Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Sælir piltar ..
Er einhver hérna með Ljósleiðara hjá Símanum og er að nota Edge Router ..
eða svipaða græju .. Routerinn minn er ekki að fá IP tölu á WAN interface-ið ..
búinn að setja in PPPOE með notandanafni og lykilorði .. ekkert gerist ..
Einhver hér sem er tengdur ljósinu hjá símanum og með eigin router ?
Er einhver hérna með Ljósleiðara hjá Símanum og er að nota Edge Router ..
eða svipaða græju .. Routerinn minn er ekki að fá IP tölu á WAN interface-ið ..
búinn að setja in PPPOE með notandanafni og lykilorði .. ekkert gerist ..
Einhver hér sem er tengdur ljósinu hjá símanum og með eigin router ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Þú þarft að gera auka interface á "internet" interfaceið þitt sem er á VLAN 4 og láta PPPoE session fara í gegnum VLAN 3, þá virkar þetta.
Ef þú ert með Sjónvarp Símans líka gerirðu annað interface á VLAN 3 og brúar það þangað sem þú vilt.
Ef þú ert með Sjónvarp Símans líka gerirðu annað interface á VLAN 3 og brúar það þangað sem þú vilt.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Amm takk .. fékk netið til að virka eftir að hafa stillt rétt VLAN með PPOE
Hins vegar styður Edge Light routerinn ekki Untagged VLAN fyrir IPTV .. major bummer ..
Hins vegar styður Edge Light routerinn ekki Untagged VLAN fyrir IPTV .. major bummer ..
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Blues- skrifaði:Amm takk .. fékk netið til að virka eftir að hafa stillt rétt VLAN með PPOE
Hins vegar styður Edge Light routerinn ekki Untagged VLAN fyrir IPTV .. major bummer ..
Hmm nú þarf ég að fara tékka hvernig ég gerði þetta ( með þetta setup hjá m&p, er að bíða eftir fiber hjá mér og nenni ekki að brúa vdsl ) enn þá bridgeaði ég IPTV vlanið yfir á annað af Ethernet portunum. Skal pasta configinu ( CLI go jafnvel screenshot af GUI ) hérna á morgun. Enn þetta er alveg hægt.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Ok frábært ..
Endilega deildu með mér configginu fyrir þetta.
Ég bjó til 2 VLAN, eth0.3 og eth0.4 (VLAN 4 er netið yfir PPPOE)
Svo bjó ég til bridge br0 frá eth0 sem er WAN og eth2 sem á að vera IPTV út ..
bætti síðan við VLAN 3 á br0 en það var ekki að virka ..
þetta er það sem ég notaði til að tengja br0 við vlan 3
Er þetta ekki rétt ? ætti þetta kannski að vera öfugt ?
??
Endilega deildu með mér configginu fyrir þetta.
Ég bjó til 2 VLAN, eth0.3 og eth0.4 (VLAN 4 er netið yfir PPPOE)
Svo bjó ég til bridge br0 frá eth0 sem er WAN og eth2 sem á að vera IPTV út ..
bætti síðan við VLAN 3 á br0 en það var ekki að virka ..
þetta er það sem ég notaði til að tengja br0 við vlan 3
Kóði: Velja allt
set interfaces ethernet eth0 vif 3 bridge-group bridge br0
Er þetta ekki rétt ? ætti þetta kannski að vera öfugt ?
Kóði: Velja allt
set interfaces ethernet eth2 vif 3 bridge-group bridge br0
??
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
@Depill .. hjálp ..
Hérna er þetta eins og ég hélt að þetta væri rétt ..
Semsagt ..
Búin til bridge br0 á milli VLAN 3 á eth0 og VLAN3 á eth2 (sem er IPTV portið fyrir afruglarann)
og er búinn að stilla QOS á 3 eins og kemur fram á vefnum hjá símanum
Hins vegar fær afruglarinn aldrei IP tölu, kemur bara meldingin .. "Gat ekki tengst DHCP"
Einhverjar tillögur ?
