5g Wifi dettur stanslaust út

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf zaiLex » Lau 10. Mar 2018 15:07

Er búinn að vera með 100mps net hjá Hringdu í uþb ár. Hef verið að lenda í því frá upphafi að wifi 5g dettur út svona 1-3x á dag og ég þarf að restarta routernum. Er búinn að skipta um router og er búinn að vera í endalausum samskiptum við þá með þetta vandamál en ekkert virðist virka til að laga þetta. Það lítur ekki út fyrir að vera neitt vandamál á línugæðum. Það er spurning hvort það sé eitthvað tæki á heimilinu sem er að trufla (eða hjá nágranna). Hefur einhver lent í svipuðu vandamáli?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf arons4 » Lau 10. Mar 2018 15:17

Detta allir út af því?



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf zaiLex » Lau 10. Mar 2018 16:14

arons4 skrifaði:Detta allir út af því?


Já öll tæki tengd í wifi5g. wifi venjulega (2,4ghz held ég að það heiti) virkar samt og það er hægt að skipta yfir í það. öll snúrutengd tæki detta út.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf rapport » Lau 10. Mar 2018 16:23

Ef þú býrð nálægt Reykjavíkurflugvelli þá gengur radarinn hjá þeim á c.a. 5Ghz = á það til að fokka upp netsambandi á þessari tíðni á ákveðinni hæð, minnir að það sé c.a. á 2. hæð á Barnaspítalanum og upp úr.



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf zaiLex » Lau 10. Mar 2018 16:36

rapport skrifaði:Ef þú býrð nálægt Reykjavíkurflugvelli þá gengur radarinn hjá þeim á c.a. 5Ghz = á það til að fokka upp netsambandi á þessari tíðni á ákveðinni hæð, minnir að það sé c.a. á 2. hæð á Barnaspítalanum og upp úr.


Er i Hafnafirði :)


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf Hizzman » Lau 10. Mar 2018 17:31

zaiLex skrifaði:
rapport skrifaði:Ef þú býrð nálægt Reykjavíkurflugvelli þá gengur radarinn hjá þeim á c.a. 5Ghz = á það til að fokka upp netsambandi á þessari tíðni á ákveðinni hæð, minnir að það sé c.a. á 2. hæð á Barnaspítalanum og upp úr.


Er i Hafnafirði :)


Við höfnina? Þar er einnig dót í bátum sem getur truflað wifi.



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf zaiLex » Lau 10. Mar 2018 18:52

Hizzman skrifaði:
zaiLex skrifaði:
rapport skrifaði:Ef þú býrð nálægt Reykjavíkurflugvelli þá gengur radarinn hjá þeim á c.a. 5Ghz = á það til að fokka upp netsambandi á þessari tíðni á ákveðinni hæð, minnir að það sé c.a. á 2. hæð á Barnaspítalanum og upp úr.


Er i Hafnafirði :)


Við höfnina? Þar er einnig dót í bátum sem getur truflað wifi.


Nei ekki við höfnina


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf Cascade » Lau 10. Mar 2018 19:17

zaiLex skrifaði:
Hizzman skrifaði:
zaiLex skrifaði:
rapport skrifaði:Ef þú býrð nálægt Reykjavíkurflugvelli þá gengur radarinn hjá þeim á c.a. 5Ghz = á það til að fokka upp netsambandi á þessari tíðni á ákveðinni hæð, minnir að það sé c.a. á 2. hæð á Barnaspítalanum og upp úr.


Er i Hafnafirði :)


Við höfnina? Þar er einnig dót í bátum sem getur truflað wifi.


Nei ekki við höfnina


En við hraunið?
Mjög þekkt hvað alfarnir geta gert við 5ghz


Æj sorry varð

Settu upp wifi analyzer a simann þinn og þa geturu skoðað hvaða channelum nágrannar þinir nota a 5ghz
Þa geturu valið besta channelið fyrir þig

Allavega hægt að byrja a þvi



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf BugsyB » Lau 10. Mar 2018 20:30

Segir þú að 2,4ghz haldist inni en 5ghz detti út og snúrutengs tæki detti út líka?????


Símvirki.


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf arons4 » Lau 10. Mar 2018 20:35

Það sem er að gerast á tíðninni nálægt þér á ekki að geta haft mikil áhrif á snúrutengd tæki, annaðhvort er routerinn bilaður eða eitthvað vitlaust stillt. Ertu búinn að eiga við einhverjar stillingar í routernum(td dhcp stillingar)?




