Kaupa Erlend verðbréf

Allt utan efnis

Höfundur
BjössiBolla
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 08. Mar 2018 13:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf BjössiBolla » Fim 08. Mar 2018 14:14

Sælir,

Ég hef verið að velta fyrir mér hvar maður getur keypt sér Erlend verðbréf til langs tíma. Ég hef skoðað plus500 og aðra álíka en það er allt skammtíma með leverage sem ég hef ekki áhuga á.

Mælið þið með einhverju sérstöku platformi?




davidsb
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf davidsb » Fim 08. Mar 2018 15:40

Og fyrst við erum að ræða um erlend verðbréf, er hægt að fjárfesta í vanguard index funds héðan frá íslandi? Eða eru til sambærilegir íslenski sjóðir?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf blitz » Fim 08. Mar 2018 15:48



PS4


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf Hizzman » Fim 08. Mar 2018 17:47

að gúgla 'reputable international brokers' ætti að koma þér af stað....




davidsb
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf davidsb » Fös 09. Mar 2018 09:28

blitz skrifaði:https://www.vib.is/sjodir/#sjodir-erlendra-samstarfsadila

https://www.gamma.is/sjodir/pimco/


Kíkti á þetta hjá VÍB og þar stendur
Viðskiptakostnaður í sjóðum Vanguard er 2,0%
.
Þessi tala er töluvert hærri en það sem ég finn á síðunni hjá Vanguard.
Flestir sjóðir með undir 0.5% expense ratio og ekkert í purchase eða redemption fee.

https://investor.vanguard.com/mutual-funds/list?mgmt=i#/mutual-funds/asset-class/expenses-fees

Ef ég skil þetta rétt þá er ég að borga expense ratio árlega til Vanguard og svo 2% af hverri innborgun til VÍB?

Einhver sem kann betri skil á þessu og getur frætt mig?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf blitz » Fös 09. Mar 2018 10:00

davidsb skrifaði:
blitz skrifaði:https://www.vib.is/sjodir/#sjodir-erlendra-samstarfsadila

https://www.gamma.is/sjodir/pimco/


Kíkti á þetta hjá VÍB og þar stendur
Viðskiptakostnaður í sjóðum Vanguard er 2,0%
.
Þessi tala er töluvert hærri en það sem ég finn á síðunni hjá Vanguard.
Flestir sjóðir með undir 0.5% expense ratio og ekkert í purchase eða redemption fee.

https://investor.vanguard.com/mutual-funds/list?mgmt=i#/mutual-funds/asset-class/expenses-fees

Ef ég skil þetta rétt þá er ég að borga expense ratio árlega til Vanguard og svo 2% af hverri innborgun til VÍB?

Einhver sem kann betri skil á þessu og getur frætt mig?


Starfsmenn VÍB geta vafalaust frætt þig vel í þessu :happy


PS4


KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf KristinnK » Fös 09. Mar 2018 10:03

davidsb skrifaði:Ef ég skil þetta rétt þá er ég að borga expense ratio árlega til Vanguard og svo 2% af hverri innborgun til VÍB?


Ég get ekki séð betur en að þetta sé rétt skilið.

Veit einhver hvort það sé hægt að kaupa í sjóðum Vanguard með öðrum leiðum án þess að tapa þessum 2%?


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


davidsb
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf davidsb » Fös 09. Mar 2018 15:34

KristinnK skrifaði:
davidsb skrifaði:Ef ég skil þetta rétt þá er ég að borga expense ratio árlega til Vanguard og svo 2% af hverri innborgun til VÍB?


Ég get ekki séð betur en að þetta sé rétt skilið.

Veit einhver hvort það sé hægt að kaupa í sjóðum Vanguard með öðrum leiðum án þess að tapa þessum 2%?


https://global.vanguard.com/portal/site/kiids/is/en/forms-instructions

Fyllir út Subscription agreement form til að stofna reikning og svo Purchase form til að leggja inn pening.

Svo eru upplýsingar um hvernig þú sendir pening til þeirra hér [url]https://global.vanguard.com/portal/site/kiids/is/en/dealing-wire-instructions-kiids##banking-wire-instructions[/url]

Og svo er hægt að bjalla í þá í síma 353 1 2417144.




Gustaf
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Mar 2018 17:51
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf Gustaf » Lau 10. Mar 2018 18:00

aaaa
Síðast breytt af Gustaf á Mið 11. Sep 2019 16:51, breytt samtals 1 sinni.




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf KristinnK » Lau 10. Mar 2018 23:12

davidsb skrifaði:https://global.vanguard.com/portal/site/kiids/is/en/forms-instructions

Fyllir út Subscription agreement form til að stofna reikning og svo Purchase form til að leggja inn pening.

Svo eru upplýsingar um hvernig þú sendir pening til þeirra hér [url]https://global.vanguard.com/portal/site/kiids/is/en/dealing-wire-instructions-kiids##banking-wire-instructions[/url]

Og svo er hægt að bjalla í þá í síma 353 1 2417144.


Takk fyrir þessar upplýsingar!

Fyrir forvitnis sakir, hefur þú sjálfur keypt Vanguard sjóðsbréf með þessum hætti?


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


davidsb
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf davidsb » Sun 11. Mar 2018 23:10

Nei en er að spá í því. Þessir sparnaðarreikningar hér á landi eru vonlausir að mínu mati og er því að skoða aðra möguleika.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Pósturaf g0tlife » Sun 11. Mar 2018 23:24

Þegar þú færð næst til útlanda stofnaðu reikning úti í banka/stofnun sem bjóða upp á svona þjónustu og þú getur svo leikið þér heima gegnum síðuna þeirra


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold