Er með Galaxy S7 sem er aðeins farinn að verða þreyttur og hef verið að pæla í nýju tæki. Er ekki að fíla S8 og er ekki að fara í Note línuna.
Sá að emobi eru að selja OnePlus 5T, er eitthvað varið í þá miðað við flaggskipin hjá Samsung og rest?
Eða er kannski málið að fara aftur í Google og taka Pixel 2?
Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 644
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
Hann er ekki 100% waterproof svo er myndavélin verri en í samsung s8 svo geturðu kysst alla ábyrgð bless þegar þú ert búinn að kaupa hann þar sem þú ert að kaupa hann frá kína. Að þessu utantöldu er hann á svipuðu leveli og pixel 2
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
Ég keypti mér Oneplus 5T af gearbest, fékk hann á ca 4 dögum (kom mér á óvart hvað ég fékk hann hratt).
Geggjað costumer feel þegar þú opnar kassann, búið að setja filmu fyrir þig yfir síman og svo fylgir glært cover með.
Að mínu mati er oneplus5t Geggjaður sími m.v. verð, en ef þér er allveg sama um pening myndi ég allan daginn mæla með pixel 2.
Oneplus5t er með lítið community, þannig ef bugs koma upp eða um uppfærslur eru að ræða þú fljúga þær ekkert í gegn, útaf approvals
og stuff hjá Android teiminu.
Oneplus 5T fær topp meðmæli frá mér fyrir síma sem kostaði mig, kominn til landsins kringum 75/80 kall.
Hann er léttur, góð myndavél, svipaður takki fyrir silent fidus eins og á iphone.
Stýrikerfið er næstum hrátt Android, sem er algjör snilld.
En já, 599$(128gb) oneplus5t eða 950$(128gb) google pixel 2
Geggjað costumer feel þegar þú opnar kassann, búið að setja filmu fyrir þig yfir síman og svo fylgir glært cover með.
Að mínu mati er oneplus5t Geggjaður sími m.v. verð, en ef þér er allveg sama um pening myndi ég allan daginn mæla með pixel 2.
Oneplus5t er með lítið community, þannig ef bugs koma upp eða um uppfærslur eru að ræða þú fljúga þær ekkert í gegn, útaf approvals
og stuff hjá Android teiminu.
Oneplus 5T fær topp meðmæli frá mér fyrir síma sem kostaði mig, kominn til landsins kringum 75/80 kall.
Hann er léttur, góð myndavél, svipaður takki fyrir silent fidus eins og á iphone.
Stýrikerfið er næstum hrátt Android, sem er algjör snilld.
En já, 599$(128gb) oneplus5t eða 950$(128gb) google pixel 2
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
Ég átti 1+1, Amma enn að nota hann og sátt með, sjálfur ennþá með 1+2 og kærastan með 1+3T, allt frábærir símar og hef litla löngun til að uppfæra. Eina vandamálið við 1+ sem fyrirtæki er hvað þeir eru fljótir að hætta að supporta með software updates. Ég er á 6.0.1 official en samt með Dec2017 security updates. Var með unofficial Android 7 custom rom en síminn var sífellt að endurræsa sig á því sama hvaða custom rom ég notaði.
Oneplus vinnur á verði, Pixel vinnur í software updates til lengri tíma held ég
Edit: p.s. ég held áfram að kaupa oneplus og xiaomi því ég vil frekar borga 30-50 þús fyrir síma oftar frekar en að kaupa dýra síma sjaldan
Oneplus vinnur á verði, Pixel vinnur í software updates til lengri tíma held ég
Edit: p.s. ég held áfram að kaupa oneplus og xiaomi því ég vil frekar borga 30-50 þús fyrir síma oftar frekar en að kaupa dýra síma sjaldan
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
fékk mér Google Pixel árið 2016 og kaupi sennilega ekkert annað en google síma hér eftir
ekkert bloatware - alltaf með nýjasta stýrikerfið - pure Android
mjög ánægður með hann.
ekkert bloatware - alltaf með nýjasta stýrikerfið - pure Android
mjög ánægður með hann.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
mæli klárlega með samsung Note 8 ,er mjög ánægður með hann ,
mýndavélinn er aðeins flottara í Pixel 2 samt,
en með 3rd party app þá var þetta mjög auðveldlega lagað og er ég núna með Note 8 sem er með mýndavél eins og Google pixel 2 (nema náturlega ekki með "Pixel Visual Core" )sem er á köflum ekki einu sinni activatð.