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf jonfr1900 » Sun 11. Mar 2018 03:40

Hvað gerist ef þú setur upp annað tæki sem sendir út á 5Ghz (svipaðri rás)?



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 757
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf russi » Sun 11. Mar 2018 10:23

zaiLex skrifaði:
arons4 skrifaði:Detta allir út af því?


Já öll tæki tengd í wifi5g. wifi venjulega (2,4ghz held ég að það heiti) virkar samt og það er hægt að skipta yfir í það. öll snúrutengd tæki detta út.


Þetta er undarlegt fyrst þetta gerist eins og aðrir hafa komið inná.
Smá spurningar:
1: Ertu með einhvern AP, ef svo er er hann þá tengdur í Switch? Framhald af því, eru þá þessi snúrutengdu tæki tengd í sama switch?
2: Eða ertu eingöngu með routerinn og hann sér um Wifi og snúrutengt tæki eru tengd í hann?
3: Þegar þú talar um Snúrutengt tæki, áttu þá við móttakara fyrir IPTV(frá Vodafone eða Sjónvarpi Símans) eða ertu að tala um tölvu/appletv/android-box?

Líkleg svör:
1: Ef þú ert með þetta allt í gegnum sér switch, gæti hann þá ekki verið vandamálið
2: Ef þetta er svona hjá þér, þá er routerinn eða switchinn í honum líkleg orsök vandamálsins.
3: Þessu get ég ekki svarað nema fá nánari upplýsingar :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf Viktor » Sun 11. Mar 2018 10:42

Eru einhver rafmagnstæki nálægt routernum?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


raekwon
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 07. Jan 2008 13:04
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf raekwon » Sun 11. Mar 2018 16:30

Hjá mér gerðist svipað nema þá fraus routerinn, kom í ljós að portið á routernum hjá gagnaveitunni var bilað og virkaði í hinu portinu nokkurn veginn en gagnaveitan vildi aldrei skipta um boxið svo míla kom á endanum og bjargaði þessu... Svo að prófaðu annað port á ljósleiðaraportinu eða setja switch þar á milli til að kannski verja routerinn þinn




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf HringduEgill » Mið 14. Mar 2018 15:42

zaiLex skrifaði:Er búinn að vera með 100mps net hjá Hringdu í uþb ár. Hef verið að lenda í því frá upphafi að wifi 5g dettur út svona 1-3x á dag og ég þarf að restarta routernum. Er búinn að skipta um router og er búinn að vera í endalausum samskiptum við þá með þetta vandamál en ekkert virðist virka til að laga þetta. Það lítur ekki út fyrir að vera neitt vandamál á línugæðum. Það er spurning hvort það sé eitthvað tæki á heimilinu sem er að trufla (eða hjá nágranna). Hefur einhver lent í svipuðu vandamáli?


Hljómar eins og við þyrftum að senda einhvern heim til þín. Sendi þér skilaboð!



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf zaiLex » Mið 14. Mar 2018 15:53

russi skrifaði:
zaiLex skrifaði:
arons4 skrifaði:Detta allir út af því?


Já öll tæki tengd í wifi5g. wifi venjulega (2,4ghz held ég að það heiti) virkar samt og það er hægt að skipta yfir í það. öll snúrutengd tæki detta út.


Þetta er undarlegt fyrst þetta gerist eins og aðrir hafa komið inná.
Smá spurningar:
1: Ertu með einhvern AP, ef svo er er hann þá tengdur í Switch? Framhald af því, eru þá þessi snúrutengdu tæki tengd í sama switch?
2: Eða ertu eingöngu með routerinn og hann sér um Wifi og snúrutengt tæki eru tengd í hann?
3: Þegar þú talar um Snúrutengt tæki, áttu þá við móttakara fyrir IPTV(frá Vodafone eða Sjónvarpi Símans) eða ertu að tala um tölvu/appletv/android-box?

