeir komu, svona álíka spenntir og þegar Kostur, Atlantsolía og Costco komu?
Íslendingar halda alltaf að erlendar keðjur hafi áhuga á góðgerðarstarfsemi hér á landi.
Kallinn í afneitun.
Sumt er ódýrara í Bauhaus annað ekki, keypti Bosch græju hjá þeim á tilboði, ódýrastir af öllum.
Kostur var alltaf dýr. Aldrei skipt við atlantsolíu.
Þetta með Costco, þeir eru ódýrari með margt sumt er á svipuðu verði. En ekki gleyma að ansi margar verslanir lækkuðu verð hjá sér um allt að 50% þegar Costco kom. Þannig að munurinn í dag er ekki sá sami. En bensín er alltaf ódýrara hjá þeim.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
Maður kaupir ekki svona í Bykó/húsa/bauhaus. Farðu í "heildsölurnar", þ.e Reykjafell/Ronning/Iskraft etc. Miklu ódýrara þar.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
Svona lagnaefnir borgar sig alltaf að versla við raflagnaheildsölurnar sem eru með þá tenglalínu sem þú villt.
https://www.ronning.is/
https://www.sg.is/
https://iskraft.is/
http://reykjafell.is/
og einhverjir fleiri sem ég man ekki núna.
https://www.ronning.is/
https://www.sg.is/
https://iskraft.is/
http://reykjafell.is/
og einhverjir fleiri sem ég man ekki núna.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1578
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
arons4 skrifaði:Svona lagnaefnir borgar sig alltaf að versla við raflagnaheildsölurnar sem eru með þá tenglalínu sem þú villt.
https://www.ronning.is/
https://www.sg.is/
https://iskraft.is/
http://reykjafell.is/
og einhverjir fleiri sem ég man ekki núna.
Sammála.
Gleymum samt ekki sminor.is
Versla allt mitt þar nema kaupi Gira búnað hjá SG
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
Takk fyrir svörin!
Gott að fá þetta á hreint.
Gott að fá þetta á hreint.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
Tbot skrifaði:Kallinn í afneitun.
Alls ekki, er bara ekki meðvirkur eins og flestir á þessu skeri...
Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
Fór í Byko áðan og þeir eru með single port á 1800.- dual port á 2400.-