Sælir vaktarar,
Hefur einhver prófað að panta sér síma frá amazon eða annari vefsíðu?
Hér er hægt að fá nýjasta Samsung S9 með sendingu og vsk á innan við 100k en bófarnir útí búð hér á landi selja þetta á 130k. Og já ég veit allt um að ég fæ ekki 2 ára neytendaábyrgð en það er alveg örugglega einhver ábyrgð frá þeim sem maður kaupir (án þess að hafa skoðað það ítarlega..)
https://www.amazon.com/Samsung-SM-G9600 ... %2Bs9&th=1
Panta síma frá amazon?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Panta síma frá amazon?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Panta síma frá amazon?
Akkúrat.. Vissi að það væri einhver ábyrgð og samsungsetrið er líklegt til að geta tekið við símanum ef hann yrði gallaður því þeir eru líklega með umboð.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta síma frá amazon?
k0fuz skrifaði:Akkúrat.. Vissi að það væri einhver ábyrgð og samsungsetrið er líklegt til að geta tekið við símanum ef hann yrði gallaður því þeir eru líklega með umboð.
Með umboð já, fyrir Samsung á Íslandi, ef að þú ert ekki að kaupa alheimsábyrgð, þá hefði ég haldið að það virkaði ekki, hvað þá af einhverjum seljanda einhver staðar á amazon.
Þú ætlast þó ekki til þess að flytja símann inn og senda hann í viðgerð hér á landi ef að hann bilar í ábyrgð ?
Það finnst mér vera svo lélegt, þú ert semsagt að reyna að spara en nýta þér samt þjónustuna sem að aðrir þurfa að borga fyrir.
Ég skil bara ekki hvernig fólk hefur það í sér að vilja ekki borgafyrir þjónustu en ætlast til þess að fá hana samt.
Þetta er svipað einsog að fara að máta föt í eihverri búið og fara svo heim og panta það annar staðar af netinu, algerlega siðlaust finnst mér.
Ekki notfæra þér þjónustu sem að þú vilt ekki borga fyrir, ef að þú vilt ábyrgðina hér á landi, þá verslaru bara síman hér á landi.
Auðvitað er ekkert mál að senda síman í viðgerð til Samsung á íslandi án ábyrgðar og borga fyrir það sjálfur.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Panta síma frá amazon?
urban skrifaði:k0fuz skrifaði:Akkúrat.. Vissi að það væri einhver ábyrgð og samsungsetrið er líklegt til að geta tekið við símanum ef hann yrði gallaður því þeir eru líklega með umboð.
Með umboð já, fyrir Samsung á Íslandi, ef að þú ert ekki að kaupa alheimsábyrgð, þá hefði ég haldið að það virkaði ekki, hvað þá af einhverjum seljanda einhver staðar á amazon.
Þú ætlast þó ekki til þess að flytja símann inn og senda hann í viðgerð hér á landi ef að hann bilar í ábyrgð ?
Það finnst mér vera svo lélegt, þú ert semsagt að reyna að spara en nýta þér samt þjónustuna sem að aðrir þurfa að borga fyrir.
Ég skil bara ekki hvernig fólk hefur það í sér að vilja ekki borgafyrir þjónustu en ætlast til þess að fá hana samt.
Þetta er svipað einsog að fara að máta föt í eihverri búið og fara svo heim og panta það annar staðar af netinu, algerlega siðlaust finnst mér.
Ekki notfæra þér þjónustu sem að þú vilt ekki borga fyrir, ef að þú vilt ábyrgðina hér á landi, þá verslaru bara síman hér á landi.
Auðvitað er ekkert mál að senda síman í viðgerð til Samsung á íslandi án ábyrgðar og borga fyrir það sjálfur.
Uh.. ef fyrirtæki er með umboð fyrir merki þá er bara eins gott fyrir þá að þjónusta ábyrgðarmál sama hvar tækið er keypt.
Ég er með iPhone keyptan í Bandaríkjunum, Epli þjónusta hann þetta eina ár sem hann er í ábyrgð, enda umboðsaðili Apple á Íslandi.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Panta síma frá amazon?
Tæknivörur (TVR) eru með umboð og viðgerðarþjónustu fyrir Samsung síma á Íslandi, ekki Samsungsetrið.
Myndi heyra í þeim með þetta mál.
http://tvr.is
Myndi heyra í þeim með þetta mál.
http://tvr.is
Löglegt WinRAR leyfi
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Panta síma frá amazon?