en note 8 er by far með flottasta skjáinn á markaðnum.
mýndavélinn er aðeins flottara í Pixel 2 samt,
en með 3rd party app þá var þetta mjög auðveldlega lagað og er ég núna með Note 8 sem er með mýndavél eins og Google pixel 2 (nema náturlega ekki með "Pixel Visual Core" )sem er á köflum ekki einu sinni activatð.
en note 8 er by far með flottasta skjáinn á markaðnum.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
það er stutt í samsung S9 og fingrafaraskanninn verður fyrir neðan myndavélina en ekki við hliðiná eins og síðast sem eyðilagði soldið S8. Viðurkenni það nú sjálfur að maður er að spá í oneplus6 sem kemur í sumar. Er með s7 edge og hann virkar 100% enþá svo ég ættla að bíða með símaskiptin framm á haustið
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
kornelius skrifaði:fékk mér Google Pixel árið 2016 og kaupi sennilega ekkert annað en google síma hér eftir
ekkert bloatware - alltaf með nýjasta stýrikerfið - pure Android
mjög ánægður með hann.
Var alveg sömu skoðunar þangað til þeir tóku út mini-jack tengið í Pixel 2... alveg fáránleg ákvörðun...
Plús að "alltaf nýjasta stýrikerfið" er kjaftæði. Þeir sögðu það með Nexus símana líka en þeir eru hættir að uppfæra Nexus 5 efti 6.0.1... Hann er 5 ára á þessu ári...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
ZiRiuS skrifaði:kornelius skrifaði:fékk mér Google Pixel árið 2016 og kaupi sennilega ekkert annað en google síma hér eftir
ekkert bloatware - alltaf með nýjasta stýrikerfið - pure Android
mjög ánægður með hann.
Var alveg sömu skoðunar þangað til þeir tóku út mini-jack tengið í Pixel 2... alveg fáránleg ákvörðun...
Plús að "alltaf nýjasta stýrikerfið" er kjaftæði. Þeir sögðu það með Nexus símana líka en þeir eru hættir að uppfæra Nexus 5 efti 6.0.1... Hann er 5 ára á þessu ári...
Officially já, en aðal party trickið hjá Nexus símunum er hversu einfalt það er að fikta með custom roms.
Android 8.1 á Nexus 5
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
Sydney skrifaði:ZiRiuS skrifaði:kornelius skrifaði:fékk mér Google Pixel árið 2016 og kaupi sennilega ekkert annað en google síma hér eftir
ekkert bloatware - alltaf með nýjasta stýrikerfið - pure Android
mjög ánægður með hann.
Var alveg sömu skoðunar þangað til þeir tóku út mini-jack tengið í Pixel 2... alveg fáránleg ákvörðun...
Plús að "alltaf nýjasta stýrikerfið" er kjaftæði. Þeir sögðu það með Nexus símana líka en þeir eru hættir að uppfæra Nexus 5 efti 6.0.1... Hann er 5 ára á þessu ári...
Officially já, en aðal party trickið hjá Nexus símunum er hversu einfalt það er að fikta með custom roms.
Android 8.1 á Nexus 5
Nú hef ég lítið fiktað við svona, en er ekki hætta á að hann verði unstable og eitthvað? Finnst hann vera sjeikí í dag, samt hef ég alltaf hugsað vel um hann
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
ZiRiuS skrifaði:Sydney skrifaði:ZiRiuS skrifaði:kornelius skrifaði:fékk mér Google Pixel árið 2016 og kaupi sennilega ekkert annað en google síma hér eftir
ekkert bloatware - alltaf með nýjasta stýrikerfið - pure Android
mjög ánægður með hann.
Var alveg sömu skoðunar þangað til þeir tóku út mini-jack tengið í Pixel 2... alveg fáránleg ákvörðun...
Plús að "alltaf nýjasta stýrikerfið" er kjaftæði. Þeir sögðu það með Nexus símana líka en þeir eru hættir að uppfæra Nexus 5 efti 6.0.1... Hann er 5 ára á þessu ári...
Officially já, en aðal party trickið hjá Nexus símunum er hversu einfalt það er að fikta með custom roms.
