Tegund spanhelluborðs?

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf k0fuz » Mán 16. Apr 2018 15:15

Sælir vaktarar,
Planið er að endurnýja eldhúsið á næstunni og mun setja spanhelluborð. Hefur einhver eitthvað input inní hvað skal kaupa og hvað ekki? Hvaða tegundir eru áreiðanlegastar, sniðugri eða notendavænni en aðrar?

Allar reynslusögur velkomnar

Budgetið í kringum 120.000 kr


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf linenoise » Mán 16. Apr 2018 18:40

k0fuz skrifaði:Sælir vaktarar,
Planið er að endurnýja eldhúsið á næstunni og mun setja spanhelluborð. Hefur einhver eitthvað input inní hvað skal kaupa og hvað ekki? Hvaða tegundir eru áreiðanlegastar, sniðugri eða notendavænni en aðrar?

Allar reynslusögur velkomnar

Budgetið í kringum 120.000 kr


Ég hef bara eitt ráð. Aldrei nokkurn tíma kaupa spanhelluborð með snertitökkum. Það er gjörsamlega óþolandi helvíti. Ef maður er fitugur á puttunum þá er ekki víst að hún skilji hvað maður er að meina. Ef maður leggur eitthvað ofan á helluborðið þá heldur hún að ég sé að kveikja á henni.

Forðastu snertitakka eins og heitan eldinn!




Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf k0fuz » Mán 16. Apr 2018 19:10

linenoise skrifaði:
k0fuz skrifaði:Sælir vaktarar,
Planið er að endurnýja eldhúsið á næstunni og mun setja spanhelluborð. Hefur einhver eitthvað input inní hvað skal kaupa og hvað ekki? Hvaða tegundir eru áreiðanlegastar, sniðugri eða notendavænni en aðrar?

Allar reynslusögur velkomnar

Budgetið í kringum 120.000 kr


Ég hef bara eitt ráð. Aldrei nokkurn tíma kaupa spanhelluborð með snertitökkum. Það er gjörsamlega óþolandi helvíti. Ef maður er fitugur á puttunum þá er ekki víst að hún skilji hvað maður er að meina. Ef maður leggur eitthvað ofan á helluborðið þá heldur hún að ég sé að kveikja á henni.

Forðastu snertitakka eins og heitan eldinn!


Eru ekki öll borð með snertitakka í dag??


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf Viktor » Mán 16. Apr 2018 20:33

linenoise skrifaði:
k0fuz skrifaði:Sælir vaktarar,
Planið er að endurnýja eldhúsið á næstunni og mun setja spanhelluborð. Hefur einhver eitthvað input inní hvað skal kaupa og hvað ekki? Hvaða tegundir eru áreiðanlegastar, sniðugri eða notendavænni en aðrar?

Allar reynslusögur velkomnar

Budgetið í kringum 120.000 kr


Ég hef bara eitt ráð. Aldrei nokkurn tíma kaupa spanhelluborð með snertitökkum. Það er gjörsamlega óþolandi helvíti. Ef maður er fitugur á puttunum þá er ekki víst að hún skilji hvað maður er að meina. Ef maður leggur eitthvað ofan á helluborðið þá heldur hún að ég sé að kveikja á henni.

Forðastu snertitakka eins og heitan eldinn!


Hvernig síma ertu með? Hlýtur þá að vera með síma með takkaborði?

Það að þú hafir einu lent í ódýru helluborði með lélegum snertitökkum þýðir það ekki að allir snertitakkar í heiminum séu "gjörsamlega óþolandi helvíti".

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf GuðjónR » Mán 16. Apr 2018 20:45

Ég er búinn að eiga 3x Siemens spanhelluborð og get mælt með því merki allan daginn.




Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf k0fuz » Mán 16. Apr 2018 22:01

GuðjónR skrifaði:Ég er búinn að eiga 3x Siemens spanhelluborð og get mælt með því merki allan daginn.

Hef einmitt heyrt gott af þeim áður..


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf linenoise » Mán 16. Apr 2018 23:28

Sallarólegur skrifaði:
linenoise skrifaði:
k0fuz skrifaði:Sælir vaktarar,
Planið er að endurnýja eldhúsið á næstunni og mun setja spanhelluborð. Hefur einhver eitthvað input inní hvað skal kaupa og hvað ekki? Hvaða tegundir eru áreiðanlegastar, sniðugri eða notendavænni en aðrar?

Allar reynslusögur velkomnar

Budgetið í kringum 120.000 kr


Ég hef bara eitt ráð. Aldrei nokkurn tíma kaupa spanhelluborð með snertitökkum. Það er gjörsamlega óþolandi helvíti. Ef maður er fitugur á puttunum þá er ekki víst að hún skilji hvað maður er að meina. Ef maður leggur eitthvað ofan á helluborðið þá heldur hún að ég sé að kveikja á henni.