Hérna er þetta eins og ég hélt að þetta væri rétt ..
Kóði: Velja allt
set interfaces bridge br0 aging 300
set interfaces bridge br0 description 'IPTV Bridge'
set interfaces bridge br0 hello-time 2
set interfaces bridge br0 max-age 20
set interfaces bridge br0 priority 0
set interfaces bridge br0 promiscuous disable
set interfaces bridge br0 stp false
set interfaces ethernet eth0 vif 3 bridge-group bridge br0
set interfaces ethernet eth2 vif 3 bridge-group bridge br0
set interfaces ethernet eth2 vif 3 description 'Siminn IPTV'
set interfaces ethernet eth2 vif 3 egress-qos '0:3'
Semsagt ..
Búin til bridge br0 á milli VLAN 3 á eth0 og VLAN3 á eth2 (sem er IPTV portið fyrir afruglarann)
og er búinn að stilla QOS á 3 eins og kemur fram á vefnum hjá símanum
Hins vegar fær afruglarinn aldrei IP tölu, kemur bara meldingin .. "Gat ekki tengst DHCP"
Einhverjar tillögur ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Settu eth2 ekki með "vif 3".. Þ.e. Ekki láta eth2 senda vlan tag.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
jamm þetta rétt hjá einari
set interfaces ethernet eth2 bridge-group bridge br0
set interfaces ethernet eth2 description 'Siminn IPTV'
set interfaces ethernet eth2 egress-qos '0:3'
set interfaces ethernet eth2 bridge-group bridge br0
set interfaces ethernet eth2 description 'Siminn IPTV'
set interfaces ethernet eth2 egress-qos '0:3'
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Yeap þetta hafðist ..
þetta var rétt hjá ykkur .. taka VLAN af eth2.
Kærar þakkir fyrir aðstoðina piltar!
þetta var rétt hjá ykkur .. taka VLAN af eth2.
Kærar þakkir fyrir aðstoðina piltar!
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Er að reyna að hnoða mér í gegnum þetta en er ekki kominn með neitt notendanafn og lykilorð frá nova...
Er þá vonlaust að standa í þessu?
Mundi þyggja step by step leiðbeiningar enda ekki vanur að eiga svona router. Bara þessa einföldun...
Er þá vonlaust að standa í þessu?
Mundi þyggja step by step leiðbeiningar enda ekki vanur að eiga svona router. Bara þessa einföldun...
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
rapport skrifaði:Er að reyna að hnoða mér í gegnum þetta en er ekki kominn með neitt notendanafn og lykilorð frá nova...
Er þá vonlaust að standa í þessu?
Mundi þyggja step by step leiðbeiningar enda ekki vanur að eiga svona router. Bara þessa einföldun...
Ef þú ert hjá Nova þá þarftu bara að setja upp basic WAN/LAN config (ekkert login eða þannig vesen). Bara tengja svo í port 1 eða 2 á GR boxinu og það ætti að virka.
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
dori skrifaði:rapport skrifaði:Er að reyna að hnoða mér í gegnum þetta en er ekki kominn með neitt notendanafn og lykilorð frá nova...
Er þá vonlaust að standa í þessu?
Mundi þyggja step by step leiðbeiningar enda ekki vanur að eiga svona router. Bara þessa einföldun...
Ef þú ert hjá Nova þá þarftu bara að setja upp basic WAN/LAN config (ekkert login eða þannig vesen). Bara tengja svo í port 1 eða 2 á GR boxinu og það ætti að virka.
Er kominn inn á loginsíðuna hjá GR, notaði wizardinn, það sem ég klikkaði á að var að tengja ekki ljósleiðaraboxið í ETH1, configgaði altaf routerinn og með tölvu í ETH0 og tók hana svo alltaf úrsambandi og setti ljósleiðaraboxið í ETH0, fannst það einhvernvegin meika sens að það væri "input" fyrir internetið.