Þjónustan hjá Amazon er klikkað góð, þér er alveg óhætt að panta síma þaðan. Ef hann bilar þá færðu nýjan á ca. tveim dögum og þeir borga allan sendingakostnað.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Panta síma frá amazon?
GullMoli skrifaði:urban skrifaði:k0fuz skrifaði:Akkúrat.. Vissi að það væri einhver ábyrgð og samsungsetrið er líklegt til að geta tekið við símanum ef hann yrði gallaður því þeir eru líklega með umboð.
Með umboð já, fyrir Samsung á Íslandi, ef að þú ert ekki að kaupa alheimsábyrgð, þá hefði ég haldið að það virkaði ekki, hvað þá af einhverjum seljanda einhver staðar á amazon.
Þú ætlast þó ekki til þess að flytja símann inn og senda hann í viðgerð hér á landi ef að hann bilar í ábyrgð ?
Það finnst mér vera svo lélegt, þú ert semsagt að reyna að spara en nýta þér samt þjónustuna sem að aðrir þurfa að borga fyrir.
Ég skil bara ekki hvernig fólk hefur það í sér að vilja ekki borgafyrir þjónustu en ætlast til þess að fá hana samt.
Þetta er svipað einsog að fara að máta föt í eihverri búið og fara svo heim og panta það annar staðar af netinu, algerlega siðlaust finnst mér.
Ekki notfæra þér þjónustu sem að þú vilt ekki borga fyrir, ef að þú vilt ábyrgðina hér á landi, þá verslaru bara síman hér á landi.
Auðvitað er ekkert mál að senda síman í viðgerð til Samsung á íslandi án ábyrgðar og borga fyrir það sjálfur.
Uh.. ef fyrirtæki er með umboð fyrir merki þá er bara eins gott fyrir þá að þjónusta ábyrgðarmál sama hvar tækið er keypt.
Ég er með iPhone keyptan í Bandaríkjunum, Epli þjónusta hann þetta eina ár sem hann er í ábyrgð, enda umboðsaðili Apple á Íslandi.
2x... dont hate the player, hate the game..
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Panta síma frá amazon?
braudrist skrifaði:Þjónustan hjá Amazon er klikkað góð, þér er alveg óhætt að panta síma þaðan. Ef hann bilar þá færðu nýjan á ca. tveim dögum og þeir borga allan sendingakostnað.
Hefuru keypt síma í gegnum amazon?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Panta síma frá amazon?
GullMoli skrifaði:urban skrifaði:k0fuz skrifaði:Akkúrat.. Vissi að það væri einhver ábyrgð og samsungsetrið er líklegt til að geta tekið við símanum ef hann yrði gallaður því þeir eru líklega með umboð.
Með umboð já, fyrir Samsung á Íslandi, ef að þú ert ekki að kaupa alheimsábyrgð, þá hefði ég haldið að það virkaði ekki, hvað þá af einhverjum seljanda einhver staðar á amazon.
Þú ætlast þó ekki til þess að flytja símann inn og senda hann í viðgerð hér á landi ef að hann bilar í ábyrgð ?
Það finnst mér vera svo lélegt, þú ert semsagt að reyna að spara en nýta þér samt þjónustuna sem að aðrir þurfa að borga fyrir.
Ég skil bara ekki hvernig fólk hefur það í sér að vilja ekki borgafyrir þjónustu en ætlast til þess að fá hana samt.
Þetta er svipað einsog að fara að máta föt í eihverri búið og fara svo heim og panta það annar staðar af netinu, algerlega siðlaust finnst mér.
Ekki notfæra þér þjónustu sem að þú vilt ekki borga fyrir, ef að þú vilt ábyrgðina hér á landi, þá verslaru bara síman hér á landi.
Auðvitað er ekkert mál að senda síman í viðgerð til Samsung á íslandi án ábyrgðar og borga fyrir það sjálfur.
Uh.. ef fyrirtæki er með umboð fyrir merki þá er bara eins gott fyrir þá að þjónusta ábyrgðarmál sama hvar tækið er keypt.
Ég er með iPhone keyptan í Bandaríkjunum, Epli þjónusta hann þetta eina ár sem hann er í ábyrgð, enda umboðsaðili Apple á Íslandi.
