EGR valve, íslensk þýðing?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
EGR valve, íslensk þýðing?
Hæ, veit nokkuð einhver hvað þessi partur kallast á góðri íslensku?
Síðast breytt af GönguHrólfur á Þri 03. Apr 2018 20:33, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
EGR Ventill?
Edit:
Sé að EGR stendur fyrir exhaust gas recirculation.
Getur ekki verið að svarið sé bara útblásturshringrásaventill?
Edit:
Sé að EGR stendur fyrir exhaust gas recirculation.
Getur ekki verið að svarið sé bara útblásturshringrásaventill?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
DJOli skrifaði:EGR Ventill?
Já ókei þannig að engin á bílaversktæði er að fara að lifta augabrún ef ég orða það þannig?
DJOli skrifaði:Edit:
Sé að EGR stendur fyrir exhaust gas recirculation.
Getur ekki verið að svarið sé bara útblásturshringrásaventill?
Það er nokkuð til í að kalla þetta það, en ef maður googlar þetta þá kemur bara ekkert upp...
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
GönguHrólfur skrifaði:DJOli skrifaði:EGR Ventill?
Já ókei þannig að engin á bílaversktæði er að fara að lifta augabrún ef ég orða það þannig?
Neibb EGR ventlar eru þekkt vandamál á díselbílum þannig að enginn verkstæðis maður sem þekkir sitt fag á að verða hissa, en fyrir forvitnissakir hvernig bíll er þetta?
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
Alltaf talað um EGR ventla bara.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
Held að orðið sem er gefið upp í tækniorða bókinni sé afgas eða útblásturs ventill. En það eru ekki hugtök sem eru notuð frekar en smáskilaboð eða tónhlaða
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
Það vita allir bifvélavirkjar hvað EGR ventill er og þarft ekki að kalla það neitt annað. Það yrði frekar litið asnalega á þig ef þú færir að reyna að bera upp einhverja heimabruggaða íslenska þýðingu á orðinu
Have spacesuit. Will travel.
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
Afgasventill er svarið en eins og aðrir hafa sagt, EGR ventill er málið
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
afgasventill gæti átt við um EGR valve , blow-off valve og wastegate valve ef út í það er farið. EGR-ventill er ágætt
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
Talandi um.. djöfull er þetta óþolandi drasl. Þetta festist opið á gamla Volvoinum mínum, virkaði sem risastór vacum leki
Lokaði einfaldlega fyrir og boom, allt í tip top nema bíllinn framleiðir aðeins meira af köfnunarefni <.<
EDIT: Svo er þetta alveg extra skemmtilegt á dísel bílum, hvað þá ef þeir eru aldrei eknir yfir 3þús snúningum.
Lokaði einfaldlega fyrir og boom, allt í tip top nema bíllinn framleiðir aðeins meira af köfnunarefni <.<
EDIT: Svo er þetta alveg extra skemmtilegt á dísel bílum, hvað þá ef þeir eru aldrei eknir yfir 3þús snúningum.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
audiophile skrifaði:Það yrði frekar litið asnalega á þig ef þú færir að reyna að bera upp einhverja heimabruggaða íslenska þýðingu á orðinu
Hvað um Closing Valve? Loka Loki.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
rapport skrifaði:Þetta er bara borðliggajndi...
gas.JPG
Ég fór til læknis um daginn og sagði honum frá nákvæmlega þessu vandamáli en hann sagði að það virkaði allt eins og það á að gera.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
Þegar ég lærði bifvélavirkjann þá fórum við einmitt yfir svona tækniorð. Tíminn fór eiginlega bara í að gera grín af þessu og hvað það er asnalegt að íslenska þessi orð. EGR er einn ef þessum hlutum sem var ekki til þegar æðið stóð sem hæst að íslenska þessi orð, og það er ekki til íslenskt orð fyrir hann.
En ætli það væri ekki "afgasfæðiventill" þar sem þessi ventill sér um að fæða inntak vélarinnar með pústinu. Tilgangurin er tvíþættur, að minnka hættulegar stóttegundir með því að brenna þær í sprengingunni, og að koma heitu pústlofti í vélina þegar hún er köld til þess að hún hitni hraðar og fari að menga minna fyrr.
Bölvað vesen á þessu samt og oftar en ekki stíflar þetta inntakið á vélum þegar þær eru orðnar nokkra ára gamlar.
En ætli það væri ekki "afgasfæðiventill" þar sem þessi ventill sér um að fæða inntak vélarinnar með pústinu. Tilgangurin er tvíþættur, að minnka hættulegar stóttegundir með því að brenna þær í sprengingunni, og að koma heitu pústlofti í vélina þegar hún er köld til þess að hún hitni hraðar og fari að menga minna fyrr.
Bölvað vesen á þessu samt og oftar en ekki stíflar þetta inntakið á vélum þegar þær eru orðnar nokkra ára gamlar.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
Ókei ég aftengdi EGR ventilinn í dag og keyrði smá um, en stuttu seinna hvað haldiði að hafi gerst? Bíllinn drepur á sér í miðri keyrslu u.þ.b 5. Mín eftir að ég kveikti á honum. Vélin byrjaði líka að hökta smá áður en hann gafst upp, vitiði nokkuð hvað í skrattanum gæti verið í gangi?
