SpaceX tókst það!!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5617
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1066
- Staða: Ótengdur
SpaceX tókst það!!
http://www.spacex.com/webcast
þeim tókst að senda falcon heavy, þrjár flaugar í einni, út í geim, með teslu í farangursrýminu á leið til mars, spaceman við stýrið!!
báðar eldflaugarnar lentu svo aftur (þær voru báðar notaðar áður) og beðið er eftir að vita hvort boosterinn lenti á drónaskipi.
Þetta er geðveikt!
http://www.bbc.com/news/science-environment-42969020
*-*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1796
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: SpaceX tókst það!!
þetta var geðveikt!
Ég fékk gæsahúð þegar báðar eldflaugarnar lentu á sama tíma!
Ég fékk gæsahúð þegar báðar eldflaugarnar lentu á sama tíma!
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5617
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1066
- Staða: Ótengdur
Re: SpaceX tókst það!!
Síðast þegar ég öskraði svona mikið fyrir framan sjónvarpið var þegar Ísland vann England á EM. holy vá...
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5617
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1066
- Staða: Ótengdur
Re: SpaceX tókst það!!
Það var líka svo fallegt að sjá flaugarnar lenda nær samtímis á jörðuna svo.
Þetta var einsog ballet-sýning... bara með eldflaugar.
Elon Musk er snillingur.
Þetta var einsog ballet-sýning... bara með eldflaugar.
Elon Musk er snillingur.
*-*
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: SpaceX tókst það!!
Bara svona ef fólk missti af þessu,, eða vill hreinlega sjá þetta aftur,.
https://www.youtube.com/watch?v=wbSwFU6 ... e=youtu.be
https://www.youtube.com/watch?v=wbSwFU6 ... e=youtu.be
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: SpaceX tókst það!!
Sorry en ég bíð spenntari eftir þessu:
https://gizmodo.com/flat-earth-rocketee ... 1822712646
https://gizmodo.com/flat-earth-rocketee ... 1822712646
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5617
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1066
- Staða: Ótengdur
Re: SpaceX tókst það!!
Ég er búinn að horfa á þetta vídjó svona 5 sinnum. Þetta er svo magnað
Fyrir mig, ég sá aldrei tunglendinguna, þetta er kannski eins nærri því sem þetta kemst.
Fyrir mig, ég sá aldrei tunglendinguna, þetta er kannski eins nærri því sem þetta kemst.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SpaceX tókst það!!
appel skrifaði:Ég er búinn að horfa á þetta vídjó svona 5 sinnum. Þetta er svo magnað
Fyrir mig, ég sá aldrei tunglendinguna, þetta er kannski eins nærri því sem þetta kemst.
Hate to break it to you...en það var aldrei nei tungllending. Ekki séns að tæknin hafi leyft það fyrir 50 árum.
En þetta var geggjað afrek, með þessu áframhaldi þá verður innan fárra ára hægt að lenda á tunglinu og koma aftur til baka, loksins er tæknin að komast á það stig. Kínverjar stefna á tungllengingu 2020-2022 ef tæknin verður orðin fullþróuð fyrir þann tíma.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: SpaceX tókst það!!
GuðjónR skrifaði:Hate to break it to you...en það var aldrei nei tungllending. Ekki séns að tæknin hafi leyft það fyrir 50 árum.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: SpaceX tókst það!!
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Ég er búinn að horfa á þetta vídjó svona 5 sinnum. Þetta er svo magnað
Fyrir mig, ég sá aldrei tunglendinguna, þetta er kannski eins nærri því sem þetta kemst.
Hate to break it to you...en það var aldrei nei tungllending. Ekki séns að tæknin hafi leyft það fyrir 50 árum.
En þetta var geggjað afrek, með þessu áframhaldi þá verður innan fárra ára hægt að lenda á tunglinu og koma aftur til baka, loksins er tæknin að komast á það stig. Kínverjar stefna á tungllengingu 2020-2022 ef tæknin verður orðin fullþróuð fyrir þann tíma.
Þú horfir of mikið á Youtube...
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
Re: SpaceX tókst það!!
Baldurmar skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Ég er búinn að horfa á þetta vídjó svona 5 sinnum. Þetta er svo magnað
Fyrir mig, ég sá aldrei tunglendinguna, þetta er kannski eins nærri því sem þetta kemst.
Hate to break it to you...en það var aldrei nei tungllending. Ekki séns að tæknin hafi leyft það fyrir 50 árum.
En þetta var geggjað afrek, með þessu áframhaldi þá verður innan fárra ára hægt að lenda á tunglinu og koma aftur til baka, loksins er tæknin að komast á það stig. Kínverjar stefna á tungllengingu 2020-2022 ef tæknin verður orðin fullþróuð fyrir þann tíma.
Þú horfir of mikið á Youtube...
Ég mæli með þáttunum/heimildamyndunum Moon Machines á youtube, mjög fróðlegt um alla þessa tækni á bakvið
tunglförina.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SpaceX tókst það!!
meira spenntari fyrir teslunni en þessu geymskoti.. tesla roadster kemst 1000km á hleðslunni og er ekki nema 1.9 sec í 100.. ótrúlegt en satt það eru 4 sæti í honum og hann kemur í sölu 2020
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5617
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1066
- Staða: Ótengdur
Re: SpaceX tókst það!!
Þetta var annað-mest-kúl-geim-skot-sögunnar á eftir Apollo 11. No questions!
*-*
Re: SpaceX tókst það!!
DaRKSTaR skrifaði:meira spenntari fyrir teslunni en þessu geymskoti.. tesla roadster kemst 1000km á hleðslunni og er ekki nema 1.9 sec í 100.. ótrúlegt en satt það eru 4 sæti í honum og hann kemur í sölu 2020
Þetta er first-gen Tesla Roadster (sem var framleidd 2008-2012) en ekki týpan sem þeir hafa tilkynnt að eigi að koma 2020.
common sense is not so common.