Hjá Mílu er hraðinn gefinn upp sem 50Mb/s. Hvað er það í Mbps (eins og gefið upp í LAN tengingum)? Ég er ekki alveg nógu góður í að reikna þetta.
Takk fyrir aðstoðina.
Hvernig les ég uppgefin hraða hjá Mílu
Re: Hvernig les ég uppgefin hraða hjá Mílu
50Mb/s er það sama og 50Mbps. Ef þú ætlar að finna MB/s (eða MBps) þá deilirðu með 8, þ.e. 6,25MB/s.
Ef það er lítið b þá deilirðu með 8 til að fá stórt B og margfaldar með 8 til að fara í hina áttina.
Ef það er lítið b þá deilirðu með 8 til að fá stórt B og margfaldar með 8 til að fara í hina áttina.