Bilað micro usb tengi á símanum


Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bilað micro usb tengi á símanum

Pósturaf TwiiztedAcer » Fös 02. Mar 2018 00:52

Er eitthvað hægt að laga þetta sjálfur?, það er ekki lengur ábyrgð á honum :-k



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Bilað micro usb tengi á símanum

Pósturaf kizi86 » Fös 02. Mar 2018 01:32

fer nú bara algerlega eftir því hvernig síma um er að ræða...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bilað micro usb tengi á símanum

Pósturaf TwiiztedAcer » Fös 02. Mar 2018 21:21

kizi86 skrifaði:fer nú bara algerlega eftir því hvernig síma um er að ræða...


Þetta er LG Spirit 4G




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Bilað micro usb tengi á símanum

Pósturaf Viggi » Fös 02. Mar 2018 21:30

Sýnist þú verðir að taka upp viðgerðarsettið

https://m.ebay.com/itm/Micro-USB-Connec ... 1757235142


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Bilað micro usb tengi á símanum

Pósturaf kizi86 » Fös 02. Mar 2018 21:32

https://www.ebay.com/i/291813979152?chn=ps allavega er hægt að kaupa spare usb port fyrir þennan síma, spurningin er þá, er það bara portið sem er ónýtt eða er borðið steikt? og ertu góður í að lóða? eða þekkir þú einhvern sem er góður í að lóða?

ef svarið er nei við síðustu tveim spurningunum, gæti þetta kostað þig einhvern skildinginn.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Bilað micro usb tengi á símanum

Pósturaf hfwf » Lau 03. Mar 2018 11:32

það kostar líklega í kringum 5k með porti að lóða þetta í, allavega a Samsung síma.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Bilað micro usb tengi á símanum

Pósturaf axyne » Lau 03. Mar 2018 12:30

Sparaði þér ómakið með að lóða nýtt USB tengi og keypti bara allt modulið
https://www.ebay.com/itm/USA-LG-Spirit-4G-MS870-USB-Charging-Charger-Dock-Connector-Port-Mic-Flex-Cable-/371256508251

Það er getur verið vandasamt verk að lóða nýtt tengi á, sérstaklega ef flex prentið er skemmt.


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bilað micro usb tengi á símanum

Pósturaf TwiiztedAcer » Lau 03. Mar 2018 17:45

axyne skrifaði:Sparaði þér ómakið með að lóða nýtt USB tengi og keypti bara allt modulið
https://www.ebay.com/itm/USA-LG-Spirit-4G-MS870-USB-Charging-Charger-Dock-Connector-Port-Mic-Flex-Cable-/371256508251

Það er getur verið vandasamt verk að lóða nýtt tengi á, sérstaklega ef flex prentið er skemmt.


Þetta væri algjör snilld en það er ekkert til af þessu fyrir LG Spirit 4G LTE h440n




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Bilað micro usb tengi á símanum

Pósturaf axyne » Sun 04. Mar 2018 13:33

TwiiztedAcer skrifaði:
axyne skrifaði:Sparaði þér ómakið með að lóða nýtt USB tengi og keypti bara allt modulið
https://www.ebay.com/itm/USA-LG-Spirit-4G-MS870-USB-Charging-Charger-Dock-Connector-Port-Mic-Flex-Cable-/371256508251

Það er getur verið vandasamt verk að lóða nýtt tengi á, sérstaklega ef flex prentið er skemmt.


Þetta væri algjör snilld en það er ekkert til af þessu fyrir LG Spirit 4G LTE h440n


já því miður fyrir þig, fann þetta: https://www.ebay.co.uk/itm/Placa-Base-Motherboard-LG-Spirit-4G-H440N-8-GB-Libre/122357054419?epid=4011479257&hash=item1c7d0c7bd3:g:jkQAAOSwuLFZ2AGD

Yrðir að skipta um allt móðurborðið fyrir þessa týpu af síma,góðu fréttirnar eru þó að mér sýnist þetta vera rigid PCB svo það er auðveldara að lóða nýtt tengi miðan við flex.


Electronic and Computer Engineer