Ná gögnum af hörðum disk í fartölvu


Höfundur
garpur02
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 06. Nóv 2017 22:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ná gögnum af hörðum disk í fartölvu

Pósturaf garpur02 » Mán 26. Mar 2018 16:15

Er einhver hérna sem getur aðstoðað mig við að ná gögnum af hörðum disk í gamalli fartölvu sem kveikir ekki á sér?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af hörðum disk í fartölvu

Pósturaf Njall_L » Þri 27. Mar 2018 09:41

Ef að þetta er venjulegur 2.5" diskur þá geturðu bara keypt þér USB hýsingu, sett diskinn í hana og tengt við aðra tölvu.
https://tolvutek.is/vara/coba-nitrox-gd ... sing-svort


Löglegt WinRAR leyfi


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1350
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af hörðum disk í fartölvu

Pósturaf Klemmi » Þri 27. Mar 2018 10:27

Ef hún er mjög gömul, þá gætirðu þurft IDE box... en þá erum við að tala um ca. 10-12 ára.

Ef hún er ekki svo gömul, þá er þetta SATA diskur og þá geturðu annað hvort keypt hýsingu, eða bara tengt hann við borðtölvu.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af hörðum disk í fartölvu

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 27. Mar 2018 11:33

Myndi skoða hard drive duplicator dokku, fæst allavegana á Amazon er ekki viss með hérlendis. Kostar 40-50 $

Dummy græja sem afritar disk sem er að deyja yfir á annan disk. Myndi síðan skoða það að bjarga gögnunum og tengja þann disk við tölvu og athuga með gögnin.


Just do IT
  √


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af hörðum disk í fartölvu

Pósturaf einarn » Þri 27. Mar 2018 12:37

Hjaltiatla skrifaði:Myndi skoða hard drive duplicator dokku, fæst allavegana á Amazon er ekki viss með hérlendis. Kostar 40-50 $

Dummy græja sem afritar disk sem er að deyja yfir á annan disk. Myndi síðan skoða það að bjarga gögnunum og tengja þann disk við tölvu og athuga með gögnin.


Svona clone dokkur fást hjá computer.is. kosta 5.9k minnir mig.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af hörðum disk í fartölvu

Pósturaf SolidFeather » Þri 27. Mar 2018 13:07

Ég myndi nú bara kaupa ódýrasta IDE/SATA flakkarann og kópera diskinn yfir á aðra vél. Það hefur virkað vel fyrir mig.