Mac Mini i5 (Late 2012)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
mattiorn
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 12. Mar 2009 11:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Mac Mini i5 (Late 2012)

Pósturaf mattiorn » Mán 12. Feb 2018 00:25

Sælir

Langar að athuga hvaða verð fæst fyrir þessa vél

Mac Mini (Late 2012)
2,5 GHz Intel Core i5
8 GB 1600 MHz DDR3 vinnsluminni
Intel HD Graphics 4000 1536 MB
Swappaði HDD fyrir 250gb SSD disk

Engir aukahlutir, bara tölvan og power snúra.

kv. Matti



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Mac Mini i5 (Late 2012)

Pósturaf russi » Mán 12. Feb 2018 01:17

Þessar eru gull í augum margra, það verður bara að finna réttan aðila í það.
Er sjálfur með i7 2.3GHz gaur og 16GB í ram, orginal HDD sem ég er við það að fasa út hjá mér og verður settur á sölu.
Aftur á móti veit ég ekkert hvað lið hér heima er til í að borga fyrir þær, úti fara þær oft á í kringum 1000$



Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mac Mini i5 (Late 2012)

Pósturaf Hreggi89 » Mán 12. Feb 2018 10:29

russi skrifaði:Þessar eru gull í augum margra, það verður bara að finna réttan aðila í það.
Er sjálfur með i7 2.3GHz gaur og 16GB í ram, orginal HDD sem ég er við það að fasa út hjá mér og verður settur á sölu.
Aftur á móti veit ég ekkert hvað lið hér heima er til í að borga fyrir þær, úti fara þær oft á í kringum 1000$


4real? Þú getur hackintoshað eitthvað eins og Intel NUC og fengið miklu öflugri vél fyrir miklu miklu minni pening. Færð hinsvegar ekki firewire með því sem ég nota reyndar sjálfur með hljóðkorti, því er ég með hackintosh turn með firewire pci-e korti.


Allt of mikið af græjum/drasli.

Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mac Mini i5 (Late 2012)

Pósturaf Hreggi89 » Mán 12. Feb 2018 12:13

Reyndar þarf að taka tillit til þess að þessar vélar eru plug'n'play með MacOS tilbúnu og ekkert vesen að uppfæra meðan þær eru enn studdar af Apple.


Allt of mikið af græjum/drasli.

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Mac Mini i5 (Late 2012)

Pósturaf russi » Mán 12. Feb 2018 14:31

Má líka nefna á meðan hackintosh er snilld þá eru margir sem nenna ekki að standa í því, sér í lagi ef þeir eru að nota vélarnar í sérstök verkefni eins og hljó, mynd og annað