-
- FanBoy
- Póstar: 757
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
rapport skrifaði:
Er kominn inn á loginsíðuna hjá GR, notaði wizardinn, það sem ég klikkaði á að var að tengja ekki ljósleiðaraboxið í ETH1, configgaði altaf routerinn og með tölvu í ETH0 og tók hana svo alltaf úrsambandi og setti ljósleiðaraboxið í ETH0, fannst það einhvernvegin meika sens að það væri "input" fyrir internetið.
Það meikar sens hjá þér samt, þannig gerði ég það.
En áður en ég fór að gera það þá gerði ég eth1 að lan og passaði að eth0 væri wan. Þegar það var tilbúið gat ég sett tölvuna í eth1 og configgað áfram, passaði mig á að dhcp væri virkt og í raun allt svona basic router-dæmi á milli WAN(eth0) og LAN(eth1).
Ég ákvað að brúa ekki eth1 og eth2 saman sem switch þar sem það tekur CPU power, þannig að eth2 er í raun óvirkt, kemst samt inná það með 192.168.2.1/24, sýndist routerinn henda því sjálfur í gang, fínt uppá config.
En ég fann ekki mac-addressua í gegnum gui, en gat það í cli með að nota skipunina: show interfaces ethernet eth0
Fékk þennan á mánudag og allt komið í function, port-forwards, vpn, QoS, voip etc
Þessi græja er helvíti öflugg og hægt að gera nánast allan fjandan með henni, hún er þó gerð að mínu mati óþarflega flókin fyrir home-usage.
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Þá er bara næsta skref að stilla allt til uppá að nota gamla EA6900 routerinn sem AP...
Það er líklega minnsta málið.
Það er líklega minnsta málið.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Blues- skrifaði:Yeap þetta hafðist ..
þetta var rétt hjá ykkur .. taka VLAN af eth2.
Kærar þakkir fyrir aðstoðina piltar!
ég er að reyna þetta á edge poe router og er ekki að fá þetta til að virka - er búinn að fylgja því sem þið gerðuð allveg en er ekki að fá þetta inn, er séns að þið getið aðstoðað mig.
Símvirki.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Jæja þá er maður að baslast í þessu líka. Fór í gegnum wizard-inn (WAN+2LAN) og setti inn PPPoE upplýsingar og VLAN með ID 4 og þá lítur þetta svona út:
Síminn segist ekki sjá neina auðkenningu hjá sér, þeir sjá bara að routerinn er tengdur við ljósleiðaraboxið. Hvað gæti verið að? Ég var líka búinn að prófa að gera þetta manually í gegnum Add Interface takkann en það virkaði ekki. Ég er bara að reyna að fá netið inn, er ekki með IPTV.
Edit: Ef ég bý til pppoe interface og hengi það á eth0 þá fæ ég ip tölu en ekkert net
Síminn segist ekki sjá neina auðkenningu hjá sér, þeir sjá bara að routerinn er tengdur við ljósleiðaraboxið. Hvað gæti verið að? Ég var líka búinn að prófa að gera þetta manually í gegnum Add Interface takkann en það virkaði ekki. Ég er bara að reyna að fá netið inn, er ekki með IPTV.
Edit: Ef ég bý til pppoe interface og hengi það á eth0 þá fæ ég ip tölu en ekkert net
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
SolidFeather skrifaði:bump
Ennþá í vandræðum með að koma þessu í gang ? Sama staða og á myndinni fyrir ofan ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Mummi skrifaði:SolidFeather skrifaði:bump
Ennþá í vandræðum með að koma þessu í gang ? Sama staða og á myndinni fyrir ofan ?
Já beisiklí, hef ekkert fiktað í þessu síðan þá. Er núna með router frá Símanum.
Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Hvernig er port forwarding hjá þér? Þarft ef ég man rétt að stilla það á vlan 4. For sjálfur í gegnum þetta í síðasta mánuði..