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
GönguHrólfur skrifaði:Ókei ég aftengdi EGR ventilinn í dag og keyrði smá um, en stuttu seinna hvað haldiði að hafi gerst? Bíllinn drepur á sér í miðri keyrslu u.þ.b 5. Mín eftir að ég kveikti á honum. Vélin byrjaði líka að hökta smá áður en hann gafst upp, vitiði nokkuð hvað í skrattanum gæti verið í gangi?
Líklega er búið að aftengja EGR ventilinn...
Spurning um að tengja hann aftur ASAP
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
rapport skrifaði:GönguHrólfur skrifaði:Ókei ég aftengdi EGR ventilinn í dag og keyrði smá um, en stuttu seinna hvað haldiði að hafi gerst? Bíllinn drepur á sér í miðri keyrslu u.þ.b 5. Mín eftir að ég kveikti á honum. Vélin byrjaði líka að hökta smá áður en hann gafst upp, vitiði nokkuð hvað í skrattanum gæti verið í gangi?
Líklega er búið að aftengja EGR ventilinn...
Spurning um að tengja hann aftur ASAP
I catch your drift, no pun intended. Ég gerði það, og ég hefði aldrei aftengt kvikindið hefði ég ekki fengið grænt ljós (....) um að það væri í lagi og ætti að skera úr um hvort EGR ventillinn væri sökudólgurinn. Þ.e.a.s, að vandamálið ætti að leysast og hann ætti að keyra eðlilega ef EGR ventillinn væri vandamálið, en í staðin þá versnaði það bara og ég veit ekkert hvað ég get tekið frá því.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
roadwarrior skrifaði:Ertu til í að fræða okkur hvaða tegund og gerð þessi bíll er
Vectra Caravan '99
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
GönguHrólfur skrifaði:rapport skrifaði:GönguHrólfur skrifaði:Ókei ég aftengdi EGR ventilinn í dag og keyrði smá um, en stuttu seinna hvað haldiði að hafi gerst? Bíllinn drepur á sér í miðri keyrslu u.þ.b 5. Mín eftir að ég kveikti á honum. Vélin byrjaði líka að hökta smá áður en hann gafst upp, vitiði nokkuð hvað í skrattanum gæti verið í gangi?
Líklega er búið að aftengja EGR ventilinn...
Spurning um að tengja hann aftur ASAP
I catch your drift, no pun intended. Ég gerði það, og ég hefði aldrei aftengt kvikindið hefði ég ekki fengið grænt ljós (....) um að það væri í lagi og ætti að skera úr um hvort EGR ventillinn væri sökudólgurinn. Þ.e.a.s, að vandamálið ætti að leysast og hann ætti að keyra eðlilega ef EGR ventillinn væri vandamálið, en í staðin þá versnaði það bara og ég veit ekkert hvað ég get tekið frá því.
Það var einhver loftflæði/loftþýstingsskynjari (IAC ef ég man rétt) í mínum bíl sem ég gat tekið út og sett tappa í staðinn á meðan ég beið eftir varahlut.
Hugsanlega er það málið?
Það var MAP sensor, sorry...
https://www.youtube.com/watch?v=FOTgpxYead8
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
rapport skrifaði:GönguHrólfur skrifaði:rapport skrifaði:GönguHrólfur skrifaði:Ókei ég aftengdi EGR ventilinn í dag og keyrði smá um, en stuttu seinna hvað haldiði að hafi gerst? Bíllinn drepur á sér í miðri keyrslu u.þ.b 5. Mín eftir að ég kveikti á honum. Vélin byrjaði líka að hökta smá áður en hann gafst upp, vitiði nokkuð hvað í skrattanum gæti verið í gangi?
Líklega er búið að aftengja EGR ventilinn...
Spurning um að tengja hann aftur ASAP
I catch your drift, no pun intended. Ég gerði það, og ég hefði aldrei aftengt kvikindið hefði ég ekki fengið grænt ljós (....) um að það væri í lagi og ætti að skera úr um hvort EGR ventillinn væri sökudólgurinn. Þ.e.a.s, að vandamálið ætti að leysast og hann ætti að keyra eðlilega ef EGR ventillinn væri vandamálið, en í staðin þá versnaði það bara og ég veit ekkert hvað ég get tekið frá því.
Það var einhver loftflæði/loftþýstingsskynjari (IAC ef ég man rétt) í mínum bíl sem ég gat tekið út og sett tappa í staðinn á meðan ég beið eftir varahlut.
Hugsanlega er það málið?
Það var MAP sensor, sorry...
https://www.youtube.com/watch?v=FOTgpxYead8
Takk fyrir viðleitnina, en ég las þessa grein hérna sem segir að sé þetta málið þá myndi bíllinn ekki standast mengunarpróf, og minn kom nýlega úr skoðun án vandræða hvað það snertir.
https://www.yourmechanic.com/article/sy ... map-sensor
3. Failed emissions test
A bad MAP sensor will cause your vehicle to fail an emissions test. Your tailpipe emissions may show a high level of hydrocarbons, high NOx production, low CO2, or a high level of carbon monoxide.
Re: EGR valve, íslensk þýðing?
Búnaðurinn sem er hjá skoðunarstöðunum í dag er ekki svona fullkominn. Þ.e. bílar sem er búið að blokka EGR kerfið standast skoðun. Innflutningur á bílum aftur á móti sem ekki standast kröfurnar er bannaður og erfitt að komast framhjá.