Hvað ertu með mikið HDD pláss í tölvunni þinni?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað ertu með mikið HDD pláss í tölvunni þinni?
Svona í kjölfar könnunar sem ég sá á http://www.arstechnica.com um daginn langaði mig að spyrja íslenska notendur að því sama, hvað eruð þið með mikið HDD pláss í tölvunum ykkar?
-
- Græningi
- Póstar: 42
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta er einmitt hættan á því þegar maður fær sér stærri diska, draslið safnast upp og þá verður maður mun latari við það að taka backup. Maður horfir á 200 gíg með þunglyndisaugum og klórar sér í hausnum yfir öllum CD's sem fara í það að brenna ruslahauginn. Það liggur við að það borgi sig að kaupa sér nýjan HDD á skiptiskúffu í stað geisladiska. En það er neisti í myrkrinu. DVD brennarar fara hríðlækkandi í verði og sömuleiðis diskarnir, 4.7 gíg er mun kýsulegri backup kostur en 700mb og álagið á diskahillunni fer minnkandi.
-PeZiK-
-PeZiK-
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
HD vs. CD
Pælið í þessu:
80GB Western Digital HD á 13.775 kr. á Computer.is
80.000 deilt með 700 = ca. 114,3
13.775 deilt með 114,3 = ca. 120,5
algengt verð á 700MB CD-R diskum er ca. 120 til 150 kr. (með hulstrum)
Það er haxtæðara að kaupa HD heldur en samsvarandi magn af CD-R diskum. :hmm
80GB Western Digital HD á 13.775 kr. á Computer.is
80.000 deilt með 700 = ca. 114,3
13.775 deilt með 114,3 = ca. 120,5
algengt verð á 700MB CD-R diskum er ca. 120 til 150 kr. (með hulstrum)
Það er haxtæðara að kaupa HD heldur en samsvarandi magn af CD-R diskum. :hmm
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292