Skrítin frétt
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7585
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Skrítin frétt
Persónulega þá finnst mér ótrúlegt, jafnvel vítavert ef að slökkviliðsmenn eru lagðir í hættu vegna einhvers veraldlegs inn í svona stórbruna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin frétt
En nú eru slökkviliðsmenn svo gott að segja alltaf í hættu við að reyna að bjarga einhverju veraldlegu.
Ef að þeir ættu ekki að vera það, þá myndu þeir bara horfa á þetta brenna og halda fólki í burtu.
En vissulega er þetta mjög furðulegt atvik.
Ef að þeir ættu ekki að vera það, þá myndu þeir bara horfa á þetta brenna og halda fólki í burtu.
En vissulega er þetta mjög furðulegt atvik.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Skrítin frétt
Ætli hann hafi verið að reyna að koma í veg fyrir að hugbúnaðurinn færi út á skýið?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7585
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin frétt
urban skrifaði:En nú eru slökkviliðsmenn svo gott að segja alltaf í hættu við að reyna að bjarga einhverju veraldlegu.
Ef að þeir ættu ekki að vera það, þá myndu þeir bara horfa á þetta brenna og halda fólki í burtu.
En vissulega er þetta mjög furðulegt atvik.
Auðvitað eru þeir að bjarga einhverju veraldlegu en við þessar aðstæður eða aðstæður sem eru örlítið vafasamar, þá frekar að leyfa hlutum að brenna en að hætta heilsu, heilbrigði eða lífi þeirra.
Ef þeir hefðu farið þarna inn til að reyna bjarga einhverjum, þá mundi ég ekki vera kvabba.
Re: Skrítin frétt
urban skrifaði:En nú eru slökkviliðsmenn svo gott að segja alltaf í hættu við að reyna að bjarga einhverju veraldlegu.
Ef að þeir ættu ekki að vera það, þá myndu þeir bara horfa á þetta brenna og halda fólki í burtu.
En vissulega er þetta mjög furðulegt atvik.
Heldurðu í alvöruni að starf slökkviliðsmanns fellst í því að reyna hætta lífi sínu að bjarga eitthverju drasli? Eða er ég að miskilja þig?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin frétt
Strákar, slökkviliðsmenn eru ekki einhver heilalaus dýr sko. Aðstæður hafa verið metnar og talið "óhætt" (alltaf einhver hætta) að sækja þennan hugbúnað. Við vitum ekkert hvernig aðstæðurnar voru á þessum tíma né hvað hann var að sækja...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin frétt
Þetta er ekki bíómynd sem þeir storma inn og allir bara guuuuuð. Þetta hefur verið metið og þeir fengið go-ið um að þetta myndi sleppa.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Skrítin frétt
Létt að vera vitur eftir á.
Gaman að sjá alla breytast í sérfræðinga í svona málum.
Gaman að sjá alla breytast í sérfræðinga í svona málum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin frétt
Henjo skrifaði:urban skrifaði:En nú eru slökkviliðsmenn svo gott að segja alltaf í hættu við að reyna að bjarga einhverju veraldlegu.
Ef að þeir ættu ekki að vera það, þá myndu þeir bara horfa á þetta brenna og halda fólki í burtu.
En vissulega er þetta mjög furðulegt atvik.
Heldurðu í alvöruni að starf slökkviliðsmanns fellst í því að reyna hætta lífi sínu að bjarga eitthverju drasli? Eða er ég að miskilja þig?
Nú, þú ert að misskilja, ég sagði aldrei að starf slökkviliðsmanns fælist í því að reyna að hætta lífi sínu.
En það er nú bara svo einfalt að eldur er stórhættulegur og aðstæður slökkvimanna eru stórhættulegar.
Ef að þeir ættu ekki að leggja sig í neina hættu við að bjarga veraldlegum eignum, þá myndu þeir hætta alltaf um leið og á hreinu væri að það væri engin manneskja í hættu.
Ég er aftur á móti á engan hátt að segja að menn leggi sig í hættu viljandi og hugsi ekkert út í hætturnar.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Skrítin frétt
arons4 skrifaði:Að fréttum rúv að skiljast voru þeir sennilega að sækja myndavélaserverinn.
Akkúrat !
Re: Skrítin frétt
Faðir minn er slökkviliðsmaður til 25 ára og var einn af þeim fyrstu á vettvang í dag og hann var að skríða heim fyrir einhverjum 20 mínútum. Mér er alltaf mjög illa við svona, vitandi það að pabbi minn gæti verið inní einhverju brennandi húsi að bjarga einhverjum eða einhverju. Það sem maðurinn var að bera þegar hann féll var einhverskonar hugbúnaður, og ég skal lofa ykkur því að það sem hann var að sækja skipti miklu máli. Eins og þið kanski sáuð í dag þá fóru reykkafarar inní húsið að framanverðu, hjá IceWear með slöngur og annan búnað til að kanna aðstæður. Eins og ég þekki Jón Viðar slökkviliðsstjóra, meiri ljúfmenni og meistara finnuru varla í þessum heimi, þá treysti ég öllu sem hann gerir og treysti þeim ákvörðunum sem hann tekur. Þegar þakið fór að síga þá stigu reykkafararnir út og mennirnir sem voru uppá þaki komu niður á körfuni. Svo þegar þeir fara í kjaraviðræður er allt skotið niður og ekkert gert og lög sett á þá. Ég vill að þið takið ykkur nokkrar mínútur og horfið á þetta myndband Takk fyrir að lesa.
Re: Skrítin frétt
Svo vill ég aðeins fá ða hrósa nokkrum aðilum. Eins og þið vitið þá var hrikalega mikill fjöldi sem var mættur þarna til að aðstoða. Allir lausir menn á Höfuðborgarsvæðinu, menn frá Suðurnesjum, Selfossi, RVK og KEF Flugvöllur og fl. En eitthvað verður að halda þeim gangandi.. Sómi sem gerir samlokurnar kom með tugi samloka, SS kom með helling af snikkers og nammi, Hamborgarabúllan kom með 100 hamborgara rétt um hádegi og setti í rútuna, allt óumbeðið. Þessir aðilar eiga miklar þakkir skilið.