Er gæðamunur á bremsuklossum?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf g0tlife » Fös 23. Mar 2018 22:33

Vill að þessi þráður verður festur upp efst og gefur vikulegt updeit á stöðu klossa og hvernig rúnturinn legst í þig.


Djók !



Samt ekki ! En ég mun aldrei aftur spara pening þegar það kemur að klossum. Aldrei þrifið felgurnar jafn mikið og það sumar !!!


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Mar 2018 10:20

littli-Jake skrifaði:To be continued in two years...

ohh...ekki segja þetta... :(




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf ColdIce » Lau 24. Mar 2018 10:33

Er ekki kjörið að gera varahluta-verðvakt? :guy :money


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Mar 2018 10:51

ColdIce skrifaði:Er ekki kjörið að gera varahluta-verðvakt? :guy :money

Ef gæðamunurinn á 3d party og original er jafn mikill og menn vilja meina þá yrði samanburður ekki sanngjarn.
Ef ég gæti ekki gert hlutina sjálfur, þ.e. þyrfti að kaupa verkstæðisvinnu þá hefði ég keypt original jafnvel þótt ég þyrfti að borga meira en tvöfalt til að spara vinnuliðinn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf Viktor » Lau 24. Mar 2018 12:10

Þurfum að fá svona "remind me in X days" botta hingað eins og á Reddit, sem endurlífgar svona og sendir manni PM í leiðinni :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Mar 2018 13:58

Sallarólegur skrifaði:Þurfum að fá svona "remind me in X days" botta hingað eins og á Reddit, sem endurlífgar svona og sendir manni PM í leiðinni :)

Já það væri snilld!



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Mar 2018 16:56

Darn!
Búinn að rífa klossana úr að aftan og ekkert gekk að þrýsta dælunni til baka. Fór á youtube og sá þar að dælurnar að aftan virka öðruvísi en að framan. Maður þarf víst að skrúfa réttsælis til baka, á ekki tólin í þetta en dettur ykkur eitthvað í hug sem replacement tól?

https://www.youtube.com/watch?v=kdx1BpiKb9I&t=13m40s



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf beatmaster » Lau 24. Mar 2018 17:46

GuðjónR skrifaði:Darn!
Búinn að rífa klossana úr að aftan og ekkert gekk að þrýsta dælunni til baka. Fór á youtube og sá þar að dælurnar að aftan virka öðruvísi en að framan. Maður þarf víst að skrúfa réttsælis til baka, á ekki tólin í þetta en dettur ykkur eitthvað í hug sem replacement tól?

https://www.youtube.com/watch?v=kdx1BpiKb9I&t=13m40s


viewtopic.php?f=84&t=75860#p669179

einarbjorn skrifaði:
Ég skipti um þetta sjálfur, það er ekkert mál.

bara svo að þú vitir þá er handbremsan í dælunni að aftan, svo þú verður að skrúfa stimpillinn inn með þar til gerðum verkfærum en þar sem þú ert snillingur, þá veistu þetta sennilega :fly


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Mar 2018 18:29

beatmaster skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Darn!
Búinn að rífa klossana úr að aftan og ekkert gekk að þrýsta dælunni til baka. Fór á youtube og sá þar að dælurnar að aftan virka öðruvísi en að framan. Maður þarf víst að skrúfa réttsælis til baka, á ekki tólin í þetta en dettur ykkur eitthvað í hug sem replacement tól?

https://www.youtube.com/watch?v=kdx1BpiKb9I&t=13m40s


viewtopic.php?f=84&t=75860#p669179

einarbjorn skrifaði:
Ég skipti um þetta sjálfur, það er ekkert mál.

bara svo að þú vitir þá er handbremsan í dælunni að aftan, svo þú verður að skrúfa stimpillinn inn með þar til gerðum verkfærum en þar sem þú ert snillingur, þá veistu þetta sennilega :fly

Einmitt, ég vissi þetta með handbremsuna en hélt ég gæti pressað dæluna til baka með þvingu eins og alltaf. Vissi ekki að það þyrfti að snúa og þvinga á sama tíma. Reyndi að nota þvingu og litla rörtöng en gafst upp. Setti gömlu klossana í aftur, fjárfesti í svona verkfæri eftir helgi. Fæst væntanlega í AB-varahlutum?




raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf raggos » Lau 24. Mar 2018 20:04

Guðjón, ég get reddað þér þessu verkfæri til láns ef þú vilt



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Mar 2018 20:25

raggos skrifaði:Guðjón, ég get reddað þér þessu verkfæri til láns ef þú vilt

Það væri alveg geggjað! :happy



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf roadwarrior » Lau 24. Mar 2018 20:33

Þetta er til hjá Sindra
https://www.sindri.is/bremsud%C3%A6lu%C ... btjgai1801
Er nokkuð annars rafmagnshandbremsa í þessum bíl því ef svo er þarftu að slaka á bremsunum með tölvu



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Mar 2018 20:48

roadwarrior skrifaði:Þetta er til hjá Sindra
https://www.sindri.is/bremsud%C3%A6lu%C ... btjgai1801
Er nokkuð annars rafmagnshandbremsa í þessum bíl því ef svo er þarftu að slaka á bremsunum með tölvu

Já sæll! gæti opnað verkstæði með öllum þessum græjum!
Það er bara venjuleg handbremsa að ég held.

