Deild mappa með lykilorði á local neti

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Deild mappa með lykilorði á local neti

Pósturaf techseven » Sun 18. Feb 2018 22:58

Hæ, vantar smá aðstoð, var beðinn um að leysa þetta:

Hvernig er einfaldast að deila möppu innan fyrirtækis (t.d. bara 2 starfsmenn) þannig að ekki sé hægt að vinna í henni nema skrá sig inn með lykilorði?

-> Kostur: Ef einhvers-konar Log-skrá heldur utan um innskráningar

-> +Best væri ef ekki er hægt að afrita þessar skrár með auðveldum hætti (þarf ekki að vera bullet-proof, bara noob-proof). Það þýðir að þær eru opnaðar yfir LAN án þess að vista local copy.

Við erum að tala um þetta týpíska, Word, Excel, PDF..... á Windows 10

Any ideas?


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Deild mappa með lykilorði á local neti

Pósturaf appel » Sun 18. Feb 2018 23:14

Ef þú leyfir lestur á skrám þá er hægt að afrita þær.

Annars er eitthvað svona innbyggt í Windows. T.d. "home group".


*-*

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Deild mappa með lykilorði á local neti

Pósturaf russi » Mán 19. Feb 2018 00:10

Ef það er domain á bakvið þetta, þá er lítið mál að læsa möppuna á 2 notendur, aðrir notendur myndu sjá möppuna en ekki geta opnað hana.
Ef þetta er ekki domain þá er hægt að læsa möppunni og stilla hvaða notendur hafa aðgang að henni. Sem eru þá local users á viðkomandi tölvu sem mappan er á.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Deild mappa með lykilorði á local neti

Pósturaf Viktor » Mán 19. Feb 2018 09:57

Google Drive


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Deild mappa með lykilorði á local neti

Pósturaf afrika » Mán 19. Feb 2018 21:06

Búa til möppu, búa til öryggishóp, búa til group policy sem mappar annað hvort shortcut á möppuna eða mappa möpuna sem "drif". Þarft ekki pw og allt það vesen.

Annars geturu notað O365 og deilt möppu. Þar sérðu enþá auðveldara hver gerði hvaða breytingu