Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
elri99
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf elri99 » Mán 05. Feb 2018 18:26

Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1782
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf blitz » Mán 05. Feb 2018 18:31



PS4


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2404
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf littli-Jake » Mán 05. Feb 2018 21:08

Þetta gæti orðið áhugavert


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf brain » Mán 05. Feb 2018 22:07

Keypti dekk frá camskill í fyrra , ekkert mál komu á 3 dögum með FedEx

Keypti svo felgur á Ebvay.uk sama, ekkert mál tók 4 daga.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3181
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 553
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 05. Feb 2018 22:26

Réttlætir ábyrgðin á dekkjunum ekki alveg 200 - 300 % álagningu þ.e ef þú kaupir dekkin hérlendis :guy


Just do IT
  √


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2404
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf littli-Jake » Þri 06. Feb 2018 08:14

brain skrifaði:Keypti dekk frá camskill í fyrra , ekkert mál komu á 3 dögum með FedEx

Keypti svo felgur á Ebvay.uk sama, ekkert mál tók 4 daga.


Okkur vantar ennþá allar upplýsingar. Hvernig dekk og hver var heildar kostnaður? Hvað kosta sömu dekk hérna heima?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 06. Feb 2018 08:47

Ég keypti dekk frá Camskill.co.uk. Þetta voru Michelin Pro Alpin 4 dekk í stærðinni 234/45/18. Fyrir dekkin og sendingarkostnaði borgaði ég 613 pund. Minnir að Fedex hafi svo rukkað mig um 20-25 þúsund í tolla og vsk. Minnir að heildarupphæðin hafi verið í kringum 115 þúsund. Ég gat fengið sömu stærð af dekkjum hjá CostCo en það var X-Ice dekkin en mig langaði frekar í þessi. CostCo dekkin voru nokkrum þúsundköllum dýrari samanlagt.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2404
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf littli-Jake » Þri 06. Feb 2018 10:48

B0b4F3tt skrifaði:Ég keypti dekk frá Camskill.co.uk. Þetta voru Michelin Pro Alpin 4 dekk í stærðinni 234/45/18. Fyrir dekkin og sendingarkostnaði borgaði ég 613 pund. Minnir að Fedex hafi svo rukkað mig um 20-25 þúsund í tolla og vsk. Minnir að heildarupphæðin hafi verið í kringum 115 þúsund. Ég gat fengið sömu stærð af dekkjum hjá CostCo en það var X-Ice dekkin en mig langaði frekar í þessi. CostCo dekkin voru nokkrum þúsundköllum dýrari samanlagt.


Og hjá Costco fengirðu umfelgun og jafnvægisstillingu með


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 06. Feb 2018 11:01

littli-Jake skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:Ég keypti dekk frá Camskill.co.uk. Þetta voru Michelin Pro Alpin 4 dekk í stærðinni 234/45/18. Fyrir dekkin og sendingarkostnaði borgaði ég 613 pund. Minnir að Fedex hafi svo rukkað mig um 20-25 þúsund í tolla og vsk. Minnir að heildarupphæðin hafi verið í kringum 115 þúsund. Ég gat fengið sömu stærð af dekkjum hjá CostCo en það var X-Ice dekkin en mig langaði frekar í þessi. CostCo dekkin voru nokkrum þúsundköllum dýrari samanlagt.


Og hjá Costco fengirðu umfelgun og jafnvægisstillingu með


En það var víst frekar langur biðtími á verkstæðinu hjá þeim. Með því að kaupa þau að utan gat ég komið þeim strax undir.
Tek það fram að ég tjékkaði ekki hver biðtíminn var heldur var þetta eitthvað sem maður heyrði.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf brain » Þri 06. Feb 2018 11:43

Keypti 4 Hakkepelia r2 frá Camskill
Stykkið var á um 34.000 hjá MAX1 þegar ég skoðaði.
Komu 4 uppá 67.800.

Þetta var áður en Costco kom, en síðan hafa dekk lækkað mikið
Þau kosta td um 20000 þús stkykkið í dag

Málið er að gera verðsamanburð. Ekki gleyma að sum verð á vefsíðum eru með VAT þannig að þau lækka ef þú flytur hlutinn til Íslands
í mínu tilfelli fór um 22 pund af verðinu fer dekk.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Pósturaf Viktor » Þri 06. Feb 2018 14:03

Fínt að panta felgur að utan og kaupa dekkin hérna heima, síðan Costco kom.

Ég pantaði frá https://www.driftworks.com/ sem er mjög traust síða - passaðu að það þarf stundum að panta nýja felgubolta, hafa það 100% að þeir komi með ef þess þarf.

Þeir panta hinsvegar frá framleiðanda og senda svo, tekur rúmlega mánuð.
Viðhengi
bmw1.jpg
bmw1.jpg (2.4 MiB) Skoðað 3085 sinnum
bmw2.jpg
bmw2.jpg (1.47 MiB) Skoðað 3085 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB