Fös 13. til Fös 13.

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf appel » Fös 13. Apr 2018 23:38

Jæja, ég held að þetta sé að verða gott.

Ég var að hugsa í dag á fös. 13 apríl (sem er í dag!) og hve lengi bíllinn minn hefur dugað, sem ég fékk afhentan nýjan fös. 13. í ágúst 1999!

19 ár orðin fín kannski.

Klukkustund seinna er ég að keyra og "PLAMMM"... eitthvað gerist heyri ég. Hafði heyrt smá skruðninga áður sama dag, en núna fór eitthvað úr liðnum.

Bremsurnar alveg farnar, einsog að ýta á pedala sem jú gerir ekkert.

Handbremsur 9-1-1 emergency.

Var sem betur fer á litlum hraða, bara svona í hverfinu, gat lagt bílnum í stæði.

Daginn áður var ég á 100 km hraða niður Ártúnsbrekku.

Hm... kannski þarf maður að skoða öruggari bíl.


*-*

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf vesi » Lau 14. Apr 2018 08:44

eða bara gera við bremsurnar


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf appel » Lau 14. Apr 2018 11:28

Jamm, gæti gert það, en viðgerðarkostnaður per ár er orðinn svívirðilegur.


*-*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf Moldvarpan » Lau 14. Apr 2018 12:25

Færð þér bara nýjan bíl, þeir eru á fínu verði. 3-4milljónir fyrir nýjan með 7 ára ábyrgð.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf emil40 » Lau 14. Apr 2018 12:41

færð þér bara nýjann :) 13 apríl er góður dagur enda á ég afmæli þá :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf vesi » Lau 14. Apr 2018 14:04

appel skrifaði:Jamm, gæti gert það, en viðgerðarkostnaður per ár er orðinn svívirðilegur.


Ef maður hefur ekki aðsöðu,þekkingu,Frænda sem getur og vill hjálpa manni, og þarf að kaupa alla þjónustu við að halda svona gömlum við borgar það sig varla, þá er nýlegur bíll betri kostur.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf Stuffz » Lau 14. Apr 2018 17:13

hmm.. aldrei átt eða keypt bíl sjálfur, ákvað fyrir c.a. 30árum að kaupa ekki bíl fyrr en einfaldir og ódýrir rafmagnsbílar væru orðnir algengir ef eitthverntímann.
(nema 1 til að geyma/nota í 1 mánuð fyrir 20árum).


meira:
..bílaóhöpp og fös 13 ísland
http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/12-bila-arekstur
Birt Föstudaginn 13 nóvember 2015


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf kizi86 » Lau 14. Apr 2018 18:41

einn föstudaginn þrettánda, þá var ég að keyra inn götuna heima, við það að keyra yfir hraðahindrun, þá braut ég spyrnur, gorma, dempara, stýrisenda OG eyðilagði gírkassann í bílnum.. og var ekki að keyra hratt! ætli hafi verið á svona 15-20km/klst.. sór þess dýran eið þá, að aldrei kaupa ford aftur. asnaðist svo aftur til að kaupa mér ford.. og á föstudegi (reyndar ekki 13... eða ég bara man ekki dagsetninguna) þá dó sá bíll líka, við að lenda á vegriði á öxnadalsheiðinni. hoppaði yfir á tíma en ég þjösnaðist á honum í bæjinn (var um nótt og var engan veginn að vera fastur uppi á heiði í miðjum snjóstormi) rétt skröltist inn á planið heima og fór aldrei í gang aftur. Ford,, NEVER AGAIN!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf pattzi » Lau 14. Apr 2018 22:51

Hvernig bíll er þetta?

Ég á nú Corollu 1993 sem gengur og gengur sem átti að henda fyrir nokkrum mánuðum og var fyrrsti bíllinn fyrir 8 árum þannig varð að kaupa hana aftur þannig að henni yrði ekki hent ´..en ég er líka búinn að skipta um allan hjólabúnað sílsa og gólf og veit ekki hvað og hvað ..en aldrei fer vélin og nuna virðist hún bara keyra og keyra því ég er búinn að skipta um allt sem hægt er .

Svo á ég octaviu 2006 og hann byrjaði núna í gær að koma með vélarljós og ganga illa og bremsurnar fóru að framan hja mér :P held að þessi dagur sé óhappadagur



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf appel » Lau 14. Apr 2018 22:54

Ætla að skoða fyrst með lagfæringu, en ef það er annar 200 k þá legg ég honum einhversstaðar.


*-*

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf pattzi » Lau 14. Apr 2018 22:56

appel skrifaði:Ætla að skoða fyrst með lagfæringu, en ef það er annar 200 k þá legg ég honum einhversstaðar.


Ef þetta er toyota þá er ekkert mál að skipta um þetta sjálfur ..

Líka oftast ekkert skynjaravesen á svona gömlum bílum



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf appel » Lau 14. Apr 2018 23:00

pattzi skrifaði:
appel skrifaði:Ætla að skoða fyrst með lagfæringu, en ef það er annar 200 k þá legg ég honum einhversstaðar.


Ef þetta er toyota þá er ekkert mál að skipta um þetta sjálfur ..

Líka oftast ekkert skynjaravesen á svona gömlum bílum


Bara ef ég ætti bílskúr :D


*-*

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf pattzi » Lau 14. Apr 2018 23:02

appel skrifaði:
pattzi skrifaði:
appel skrifaði:Ætla að skoða fyrst með lagfæringu, en ef það er annar 200 k þá legg ég honum einhversstaðar.


Ef þetta er toyota þá er ekkert mál að skipta um þetta sjálfur ..

Líka oftast ekkert skynjaravesen á svona gömlum bílum


Bara ef ég ætti bílskúr :D


Já ég bý í bílskúr en kem ekki bílnum þar inn þar sem það er innréttað sem íbúð

Svo á sumrin geri ég bara við úti á plani og þessvegna á veturnar ef ég er í stuði ef ég er ekki viss hvað ég er að gera þá fer ég bara á youtube hægt að finna ótrúlegustu hluti þar .



Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf GönguHrólfur » Sun 15. Apr 2018 13:34

appel skrifaði:Jæja, ég held að þetta sé að verða gott.

Ég var að hugsa í dag á fös. 13 apríl (sem er í dag!) og hve lengi bíllinn minn hefur dugað, sem ég fékk afhentan nýjan fös. 13. í ágúst 1999!

19 ár orðin fín kannski.

Klukkustund seinna er ég að keyra og "PLAMMM"... eitthvað gerist heyri ég. Hafði heyrt smá skruðninga áður sama dag, en núna fór eitthvað úr liðnum.

Bremsurnar alveg farnar, einsog að ýta á pedala sem jú gerir ekkert.

Handbremsur 9-1-1 emergency.

Var sem betur fer á litlum hraða, bara svona í hverfinu, gat lagt bílnum í stæði.

Daginn áður var ég á 100 km hraða niður Ártúnsbrekku.

Hm... kannski þarf maður að skoða öruggari bíl.

Voru engin ummerki áður að eitthvað væri orðið lélegt, ekkert ljós á mælaborði eða neitt?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf appel » Fös 20. Apr 2018 19:45

Ákvað að gera við hann. 40 þús kall. Vonandi nær hann 20 árum næsta sumar :D


*-*

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf vesi » Fös 20. Apr 2018 21:08

Forresterinn minn er kominn í 20ár og var að fá 19 miða í morgun.
Efast samt um að hann nái Fornbílaaldri (25ár).


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Fös 13. til Fös 13.

Pósturaf appel » Fös 20. Apr 2018 21:18

vesi skrifaði:Forresterinn minn er kominn í 20ár og var að fá 19 miða í morgun.
Efast samt um að hann nái Fornbílaaldri (25ár).

Talandi um það, ég er með 18 miða núna, get líklega fengið 19 miða bara í næsta mánuði, sem ég held að hann standist nokkuð auðveldlega. Síðasta skoðun nær án athugasemda.


*-*