Apple er eitt af fáum fyrirtækjum í heiminum sem bjóða uppá svona ábyrgð , kostar aukalega hjá öðrum fyrirtækjum venjulega.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Panta síma frá amazon?
Ég talaði við þá hjá Tæknivörum og þeir sögðu að ef tækið er keypt innan evrópu þá þjónusti þeir hann.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta síma frá amazon?
GullMoli skrifaði:urban skrifaði:ef að þú ert ekki að kaupa alheimsábyrgð....
Uh.. ef fyrirtæki er með umboð fyrir merki þá er bara eins gott fyrir þá að þjónusta ábyrgðarmál sama hvar tækið er keypt.
Ég er með iPhone keyptan í Bandaríkjunum, Epli þjónusta hann þetta eina ár sem hann er í ábyrgð, enda umboðsaðili Apple á Íslandi.
Sem er einmitt eitthvað sem að Apple er með, ekki allir aðrir, reyndar er ég ekki einu sinni öruggur á því að símar keyptir í gegnum aðra en apple beint séu með þessa þjónustu.
En ef að þú kaupir af "eitthvaðnonamefyrirtæki" til þess að fá síman sem ódýrastann, þá ertu nær örugglega ekki að kaupa þannig ábyrgð.
k0fuz skrifaði:
2x... dont hate the player, hate the game..
Ef að menn eru með siðferði í lagi, þá stunda þeir þennan leik ekki (ef að ekki er heimsábyrgð)
Þannig að ég leyfi mér alveg að "hate the player that is playing the game"
Það að það sé hægt að gera eitthvað þýðir ekki að það eigi að gera það.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Panta síma frá amazon?
urban skrifaði:GullMoli skrifaði:urban skrifaði:ef að þú ert ekki að kaupa alheimsábyrgð....
Uh.. ef fyrirtæki er með umboð fyrir merki þá er bara eins gott fyrir þá að þjónusta ábyrgðarmál sama hvar tækið er keypt.
Ég er með iPhone keyptan í Bandaríkjunum, Epli þjónusta hann þetta eina ár sem hann er í ábyrgð, enda umboðsaðili Apple á Íslandi.
Sem er einmitt eitthvað sem að Apple er með, ekki allir aðrir, reyndar er ég ekki einu sinni öruggur á því að símar keyptir í gegnum aðra en apple beint séu með þessa þjónustu.
En ef að þú kaupir af "eitthvaðnonamefyrirtæki" til þess að fá síman sem ódýrastann, þá ertu nær örugglega ekki að kaupa þannig ábyrgð.
Keypti iPhone af Nova og fór með hann til Apple 6 mánuðum eftir kaup og fékk bara nýjan á staðnum(þeir gáfu sér 10 mínútur til að skoða hann fyrst).
Það að fá bara nýjan og þurfa ekki að bíða í margar vikur eftir viðgerð er svo sexý
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Panta síma frá amazon?
urban skrifaði:k0fuz skrifaði:
2x... dont hate the player, hate the game..
Ef að menn eru með siðferði í lagi, þá stunda þeir þennan leik ekki (ef að ekki er heimsábyrgð)
Þannig að ég leyfi mér alveg að "hate the player that is playing the game"
Það að það sé hægt að gera eitthvað þýðir ekki að það eigi að gera það.
Afhverju ertu svona bitur útí þetta umræðuefni? Mætti halda að þú eigir eitthvað í hlut í þessum símasölu business hérlendis.
En mér gæti ekki verið meira sama um hvort þér finnist þetta í lagi eður ei. Ég er að borga vsk af þessu tæki og ef það er þjónustað hérlendis líkt og apple gerir þá er nákvæmlega ekkert að þessu.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- /dev/null
- Póstar: 1338
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Panta síma frá amazon?
flýta sér að panta áður en trump bombar amazon líka
annars búinn að panta slatta frá amazon síðasta hálfa árið síðan ég borgaði 99$ fyrir þetta "prime" membership stuff, fljótt sent og lár sendingakosnaður ef maður veldur ekki of spikfeita hluti í körfuna
annars búinn að panta slatta frá amazon síðasta hálfa árið síðan ég borgaði 99$ fyrir þetta "prime" membership stuff, fljótt sent og lár sendingakosnaður ef maður veldur ekki of spikfeita hluti í körfuna
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta síma frá amazon?
Ég ætlaði í Prime á sínum tíma en kom að location væri ekki gilt. Hvernig nærðu að láta það virka?