MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva


Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva

Pósturaf Garri » Mán 02. Apr 2018 17:30

Sælir

Einn úr fjölskyldunni spilar FS 2004 mikið. Gamla tveggja kjarna vélin dugði varla.

Þetta er vélin sem hann er að spá í.

tölva_i3.jpg
tölva_i3.jpg (175.52 KiB) Skoðað 4601 sinnum


Hvað segja menn.. dugar þetta með nýjustu kortum (landslagi) eða þarf i5 og xx70/xx80 kort?

kv Garrinn
Síðast breytt af Garri á Mán 02. Apr 2018 21:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: MS Flight Simulator (2004) og ný tölva

Pósturaf Lexxinn » Mán 02. Apr 2018 20:10

Miðað við þessi requirements ætti hann að geta flogið meira en 2 vélum í einu :fly :fly

Smá pæling hvort 1050ti 4gb væri ekki nóg og spara þennan 10kall í staðin. Nema það fari eitthverjir aðrir leikir í spilun? [athugasemdir frá fróðari mönnum?]



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MS Flight Simulator (2004) og ný tölva

Pósturaf kiddi » Mán 02. Apr 2018 20:33

Það er eiginlega alveg kjánalegt hvað 1050 Ti 4GB er mikið kort fyrir peninginn, er búinn að sjá marga AAA titla keyra í Ultra í 1080P með miklum sóma, nota þá mismuninn til að skríða upp í i5 8600K í staðinn og vera þá kominn með vél sem verður samkeppnishæf næstu 3-4 árin.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: MS Flight Simulator (2004) og ný tölva

Pósturaf Henjo » Mán 02. Apr 2018 21:12

Ef hann er bara að spila FS2004 þá er þessi vél auðvitað algjört overkill. Gætir skippað skjákortið og notað bara innbyggða, sparað honum 40þús (væri síðan alltaf hægt bara að plugga skjákorti í vélina í framtíðinni ef þess þyrfti)




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MS Flight Simulator (2004) og ný tölva

Pósturaf Garri » Mán 02. Apr 2018 21:15

Takk fyrir þetta..

En skv. hans lýsingu þá er vélin ekki alveg að höndla nýjasta "kortið" eins og Íslandi.. sá á youtube að framreitið á FS er svakalega lágt, sjá til dæmis hér.

https://www.youtube.com/watch?v=t8B0XZHq52A

Þessi er að keyra 1080ti kort og i7 6700 örgjörva ef ég get lesið þetta letur rétt.. frame-rate um 27fps????

(sé núna að þetta er ekki MS FS, heldur FSW sem er frá öðru fyrirtæki)




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 649
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva

Pósturaf agnarkb » Þri 03. Apr 2018 09:03

Ég er mikið í FSX með moddum. 27 FPS passar alveg við mína reynslu (speccar í undirskrift) hinsvegar er það venjulega bara í taxi og flugtaki. Fer upp ú 90+ þegar ég er kominn upp í cruise.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva

Pósturaf Baldurmar » Þri 03. Apr 2018 09:24

Hvað er í gömlu vélinni, ef að loading tími á nýjum kortum er vandamálið, þá gæti nú verið nóg að uppfæra bara minnið og SSD.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva

Pósturaf Lexxinn » Þri 03. Apr 2018 09:39

agnarkb skrifaði:Ég er mikið í FSX með moddum. 27 FPS passar alveg við mína reynslu (speccar í undirskrift) hinsvegar er það venjulega bara í taxi og flugtaki. Fer upp ú 90+ þegar ég er kominn upp í cruise.


Eins og þið heyrið í videoinu segir viðkomandi að þessir leikir eru greinilega ekki að nýta kortið eða örrann nema bara smá hluta. Í þessu tilfelli eru leikirnir flöskuhálsinn en ekki rigið



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva

Pósturaf hagur » Þri 03. Apr 2018 12:59

Ég var einmitt að prófa FS 2004 um daginn á desktop vélinni minni, sem er orðin nokkurra ára gömul. Er með i7 2600K örgjörva og eitthvað frekar low end ATI skjákort (Radeon HD 7700). Ég gat keyrt hann bara þokkalega í hæstu gæðum í 4k upplausn.

Held að þessi vél sem þú ert að raða saman ráði leikandi létt við þennan leik.

EDIT: Þetta var Flight Sim X, en ekki 2004. Smá misminni hjá mér.




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva

Pósturaf Garri » Þri 03. Apr 2018 18:18

Takk fyrir þetta..

Þetta er reyndar FS-X eða version 10 frá 2006. Er sjálfur ekki á svæðinu og upplýsingarnar koma í gegnum síma.. hann er búinn að kaupa þessa vél en má skipta út ef ekki gengur.

Þetta "Íslands Scene" var keypt nýlega:


Síðast var mér sagt að leikurinn keyrði ekki á þessu "scene" ef reynt var að taka á loft frá Rvk, detailar á húsum miklir osfv.