Líkleg svör:
1: Ef þú ert með þetta allt í gegnum sér switch, gæti hann þá ekki verið vandamálið
2: Ef þetta er svona hjá þér, þá er routerinn eða switchinn í honum líkleg orsök vandamálsins.
3: Þessu get ég ekki svarað nema fá nánari upplýsingar :D


Er ekki með neinn AP eða switch, er bara með þennan router:
VMG8924-B10D
https://www.zyxel.com/products_services ... ies/photos

Þetta er routerinn sem Hringdu skaffar fyrir þá sem eru ekki með aðgang að ljósleiðara bara "venjulegu" neti (er í Setbergi Hafnafirði)

Hann sér um wifi síðan er ég með eina borðtölvu snúrutengda, það er eina snúrutengda tækið. Var með annan router frá þeim fyrst þar sem það var sama vandamál þannig hugsa að þetta sé ekki routerinn.

Sallarólegur skrifaði:Eru einhver rafmagnstæki nálægt routernum?


Já það eru ýmis rafmagnstæki svona 1m frá routernum.

raekwon skrifaði:Hjá mér gerðist svipað nema þá fraus routerinn, kom í ljós að portið á routernum hjá gagnaveitunni var bilað og virkaði í hinu portinu nokkurn veginn en gagnaveitan vildi aldrei skipta um boxið svo míla kom á endanum og bjargaði þessu... Svo að prófaðu annað port á ljósleiðaraportinu eða setja switch þar á milli til að kannski verja routerinn þinn


Virðist ekki vera routerinn sem er vandamálið sjá að ofan.


Mig grunar að þetta gerist frekar þegar mörg tæki eru tengd í einu, hef samt ekki náð að einangra þetta við eitthvað eitt tæki. T.d. í gær þegar ég opnaði Macbookina mína þá datt netið út en þetta vandamál var til staðar áður en ég keypti mér þá tölvu. Svo að það spurning hvort að þetta detti stundum út þegar það er að koma nýtt tæki inn á netið þegar það eru mörg fyrir.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf Viktor » Mið 14. Mar 2018 17:10

Þú veist að 5Ghz er veikara merki og drífur ekki í gegnum jafn mikið af hlutum og er næmara fyrir truflun?

Það eru ótal hlutir á heimilinu sem geta verið að skemma merkið frá routernum, og 2.4Ghz merkið er sterkara.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 757
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf russi » Mið 14. Mar 2018 17:12

Bróðir minn lenti í þessu með router frá Vodafone, þegar voru kominn ákveðið mörg tæki á WiFi hjá honum þá fór allt í kleinu, hann prófaði aðra senda og það var það sama, ég lét hann fá annan router og hef síðan ekki heyrt hann skæla um netmál, hann skælir bara yfir einhverju öðru í staðinn :D



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf zaiLex » Sun 18. Mar 2018 16:17

Sallarólegur skrifaði:Þú veist að 5Ghz er veikara merki og drífur ekki í gegnum jafn mikið af hlutum og er næmara fyrir truflun?

Það eru ótal hlutir á heimilinu sem geta verið að skemma merkið frá routernum, og 2.4Ghz merkið er sterkara.


Nei vissi það ekki. Er einhver að nota 2,4ghz? allavega þegar ég er einu herbergi frá routernum þá er ég með undir 1mb í hraða.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf Viktor » Sun 18. Mar 2018 17:00

5Ghz er hraðara í sjónlínu við router, en við íslenskar aðstæður með 30cm þykka veggi sem eru stútfullir af steypu og járni þá er yfirleitt betra að halda sig við 2.4Ghz.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf pepsico » Sun 18. Mar 2018 19:55

Það er fleiri en einn maðkur í mysunni.
Ef að 5GHz og snúrutengd tæki detta út á sama tíma en ekki 2,4GHz er ekki annað hægt en að horfa beint á routerinn.

Það er líka erfitt að horfa framhjá því að 2,4GHz ætti aldrei að vera 1Mbps einu herbergi frá router, hvað þá ef að 5GHz stendur sig flott.
Þá er bara einhver sturluð truflun á 2,4GHz að eiga sér stað.

Prófaðu að skipta um Channel á 2,4GHz í routernum. Prófaðu Channelin í sirka þessari röð þar til best gengur: 1, 6, 11, 3, 8, 13 og svo rest.



Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Pósturaf steinarsaem » Mán 19. Mar 2018 10:53

Ertu með einhverjar snjallperur tengdar? Ég lenti í svipuðu og þú, þá kom það í ljós að það var Philips HUE ljósa brúin sem var að fokka.