Er ekki búinn að skoða að framan, var að horfa á video þar sem hann skiptir um að framan en í Skoda Superb, þar notar hann hann ekki fastan lykil heldur "end bit nr. 7" hefur einhver hérna reynslu af venjulegum Skoda Octavia hvað þetta varðar? Spurning um að verða sér úti um þennan bita áður en framfjólin verða tekin undan.
Viðhengi
end bit nr7.PNG
end bit nr7.PNG (347 KiB) Skoðað 3483 sinnum



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf roadwarrior » Lau 24. Mar 2018 21:49

Þetta er í raun bara venjulegur sexkanntur, trúlega þarftu hann til að losa bremsu unitið af af bílnum svo þú getir skift um klossana. Annars notar WV samsteypan (Audi, WV, Skoda, Seat) oft Spline bolta sem þurfa toppa sem líta svona út:
https://www.sindri.is/spline-12-toppur- ... btbcja1606
Ef það er venjuleg handbremsu stöng þarftu ekki að hafa áhyggjur af rafmagnsmoturum en ef það er lítill takki sem þú togar/ýtir á til að setja handbremsuna á þá er rafmagnsbremsa, það er td svoleiðis búnaður í VW Passatinum sem ég á




einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf einarbjorn » Sun 25. Mar 2018 00:44

skodinn er með 7mm 6kant


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Mar 2018 09:01

roadwarrior skrifaði:Þetta er í raun bara venjulegur sexkanntur, trúlega þarftu hann til að losa bremsu unitið af af bílnum svo þú getir skift um klossana. Annars notar WV samsteypan (Audi, WV, Skoda, Seat) oft Spline bolta sem þurfa toppa sem líta svona út:
https://www.sindri.is/spline-12-toppur- ... btbcja1606
Ef það er venjuleg handbremsu stöng þarftu ekki að hafa áhyggjur af rafmagnsmoturum en ef það er lítill takki sem þú togar/ýtir á til að setja handbremsuna á þá er rafmagnsbremsa, það er td svoleiðis búnaður í VW Passatinum sem ég á

Spline = 12 kantur? alltaf er maður að læra eitthvað nýtt, en það er ekkert rafmagn við handbremsuna, bara gamli góði vírinn og handfang.

einarbjorn skrifaði:skodinn er með 7mm 6kant

Ég á 7mm 6kant, samt spurning um að kaupa svona gaur á skrallið, mun meira átak sem maður nær þannig ef þetta er orðið gróið og fast.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Mar 2018 18:07

Jæja, er að setja framklossana í, en það er rafmangstengi á einum þeirra en ekki á þeim sem eru í bílnum.
Að öðru leiti þá eru klossarnir eins og passa í, er ekki málið að klippa þetta rafmagnstengi af?
Viðhengi
klossi.JPG
klossi.JPG (447.12 KiB) Skoðað 3255 sinnum



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf roadwarrior » Fös 30. Mar 2018 19:43

GuðjónR skrifaði:Jæja, er að setja framklossana í, en það er rafmangstengi á einum þeirra en ekki á þeim sem eru í bílnum.
Að öðru leiti þá eru klossarnir eins og passa í, er ekki málið að klippa þetta rafmagnstengi af?


Er hvorugum meginn tengi, hvorki bílstjórameginn eda farþega meginn?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Mar 2018 20:13

roadwarrior skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, er að setja framklossana í, en það er rafmangstengi á einum þeirra en ekki á þeim sem eru í bílnum.
Að öðru leiti þá eru klossarnir eins og passa í, er ekki málið að klippa þetta rafmagnstengi af?


Er hvorugum meginn tengi, hvorki bílstjórameginn eda farþega meginn?

Nope, ég tók sénsinn og klippti þetta af og allt virkar fínt.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf Tiger » Fös 30. Mar 2018 21:38

GuðjónR skrifaði:
roadwarrior skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, er að setja framklossana í, en það er rafmangstengi á einum þeirra en ekki á þeim sem eru í bílnum.
Að öðru leiti þá eru klossarnir eins og passa í, er ekki málið að klippa þetta rafmagnstengi af?


Er hvorugum meginn tengi, hvorki bílstjórameginn eda farþega meginn?

Nope, ég tók sénsinn og klippti þetta af og allt virkar fínt.


Já allt virkar nema skynjarinn sem nemur þegar klossarnir eru að verða búnir og sýnir ljós þegar svo er komið fyrir þeim :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Mar 2018 21:43

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
roadwarrior skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, er að setja framklossana í, en það er rafmangstengi á einum þeirra en ekki á þeim sem eru í bílnum.
Að öðru leiti þá eru klossarnir eins og passa í, er ekki málið að klippa þetta rafmagnstengi af?


Er hvorugum meginn tengi, hvorki bílstjórameginn eda farþega meginn?

Nope, ég tók sénsinn og klippti þetta af og allt virkar fínt.


Já allt virkar nema skynjarinn sem nemur þegar klossarnir eru að verða búnir og sýnir ljós þegar svo er komið fyrir þeim :)

Það er enginn skynjari. ;)



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf Tiger » Fös 30. Mar 2018 21:53

GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
roadwarrior skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, er að setja framklossana í, en það er rafmangstengi á einum þeirra en ekki á þeim sem eru í bílnum.
Að öðru leiti þá eru klossarnir eins og passa í, er ekki málið að klippa þetta rafmagnstengi af?


Er hvorugum meginn tengi, hvorki bílstjórameginn eda farþega meginn?

Nope, ég tók sénsinn og klippti þetta af og allt virkar fínt.


Já allt virkar nema skynjarinn sem nemur þegar klossarnir eru að verða búnir og sýnir ljós þegar svo er komið fyrir þeim :)

Það er enginn skynjari. ;)


Hmmm það hlýtur að vera á 2013 árg af bíl, vinstra megin að framan líklega.....það er á mínum BMW 1996.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Mar 2018 23:08

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
roadwarrior skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, er að setja framklossana í, en það er rafmangstengi á einum þeirra en ekki á þeim sem eru í bílnum.
Að öðru leiti þá eru klossarnir eins og passa í, er ekki málið að klippa þetta rafmagnstengi af?


Er hvorugum meginn tengi, hvorki bílstjórameginn eda farþega meginn?

Nope, ég tók sénsinn og klippti þetta af og allt virkar fínt.


Já allt virkar nema skynjarinn sem nemur þegar klossarnir eru að verða búnir og sýnir ljós þegar svo er komið fyrir þeim :)

Það er enginn skynjari. ;)


Hmmm það hlýtur að vera á 2013 árg af bíl, vinstra megin að framan líklega.....það er á mínum BMW 1996.

Nope það er ekki, prófaði að setja bílinn í gang með enga klossa einmitt til að sjá hvort það kæmi ljós í mælaborðið...nada!
Ástæðan fyrir vírnum hlýtur að vera sú að þessir klossar ganga í nokkrar tengudir bíla.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf Minuz1 » Lau 31. Mar 2018 01:43

Keyptu aftur það sem þú fékkst síðast nema þú sért ósáttur við það sem þú fékkst eða ert að taka eftir einhverjum frávikum í notkun eins og að bremsun verður óljós eftir mikla notkun.

Hérna er linkur á hágæðabremur fyrir bílinn þinn.
https://ebcbrakesdirect.com/automotive/ ... z/yft/2013


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Pósturaf littli-Jake » Lau 31. Mar 2018 03:21

GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
roadwarrior skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, er að setja framklossana í, en það er rafmangstengi á einum þeirra en ekki á þeim sem eru í bílnum.
Að öðru leiti þá eru klossarnir eins og passa í, er ekki málið að klippa þetta rafmagnstengi af?


Er hvorugum meginn tengi, hvorki bílstjórameginn eda farþega meginn?

Nope, ég tók sénsinn og klippti þetta af og allt virkar fínt.


Já allt virkar nema skynjarinn sem nemur þegar klossarnir eru að verða búnir og sýnir ljós þegar svo er komið fyrir þeim :)

Það er enginn skynjari. ;)


Hmmm það hlýtur að vera á 2013 árg af bíl, vinstra megin að framan líklega.....það er á mínum BMW 1996.

Nope það er ekki, prófaði að setja bílinn í gang með enga klossa einmitt til að sjá hvort það kæmi ljós í mælaborðið...nada!
Ástæðan fyrir vírnum hlýtur að vera sú að þessir klossar ganga í nokkrar tengudir bíla.


Færð ekki ljós. Þetta virkar þannig að skynjarinn nær jarðtengingu þegar klossarnir eru að klárast. Heppilegt.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180