Android 8.1 á Nexus 5
Nú hef ég lítið fiktað við svona, en er ekki hætta á að hann verði unstable og eitthvað? Finnst hann vera sjeikí í dag, samt hef ég alltaf hugsað vel um hann
Getur alltaf flashað original ROM aftur á símann með tveim músarsmellum. Sakna pínu hversu einfalt það var að fikta í Nexus símanum mínum. Svo getur líka verið að hann verði bara stöðugri með custom ROM
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
Sydney skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Sydney skrifaði:ZiRiuS skrifaði:kornelius skrifaði:fékk mér Google Pixel árið 2016 og kaupi sennilega ekkert annað en google síma hér eftir
ekkert bloatware - alltaf með nýjasta stýrikerfið - pure Android
mjög ánægður með hann.
Var alveg sömu skoðunar þangað til þeir tóku út mini-jack tengið í Pixel 2... alveg fáránleg ákvörðun...
Plús að "alltaf nýjasta stýrikerfið" er kjaftæði. Þeir sögðu það með Nexus símana líka en þeir eru hættir að uppfæra Nexus 5 efti 6.0.1... Hann er 5 ára á þessu ári...
Officially já, en aðal party trickið hjá Nexus símunum er hversu einfalt það er að fikta með custom roms.
Android 8.1 á Nexus 5
Nú hef ég lítið fiktað við svona, en er ekki hætta á að hann verði unstable og eitthvað? Finnst hann vera sjeikí í dag, samt hef ég alltaf hugsað vel um hann
Getur alltaf flashað original ROM aftur á símann með tveim músarsmellum. Sakna pínu hversu einfalt það var að fikta í Nexus símanum mínum. Svo getur líka verið að hann verði bara stöðugri með custom ROM
Ég skil samt ekki þennan þráð, er þetta bara auglýsing fyrir guidinn? Hvar er þá guidinn, hvar byrja ég?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 644
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
jojoharalds skrifaði:mæli klárlega með samsung Note 8 ,er mjög ánægður með hann ,
mýndavélinn er aðeins flottara í Pixel 2 samt,
en með 3rd party app þá var þetta mjög auðveldlega lagað og er ég núna með Note 8 sem er með mýndavél eins og Google pixel 2 (nema náturlega ekki með "Pixel Visual Core" )sem er á köflum ekki einu sinni activatð.
en note 8 er by far með flottasta skjáinn á markaðnum.
Já svosem alveg séns. En ég er ekki hrifinn hvað Samsung eru hrikalega lengi að koma með Android uppfærslur. Ég er ennþá með 7, 8 komið út fyrir löngu löngu.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
Mæli með að skoða HTC símana,keypti U11 og hann er snilld. Hef hinsvegar slæma reynslu af Oneplus uppá styrk skjás og svona allskonar smá atriði.
Er með HTC U11 einsog er og hann er snilld. "Endalaust" batterí og besta myndavél sem ég hef átt. Taka það fram að hann kom út rétt fyrir pixel 2 en er eða var amk, tilturlega ódýr.
Passar samt að einsog staðan er í dag er engin með umboðið á íslandi svo þú þarft að passa þig að eyðileggja hann ekki. Ásamt því að það var vesen að redda replacement skjá í u11 síðast er ég vissi.
Þar fyrir utan finnst mér Samsung s-símarnir alltaf fínir að undanskildu bloatwareinu. Endast helvíti lengi og auðvelt að redda varahlutum. Hef ekki skoðað það nýlega samt. Batterý ending var samt ekki nægjanleg í minni reynslu í samanburði við u11 símann sem ég hef núna.
Tek það fram að framförin á rafhlöðu endingu hefur verið gríðarleg svo það er kanski ekki hægt að bera þetta saman.
Er með HTC U11 einsog er og hann er snilld. "Endalaust" batterí og besta myndavél sem ég hef átt. Taka það fram að hann kom út rétt fyrir pixel 2 en er eða var amk, tilturlega ódýr.
Passar samt að einsog staðan er í dag er engin með umboðið á íslandi svo þú þarft að passa þig að eyðileggja hann ekki. Ásamt því að það var vesen að redda replacement skjá í u11 síðast er ég vissi.
Þar fyrir utan finnst mér Samsung s-símarnir alltaf fínir að undanskildu bloatwareinu. Endast helvíti lengi og auðvelt að redda varahlutum. Hef ekki skoðað það nýlega samt. Batterý ending var samt ekki nægjanleg í minni reynslu í samanburði við u11 símann sem ég hef núna.
Tek það fram að framförin á rafhlöðu endingu hefur verið gríðarleg svo það er kanski ekki hægt að bera þetta saman.
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið í OnePlus 5T? Eða frekar Pixel
Væri gaman að vita af þessum smáatriðum með oneplus þar sem maður er að spá í 6unni í sumar
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.