Truflanir á neti hjá einhverjum?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf appel » Mið 28. Mar 2018 02:01

Ég er forvitinn.


*-*


svingi
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 14. Jún 2016 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf svingi » Mið 28. Mar 2018 02:05

Jebb hefur verið eitthvað hökt hjá mér þó að routerinn segi að allt sé í lagi, er hjá símanum og veit að það voru vandræði með DNS þjóna hjá þeim í dag, spurning hvort að það sé ennþá í gangi.




siggidzy
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 15. Des 2009 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf siggidzy » Mið 28. Mar 2018 02:05

Já, flest útlenskt virkar ekki, mjög svo pirrandi.

Er hjá símanum.




morsi
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 14:32
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf morsi » Mið 28. Mar 2018 02:08

Er hjá símanum, flestallt dautt núna



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf DJOli » Mið 28. Mar 2018 02:09

Yep. Lenti í veseni fyrr í kvöld, og ennþá í smá veseni.
Datt út úr online leikjum, missti samband við Steam og Discord nokkrum sinnum.
Hef náð að halda sambandi við Youtube einhvernveginn, en Speedtest.net virkar ekki, og ég get ekki framkvæmt línupróf á línunni heima hjá mér, en get gert það í símanum, og þar er allt með felldu.

Kæmi mér ekki á óvart ef Míla væru að vinna í einhverju viðhaldi/búnaðaruppfærslum.
Ef ekki þeir, þá eitt af fyrirtækjunum sem þjónustuaðilar okkar nota til að tengja okkur við umheiminn.

edit: er hjá símanum með bæði heimatenginguna, og gemsann.
edit2: get núna prófað línuna hjá mér á heimatengingunni, en speedtest t.d. virkar ekki.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf appel » Mið 28. Mar 2018 02:11

Ég bjalla í menn.


*-*

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf DJOli » Mið 28. Mar 2018 02:13

appel skrifaði:Ég bjalla í menn.

Hvaða menn?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


morsi
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 14:32
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf morsi » Mið 28. Mar 2018 02:15

4G router tengdur og allt virkar, heimanet virkar ekki....




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf rbe » Mið 28. Mar 2018 02:21

allt virðist virka eðlilega hér gagnaveita-vodafone



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf appel » Mið 28. Mar 2018 02:30

Þetta er í skoðun.


*-*

Skjámynd

AlexJones
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fim 03. Okt 2013 21:06
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf AlexJones » Mið 28. Mar 2018 02:39

Kemst ekkert. Hjá símanum.




svingi
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 14. Jún 2016 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf svingi » Mið 28. Mar 2018 02:42

Fékk þetta sent frá Símanum fyrr í dag.

Einhver vandamál virðast vera hjá hluta notenda við að fletta upp lénanöfnum í Internet þjónustu á nafnaþjónum Símans ("DNS lookup").
Nafnaþjónarnir eru 212.30.200.200 og 194.105.224.1.
Óljóst er með hversu víðtækt og alvarlegt vandamálið er.
Unnið er að greiningu og viðgerð.

Frá: 27/03/2018 kl: 00:00
Þar til viðgerð lýkur.

Flokkur: Internet
Tegund: Atvik

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum, sem þetta kann að valda.
Starfsfólk Símans



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf appel » Mið 28. Mar 2018 02:44

Ég nota google dns nafnaþjóna. Ætti ekki að eiga við um þá.

edit: komið í lag!


*-*


svingi
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 14. Jún 2016 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf svingi » Mið 28. Mar 2018 02:45

appel skrifaði:Ég nota google dns nafnaþjóna. Ætti ekki að eiga við um þá.


Þá er líklegast eitthvað annað í gangi :)



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf appel » Mið 28. Mar 2018 02:51

svingi skrifaði:
appel skrifaði:Ég nota google dns nafnaþjóna. Ætti ekki að eiga við um þá.


Þá er líklegast eitthvað annað í gangi :)

Búið að leysa úr þessu vonandi.


*-*

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf ZiRiuS » Mið 28. Mar 2018 03:17

Allt erlent var useless fyrr í kvöld, en komið í lag. Er hjá Vodafone/Gagnaveitunni samt.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á neti hjá einhverjum?

Pósturaf jonfr1900 » Mið 28. Mar 2018 04:08

Það er virðist vera smá vesen að tengjast vefsíðum sem eru hýstar á Íslandi héðan frá Danmörku. Þetta eru bara sumar vefsíður sem ég fer á, ekki nærri því allt saman.