Router og sjónvarpið


Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Router og sjónvarpið

Pósturaf mainman » Fim 08. Mar 2018 20:40

Vitið þið hvort ég lendi í einhverjum vandræðum með að fá sjónvarpið í gegnum þennan dsl router ?
https://www.tl.is/product/dsl-ac68u-ads ... -dual-band
Er það bara default port 4 eins og maður er vanur í þessu drasli sem maður fær frá netþjónustum eða þarf ég eitthvað að configga sérstaklega til að þetta virki ?
Kv.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router og sjónvarpið

Pósturaf hagur » Fim 08. Mar 2018 21:40

Þú þarft að configga ... ef hann þá styður þetta yfir höfuð.




Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Router og sjónvarpið

Pósturaf mainman » Fim 08. Mar 2018 21:49

hagur skrifaði:Þú þarft að configga ... ef hann þá styður þetta yfir höfuð.

Grunaði það.
Vitið þið til þess að einhver af þessum routerum sem maður kaupir út í búð virki með sjónvarpinu?




andrimarr
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2016 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Router og sjónvarpið

Pósturaf andrimarr » Fim 08. Mar 2018 23:56

Fer svolítið eftir hvaða ISP þú ert með líka Síminn er líklega með þetta flóknast hjá sér routerinn þarf að styðja vlan bridge.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Router og sjónvarpið

Pósturaf mind » Fös 09. Mar 2018 00:22




Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Router og sjónvarpið

Pósturaf rattlehead » Fös 09. Mar 2018 06:39

er með Cisco router sem ég fékk í Elko. Hef ekki lent í vandræðum og með þægilegt app í símanum til að stjórna honum.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Router og sjónvarpið

Pósturaf russi » Fös 09. Mar 2018 09:07

Ef þú ert á VDSL/ADSL þá er það "jafnflókið" að configga þá sama hvaða ISP þú ert hjá, sértu með Ljósleiðara þá þarftu ekkert að spá í þessu ef þú ert með GR-box. Ef þú ert hjá Mílu þá er flækjustigið álíka og með VDSL/ADSL




Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Router og sjónvarpið

Pósturaf mainman » Fös 09. Mar 2018 09:38

russi skrifaði:Ef þú ert á VDSL/ADSL þá er það "jafnflókið" að configga þá sama hvaða ISP þú ert hjá, sértu með Ljósleiðara þá þarftu ekkert að spá í þessu ef þú ert með GR-box. Ef þú ert hjá Mílu þá er flækjustigið álíka og með VDSL/ADSL


Ég bý í vogum í vatnsleysu og það er ekki kominn ljósleiðari hingað einhverra hluta vegna svo ég verð að sætta mig við ljósnet/xdsl