Forðastu snertitakka eins og heitan eldinn!


Hvernig síma ertu með? Hlýtur þá að vera með síma með takkaborði?

Það að þú hafir einu lent í ódýru helluborði með lélegum snertitökkum þýðir það ekki að allir snertitakkar í heiminum séu "gjörsamlega óþolandi helvíti".

Mynd


Ég á ágætis síma með snertiskjá. Hann verður líka pínu leiðinlegur viðureignar þegar ég er að lesa uppskriftir á honum í miðri matreiðslu með kámuga putta. Ég hef reynt að leggja ekki potta ofan á hann, enda held ég að hann sé ekki hannaður með það fyrir augum.

Þetta spanhelluborð sem ég legg fæð á er ein af dýrari tegundunum frá Gorenje. Mamma á svo eitt frá Electrolux. Það er ekki alveg jafn leiðinlegt upp á að skynja á mér fingurna, en GVUÐ minn góður að þurfa að breyta hita með því að halda niðri takka í X sekúndur eða draga putta eftir semi-næmu yfirborði þegar væri bara hægt að snúa takka. Fólkinu sem datt í hug að þetta væri góð hugmynd er líklega sama fólkið og heldur að það að spila á fiðlu í iPad sé næstum alveg eins og að spila á alvöru fiðlu.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf linenoise » Mán 16. Apr 2018 23:46

k0fuz skrifaði:
linenoise skrifaði:
k0fuz skrifaði:Sælir vaktarar,
Planið er að endurnýja eldhúsið á næstunni og mun setja spanhelluborð. Hefur einhver eitthvað input inní hvað skal kaupa og hvað ekki? Hvaða tegundir eru áreiðanlegastar, sniðugri eða notendavænni en aðrar?

Allar reynslusögur velkomnar

Budgetið í kringum 120.000 kr


Ég hef bara eitt ráð. Aldrei nokkurn tíma kaupa spanhelluborð með snertitökkum. Það er gjörsamlega óþolandi helvíti. Ef maður er fitugur á puttunum þá er ekki víst að hún skilji hvað maður er að meina. Ef maður leggur eitthvað ofan á helluborðið þá heldur hún að ég sé að kveikja á henni.

Forðastu snertitakka eins og heitan eldinn!


Eru ekki öll borð með snertitakka í dag??


Jú, fljótt á litið virðist það vera raunin. Ég er þá ekki að fara að kaupa mér spanhelluborð fyrr en að vel athuguðu og prófuðu máli.

En ég myndi hafa þetta í huga. Það er fullkomið rugl að hitastig breytist við það að þú strýkur burtu óhreinindi með tusku. Svo er líka djöfuls hávaði í þessum hellum. Ekki endilega mjög hár, en rosalega hvimleiður.

Alla vega. ég er greinilega ekki maðurinn til að spyrja, því ég finn spanhelluborðum allt til foráttu og hef ekki enn rekist á neitt slíkt sem mér líkar við.



Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf Haukursv » Þri 17. Apr 2018 13:19

Sorry með smá thread hijack..
Nú hef ég ekki átt spanhelluborð en foreldrar mínir eru með eitt þannig.. Það er einmitt þetta hátíðni hljóð sem er ansi hávært og pirrandi sem kemur úr því,sérstaklega þegar maður er að byrja hita pönnuna. Er þessi hávaði á öllum spanhelluborðum ?


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf Hauxon » Þri 17. Apr 2018 13:44

Ég byggði fyrir uþb 10 árum og keypti spanhelluborð frá Smeg í Eirvík. Bara basic kveikja-slökkva með 4 hellum og snertitökkum. Virkar enn mjög vel og hefur ekki bilað. Það heyrist ekkert hljóð í þegar það er í gangi en ef ég opna skúffuna fyrir neðan heyrist smá viftusuð ef það er búið að vera að elda. Sýnist reyndar að það sé núna bara til einhverjar skrýtnar vörur frá Smeg í Eirvík.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Apr 2018 14:07

Fyrir 120k budget þá er þetta borðið!
Færð 10% staðgreiðsluafslátt ef þú biður um hann og borgar því 117k

https://www.sminor.is/heimilistaeki/vor ... rd-60-sm-2



Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf kusi » Þri 05. Jún 2018 11:10

Ég var um daginn að kaupa mér spanhelluborð en er ekki búinn að tengja það ennþá. Keypti þetta Siemens helluborð:
https://www.sminor.is/heimilistaeki/vor ... rd-80-sm-3
reyndar í Rafha á 150 þúsund.

Varðandi suðið í spanhelluborðunum þá skilst mér að það heyrist upp að einhverju marki í þeim öllum. Ég hef ekki enn eldað á spanhelluborði en skoðaði nokkur þegar ég var að leita mér að helluborði. Mér heyrðist suðið vera til staðar í þeim öllum en mis hátt, helst á háum stillingum og meðan verið var að ná upp suðu. Þegar eldað er á mörgum hellum eða þegar eldað er í lengri tíma virðist vifta fara af stað sem þá heyrist auðvitað í. Þetta truflaði mig svolítið enda eru þessi hljóð ekki til staðar í hefðbundnum keramik helluborðum og því óvanaleg fyrir mér. Mér fannst þó eins og það væru minni læti í Siemens borðinu en í öðrum sem ég skoðaði en það gæti hafa verið ímyndun.

Varðandi snertitakka þá fannst mér vera munur á helluborðum (líka háfum ofl.) hversu næmir snertitakkarnir voru. Á einu helluborðinu sem ég prófaði var ég að verða vitlaus því mér fannst það ekki svara neinum snertingum, maður þurfti að vera mjög nákvæmur með það hvar maður lagði fingurinn og það var eins og það "missti samband" þegar maður var að draga til "slædera" til að hækka og lækka hitann. Aftur fannst mér Siemens borðið vera þægilegra en önnur og ég upplifði ekki nein ergelsi við að stýra því.




Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf k0fuz » Þri 05. Jún 2018 11:26

Smá update

Við keyptum Siemens spanhelluborð og bakarofn fyrir nokkrum vikum sem verður sett upp í haust. Hlakka til að prófa þetta :happy

Spanhelluborð: http://www.rafha.is/product/ex675beb1e- ... spanflex60
Bakarofn: http://rafha.is/product/hb-874gcb1s-ofn-a-vegg-siemens

Varðandi suðið, þá talaði afgreiðslumaðurinn einnig um að tegund panna og potta skipti máli. Einnig að ef þú setur lítinn pott á stórt svæði og hendir í turbo boost þá fer svo mikil orka í lítin flöt að það gæti heyrst meira heldur en ef þú setur litla pottinn á litla svæðið sem passar pottinum. Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það. Hafði heyrt margt gott um siemens og ákvað að skella mér bara á þetta.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 05. Jún 2018 13:45

Keypti mér spanhelluborð í IKEA fyrir sléttum mánuði á 45.000. ( öll tæki þaðan eru electrolux í dag, voru Whirlpool þar á undan )

Heyrist ekki múkk í því, hitar fullkomlega og 0 vesen so far með þrif og kám.

Afhverju spreða 150k í spanhelluborð.. wtf ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf k0fuz » Þri 05. Jún 2018 13:57

ÓmarSmith skrifaði:Keypti mér spanhelluborð í IKEA fyrir sléttum mánuði á 45.000. ( öll tæki þaðan eru electrolux í dag, voru Whirlpool þar á undan )

Heyrist ekki múkk í því, hitar fullkomlega og 0 vesen so far með þrif og kám.

Afhverju spreða 150k í spanhelluborð.. wtf ;)


Leyfi mér að efast um að þú fáir sömu gæði í electrolux og siemens. ;) annars fékk ég mitt borð á 100k.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 05. Jún 2018 14:01

Það er alveg eflaust rétt hjá þér.

En miðað við allt og allt... afhverju ætti ég að borga 100k plús fyrir helluborð....?

finnst það svo ofboðslega íslenskt eitthvað að þurfa að punga út sem mestu fyrir minnst, bara því það er "töff"
en hey, whatever floats your boat ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Tegund spanhelluborðs?

Pósturaf k0fuz » Þri 05. Jún 2018 14:09

ÓmarSmith skrifaði:Það er alveg eflaust rétt hjá þér.

En miðað við allt og allt... afhverju ætti ég að borga 100k plús fyrir helluborð....?

finnst það svo ofboðslega íslenskt eitthvað að þurfa að punga út sem mestu fyrir minnst, bara því það er "töff"
en hey, whatever floats your boat ;)


Mitt case er einfalt. Ég hef gaman af eldamennsku og ég hef prófað span og elska það. Þetta er hlutur sem ég mun nota hvað mest í eldhúsinu. Svo hefur maður örugglega eytt 50k í eitthvað verra en þetta.... en ég skil alveg hvað þú ert að fara en ég þarf ekki að borga 300k fyrir spanhelluborð til að fá mér span. Fannst þetta ágætt budget, maður vill heldur ekki fá drasl.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.